Sport Framarar fögnuðu Pepsi-deildar sætinu með kökuáti - myndir Framarar kórónuðu upprisuna með 2-1 sigri á Víkingum í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Fram vann fimm af síðustu sjö leikjum sínum í sumar og ekkert félag náði í fleiri stig á sama tíma. Íslenski boltinn 3.10.2011 08:30 Pepsimörkin: Áhugaverð atvik úr Pepsi-deildinni Fjölmörg frábær marktækifæri og ótal klúður sáust í leikjunum í Pepsideildinni í sumar. Íslenski boltinn 3.10.2011 08:00 Pepsimörkin: Helstu gullkornin frá þjálfurum Þjálfararnir í Pepsideildinni létu mörg gullkorn falla í viðtölum við íþróttafréttamenn Stöðvar 2 sport í sumar. Íslenski boltinn 3.10.2011 07:00 Doktorar í fallbaráttu á Íslandi Fram og Grindavík björguðu sér enn á ný frá falli í lokaumferð þegar 22. umferð Pepsi-deildar karla fór fram á laugardaginn. Það kom því í hlut nýliða deildarinnnar, Þórs og Víkings, að falla aftur úr deildinni. Íslenski boltinn 3.10.2011 06:30 Pepsimörkin: Helstu tilþrifin hjá Óskari Péturssyni Óskar Pétursson, markvörður Grindvíkinga, fékk góða umsögn í lokaþættinum í Pepsimörkunum í gær. Íslenski boltinn 3.10.2011 06:00 Kjartan Henry kallaður inn í A-landsliðið KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason var í kvöld valinn í íslenska A-landsliðið fyrir leikinn á móti Portúgal í undankeppni EM á föstudaginn kemur. Íslenski boltinn 2.10.2011 23:12 Pepsimörkin: Klúður ársins Jóhann Þórhallsson leikmaður Fylkis var með "klúður" ársins á keppnistímabilinu í Pepsideildinni. Íslenski boltinn 2.10.2011 23:00 Strákarnir hans Solskjær með tíu stiga forskot á toppnum Molde náði í kvöld tíu stiga forskoti á toppi norsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 útisigur á Tromsö í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. Fótbolti 2.10.2011 22:45 Ólafur Örn: Þetta var fyrsta færið mitt í sumar Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindvíkinga, var hetja liðsins í gær þegar hann kom liðinu í 1-0 í 2-0 sigri Grindavíkur út í Eyjum. Markið kom á 80. mínútu leiksins en fram að því voru Grindvíkingar að falla úr deildinni. Grindvíkingar björguðu sér hinsvegar með frábærum sigri og það kom í hlut Þórsara að falla úr deildinni. Íslenski boltinn 2.10.2011 22:15 Pepsimörkin: Dýfur ársins Helstu "dýfur" tímabilsins voru gerðar upp í lokaþættinum í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Íslenski boltinn 2.10.2011 22:00 Higuaín með þrennu í sigri Real Madrid Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín skoraði þrjú mörk þegar Real Madrid vann 4-0 útisigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en lærisveinar Jose Mourinho komust fyrir vikið upp í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 2.10.2011 21:53 McClaren hættur hjá Nottingham Forest eftir aðeins tíu leiki Steve McClaren, fyrrum stjóri Middlesbrough og þjálfari enska landsliðsins, sagði í dag upp störfum hjá enska b-deildarliðinu Nottingham Forest eftir aðeins tíu leiki. McClaren snéi aftur til Englands í haust eftir að hafa þjálfað í Hollandi og Þýskalandi undanfarin ár. Enski boltinn 2.10.2011 21:26 Pepsimörkin: Garðar skoraði fallegasta mark tímabilsins Garðar Jóhannsson markakóngur Pepsideildarinnar í fótbolta skoraði fallegasta mark tímabilsins að mati þeirra sem stýra gangi mála í markaþættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Íslenski boltinn 2.10.2011 21:00 Juventus vann stórleikinn gegn AC Milan Juventus vann frábæran sigur ,2-0, gegn AC Milan í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum, en bæði mörk Juve komu á lokamínútum leiksins. Fótbolti 2.10.2011 20:50 Kári hafði betur gegn Rúnari í þýska handboltanum HSG Wetzlar vann fínan sigur á Bergischer 33-28 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en tveir Íslendingar tóku þátt í leiknum. Handbolti 2.10.2011 20:41 Ferguson: Ég á þrjú til fjögur góð ár eftir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester Unitef, telur að hann eigi eftir að vera við stjórnvölin hjá félagið næstu 3-4 árin. Enski boltinn 2.10.2011 20:30 Pepsimörkin: Flottustu markvörslurnar Í lokaþættinum í Pepsimörkunum í gær voru flottustu markvörslurnar úr deildinni sýndar. Íslenski boltinn 2.10.2011 20:00 Barcelona rétt marði Sporting Gijón Barcelona sigraði lið Sporting Gijón 1-0 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en leikurinn fór fram á El Molinón, heimavelli Sporting Gijón. Fótbolti 2.10.2011 19:55 Tevez má ekki fara frá Manchester-borg Forráðarmenn Manchester City hafa bannað Carlos Tevez að fljúga heim til Argentínu eins og hann hafði skipulagt. Enski boltinn 2.10.2011 19:45 Sigurður Eggertsson: Þoli ekki að spila á Ásvöllum "Þetta var óþarfa dramatík í lokin því mér fannst við vera komnir með sigurinn í hendurnar,“ sagði Sigurður Eggertsson , leikmaður Fram, eftir sigurinn í dag. Handbolti 2.10.2011 18:58 Aron: Byrjun síðari hálfleiksins varð okkur að falli "Það er mjög svekkjandi að tapa með einu marki á heimavelli,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn í dag. Handbolti 2.10.2011 18:53 Jóhann Gunnar: Frábær byrjun á tímabilinu „Þetta var frábær sigur á mjög erfiðum útivelli,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, eftir sigurinn. Handbolti 2.10.2011 18:46 Veigar Páll og Pálmi Rafn skoruðu báðir í sigurleikjum Veigar Páll Gunnarsson og Pálmi Rafn Pálmason voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í dag. Veigar skoraði í 4-1 útisigri Vålerenga á Brann og Pálmi Rafn skoraði í 2-0 heimasigri Stabæk á Sarpsborg 08. Fótbolti 2.10.2011 18:09 Margrét Lára skoraði hjá Þóru en Malmö vann LdB FC Malmö og Tyresö FF eru jöfn að stigum í toppsæti sænsku kvennadeildarinnar eftir leiki helgarinnar. Tyresö situr í toppsætinu á betri markatölu en liðið vann 2-0 útisigur á Piteå í gær. Fótbolti 2.10.2011 18:00 Umfjöllun: Framarar með fullt hús stiga eftir sigur á Haukum Framarar unnu frábæran sigur gegn Haukum, 23-22, í annarri umferð N1-deild karla, en leikurinn fór fram að Ásvöllum. Haukar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleiknum, en skelfileg byrjun heimamanna í þeim síðari kostaði þá sigurinn. Þetta var annar sigur Framara í röð en liðið vann Íslandsmeistarana í FH í fyrstu umferð. Handbolti 2.10.2011 17:33 Kolbeinn meiddist og Ajax tapaði - missir af Portúgalsleiknum Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir aðeins 19 mínútur þegar Ajax tapaði 1-0 á móti Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsta tap Ajax-liðsins á tímabilinu og liðið er nú í fjórða sætinu. Fótbolti 2.10.2011 17:13 Haukakonur Lengjubikarmeistarar í körfunni Haukar unnu fyrsta titil vetrarins í körfuboltanum þegar kvennalið félagsins vann tveggja stiga sigur á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur, 63-61, í úrslitaleik Lengjubikars kvenna sem fram fór í Grafarvoginum í dag. Körfubolti 2.10.2011 16:58 Micah Richards fordæmir hegðun Tevez Micah Richards tjáir sig um hegðun Carlos Tevez í enskum fjölmiðlum um helgina og er hann fyrsti leikmaður Manchester City sem gerir slíkt. Enski boltinn 2.10.2011 15:30 Eggert Gunnþór og félagar í Hearts lögðu Celtic af velli Eggert Gunnþór Jónsson og félagið gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Celtic í skosku úrvalsdeildinni í dag, en leiknum lauk með 2-0 sigri Hearts. Fótbolti 2.10.2011 15:00 Fjórði sigur Tottenham í röð - Kyle Walker tryggði sigurinn á Arsenal Tottenham fagnaði sínum fjórða sigri í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 2-1 sigur á nágrönnunum í Arsenal á White Hart Lane. Tottenham hoppaði upp í sjötta sæti deildarinnar með þessum sigri en Arsenal hefur aðeins unnið 2 af 7 sjö leikjum og sigur í fimmtánda sæti deildarinnar. Enski boltinn 2.10.2011 14:30 « ‹ ›
Framarar fögnuðu Pepsi-deildar sætinu með kökuáti - myndir Framarar kórónuðu upprisuna með 2-1 sigri á Víkingum í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Fram vann fimm af síðustu sjö leikjum sínum í sumar og ekkert félag náði í fleiri stig á sama tíma. Íslenski boltinn 3.10.2011 08:30
Pepsimörkin: Áhugaverð atvik úr Pepsi-deildinni Fjölmörg frábær marktækifæri og ótal klúður sáust í leikjunum í Pepsideildinni í sumar. Íslenski boltinn 3.10.2011 08:00
Pepsimörkin: Helstu gullkornin frá þjálfurum Þjálfararnir í Pepsideildinni létu mörg gullkorn falla í viðtölum við íþróttafréttamenn Stöðvar 2 sport í sumar. Íslenski boltinn 3.10.2011 07:00
Doktorar í fallbaráttu á Íslandi Fram og Grindavík björguðu sér enn á ný frá falli í lokaumferð þegar 22. umferð Pepsi-deildar karla fór fram á laugardaginn. Það kom því í hlut nýliða deildarinnnar, Þórs og Víkings, að falla aftur úr deildinni. Íslenski boltinn 3.10.2011 06:30
Pepsimörkin: Helstu tilþrifin hjá Óskari Péturssyni Óskar Pétursson, markvörður Grindvíkinga, fékk góða umsögn í lokaþættinum í Pepsimörkunum í gær. Íslenski boltinn 3.10.2011 06:00
Kjartan Henry kallaður inn í A-landsliðið KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason var í kvöld valinn í íslenska A-landsliðið fyrir leikinn á móti Portúgal í undankeppni EM á föstudaginn kemur. Íslenski boltinn 2.10.2011 23:12
Pepsimörkin: Klúður ársins Jóhann Þórhallsson leikmaður Fylkis var með "klúður" ársins á keppnistímabilinu í Pepsideildinni. Íslenski boltinn 2.10.2011 23:00
Strákarnir hans Solskjær með tíu stiga forskot á toppnum Molde náði í kvöld tíu stiga forskoti á toppi norsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 útisigur á Tromsö í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. Fótbolti 2.10.2011 22:45
Ólafur Örn: Þetta var fyrsta færið mitt í sumar Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindvíkinga, var hetja liðsins í gær þegar hann kom liðinu í 1-0 í 2-0 sigri Grindavíkur út í Eyjum. Markið kom á 80. mínútu leiksins en fram að því voru Grindvíkingar að falla úr deildinni. Grindvíkingar björguðu sér hinsvegar með frábærum sigri og það kom í hlut Þórsara að falla úr deildinni. Íslenski boltinn 2.10.2011 22:15
Pepsimörkin: Dýfur ársins Helstu "dýfur" tímabilsins voru gerðar upp í lokaþættinum í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Íslenski boltinn 2.10.2011 22:00
Higuaín með þrennu í sigri Real Madrid Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín skoraði þrjú mörk þegar Real Madrid vann 4-0 útisigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en lærisveinar Jose Mourinho komust fyrir vikið upp í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 2.10.2011 21:53
McClaren hættur hjá Nottingham Forest eftir aðeins tíu leiki Steve McClaren, fyrrum stjóri Middlesbrough og þjálfari enska landsliðsins, sagði í dag upp störfum hjá enska b-deildarliðinu Nottingham Forest eftir aðeins tíu leiki. McClaren snéi aftur til Englands í haust eftir að hafa þjálfað í Hollandi og Þýskalandi undanfarin ár. Enski boltinn 2.10.2011 21:26
Pepsimörkin: Garðar skoraði fallegasta mark tímabilsins Garðar Jóhannsson markakóngur Pepsideildarinnar í fótbolta skoraði fallegasta mark tímabilsins að mati þeirra sem stýra gangi mála í markaþættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Íslenski boltinn 2.10.2011 21:00
Juventus vann stórleikinn gegn AC Milan Juventus vann frábæran sigur ,2-0, gegn AC Milan í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum, en bæði mörk Juve komu á lokamínútum leiksins. Fótbolti 2.10.2011 20:50
Kári hafði betur gegn Rúnari í þýska handboltanum HSG Wetzlar vann fínan sigur á Bergischer 33-28 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en tveir Íslendingar tóku þátt í leiknum. Handbolti 2.10.2011 20:41
Ferguson: Ég á þrjú til fjögur góð ár eftir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester Unitef, telur að hann eigi eftir að vera við stjórnvölin hjá félagið næstu 3-4 árin. Enski boltinn 2.10.2011 20:30
Pepsimörkin: Flottustu markvörslurnar Í lokaþættinum í Pepsimörkunum í gær voru flottustu markvörslurnar úr deildinni sýndar. Íslenski boltinn 2.10.2011 20:00
Barcelona rétt marði Sporting Gijón Barcelona sigraði lið Sporting Gijón 1-0 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en leikurinn fór fram á El Molinón, heimavelli Sporting Gijón. Fótbolti 2.10.2011 19:55
Tevez má ekki fara frá Manchester-borg Forráðarmenn Manchester City hafa bannað Carlos Tevez að fljúga heim til Argentínu eins og hann hafði skipulagt. Enski boltinn 2.10.2011 19:45
Sigurður Eggertsson: Þoli ekki að spila á Ásvöllum "Þetta var óþarfa dramatík í lokin því mér fannst við vera komnir með sigurinn í hendurnar,“ sagði Sigurður Eggertsson , leikmaður Fram, eftir sigurinn í dag. Handbolti 2.10.2011 18:58
Aron: Byrjun síðari hálfleiksins varð okkur að falli "Það er mjög svekkjandi að tapa með einu marki á heimavelli,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn í dag. Handbolti 2.10.2011 18:53
Jóhann Gunnar: Frábær byrjun á tímabilinu „Þetta var frábær sigur á mjög erfiðum útivelli,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, eftir sigurinn. Handbolti 2.10.2011 18:46
Veigar Páll og Pálmi Rafn skoruðu báðir í sigurleikjum Veigar Páll Gunnarsson og Pálmi Rafn Pálmason voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í dag. Veigar skoraði í 4-1 útisigri Vålerenga á Brann og Pálmi Rafn skoraði í 2-0 heimasigri Stabæk á Sarpsborg 08. Fótbolti 2.10.2011 18:09
Margrét Lára skoraði hjá Þóru en Malmö vann LdB FC Malmö og Tyresö FF eru jöfn að stigum í toppsæti sænsku kvennadeildarinnar eftir leiki helgarinnar. Tyresö situr í toppsætinu á betri markatölu en liðið vann 2-0 útisigur á Piteå í gær. Fótbolti 2.10.2011 18:00
Umfjöllun: Framarar með fullt hús stiga eftir sigur á Haukum Framarar unnu frábæran sigur gegn Haukum, 23-22, í annarri umferð N1-deild karla, en leikurinn fór fram að Ásvöllum. Haukar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleiknum, en skelfileg byrjun heimamanna í þeim síðari kostaði þá sigurinn. Þetta var annar sigur Framara í röð en liðið vann Íslandsmeistarana í FH í fyrstu umferð. Handbolti 2.10.2011 17:33
Kolbeinn meiddist og Ajax tapaði - missir af Portúgalsleiknum Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir aðeins 19 mínútur þegar Ajax tapaði 1-0 á móti Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsta tap Ajax-liðsins á tímabilinu og liðið er nú í fjórða sætinu. Fótbolti 2.10.2011 17:13
Haukakonur Lengjubikarmeistarar í körfunni Haukar unnu fyrsta titil vetrarins í körfuboltanum þegar kvennalið félagsins vann tveggja stiga sigur á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur, 63-61, í úrslitaleik Lengjubikars kvenna sem fram fór í Grafarvoginum í dag. Körfubolti 2.10.2011 16:58
Micah Richards fordæmir hegðun Tevez Micah Richards tjáir sig um hegðun Carlos Tevez í enskum fjölmiðlum um helgina og er hann fyrsti leikmaður Manchester City sem gerir slíkt. Enski boltinn 2.10.2011 15:30
Eggert Gunnþór og félagar í Hearts lögðu Celtic af velli Eggert Gunnþór Jónsson og félagið gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Celtic í skosku úrvalsdeildinni í dag, en leiknum lauk með 2-0 sigri Hearts. Fótbolti 2.10.2011 15:00
Fjórði sigur Tottenham í röð - Kyle Walker tryggði sigurinn á Arsenal Tottenham fagnaði sínum fjórða sigri í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 2-1 sigur á nágrönnunum í Arsenal á White Hart Lane. Tottenham hoppaði upp í sjötta sæti deildarinnar með þessum sigri en Arsenal hefur aðeins unnið 2 af 7 sjö leikjum og sigur í fimmtánda sæti deildarinnar. Enski boltinn 2.10.2011 14:30