Sport Will Smith og frú í nýja eigendahóp Philadelphia 76ers Eigendur hinna NBA-liðanna í körfubolta hafa samþykkt söluna á Philadelphia 76ers liðinu til nýrra eigenda en þeir eru fjárfestingahópur í forystu Joshua Harris. Ed Snider og Comcast-Spectacor seldu 76ers fyrir á bilunu 270 til 290 milljónir dollara sem mörgum þykir ekki mikið fyrir svona fornfrægt NBA-félag. Körfubolti 19.10.2011 17:30 Guðjón enn starfandi þjálfari BÍ/Bolungarvíkur Samúel Sigurjón Samúelsson, stjórnarmaður í BÍ/Bolungarvík, segir að ekkert sé hæft í því fréttum að Guðjón Þórðarson hafi verið rekinn sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 19.10.2011 17:25 Don Julio endurkjörinn formaður áttunda skiptið í röð Julio Grondona, hægri hönd Sepp Blatter, forseta FIFA, fékk rússneska kosningu þegar hann var endurkjörinn formaður argentínska knattspyrnusambandsins en þetta var áttunda skiptið í röð sem Grondona er endurkjörinn formaður. Fótbolti 19.10.2011 16:45 Öll úrslit kvöldsins: Torres sjóðheitur - Ramsey hetja Arsenal Fernando Torres skoraði í kvöld sín fyrstu Meistaradeildarmörk fyrir Chelsea er liðið vann 5-0 stórsigur á belgíska liðinu Genk á heimavelli. Aaron Ramsay var hetja Arsenal sem vann 1-0 sigur á Marseille á útivelli í kvöld. Fótbolti 19.10.2011 16:03 Romario: Messi er ekki enn orðinn betri en Maradona, Pele og ég Romario, fyrrum stjarna brasilíska landsliðsins og heimsmeistari árið 1994, segir að Argentínumaðurinn Lionel Messi eigi enn nokkuð í land til þess að geta talist vera besti knattspyrnumaður sögunnar. Romario nefndi þrjá leikmenn sem halda Messi enn fyrir aftan sig. Fótbolti 19.10.2011 16:00 Framboðsfrestur og frestur til lagabreytinga SVFR Það styttist óðum í aðalfund Stangaveiðifélags Reykjavíkur árið 2011, sem fram fer 26. nóvember næstkomandi á Grand Hótel klukkan 14.00. Vakin er athygli á því að frestur til framboðs í stjórn, svo og frestur til að skila inn lagabreytingatillögum er 12. nóvember. Veiði 19.10.2011 15:59 Pulis: Stoke missti af Alex Oxlade-Chamberlain í sumar Alex Oxlade-Chamberlain sýndi snilli sína á Laugardalsvellinum á dögunum þegar hann skoraði öll þrjú mörk enska 21 árs landsliðsins í 3-1 sigri á því íslenska. Arsenal keypti Chamberlain frá Southampton í haust en þessi 18 ára vængmaður hefði getað endað í Stoke. Enski boltinn 19.10.2011 15:30 Hedin gagnrýndur fyrir að þjálfa Aalborg á sama tíma og norska landsliðið Robert Hedin, þjálfari norska handboltalandsliðsins, ætlar líka að taka við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Aalborg Håndbold en íslenski landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er í sömu stöðu því Guðmundur þjálfar einnig Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 19.10.2011 14:45 Icelandic Glacial höllin er nýjasta nafnið í íþróttahúsaflóru úrvalsdeildarinnar Körfuknattleiksdeild Þórs í Þorlákshöfn hefur gert þriggja ára samstarfssamning við fyrirtækið Icelandic Water Holdings og fyrsti heimaleikur liðsins í úrvalsdeild karla í fjögur og hálft ár verður því spilaður í Icelandic Glacial höllinni. Körfubolti 19.10.2011 14:30 Bara tveir miðverðir leikfærir hjá Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, má ekki við fleiri meiðslum í miðvarðarhópi sínum því aðeins tveir miðverðir eru leikfærir fyrir leik Tottenham á móti Rubin Kazan í Evrópudeildinni á White Hart Lane á morgun. Fótbolti 19.10.2011 14:15 Boca Juniors hefur ekki efni á laununum hans Tevez Argentínska félagið Boca Juniors treystir sér ekki til að borga launin hans Carlos Tevez þótt að margir í félaginu dreymi um að Tevez snúi aftur heim til Argentínu og spilaði með liðinu. Enski boltinn 19.10.2011 13:30 Sergio Aguero segist vera alsaklaus Argentínumaðurinn Sergio Aguero bjargaði líklega Meistaradeildartímabili Manchester City í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma á móti spænska liðinu Villarreal. Þetta var jafnframt fyrsti sigur City-liðsins í Meistaradeildinni frá upphafi. Fótbolti 19.10.2011 13:00 NBA-deilan: Sextán tíma samningafundur að baki Eigendur og fulltrúar leikmanna í NBA-deildinni eru að tala saman þótt ekkert bendi til þess að verkfallið í NBA-deildinni sé að fara leysast. Deiluaðilar hittust í New York í gær og stóð samningarfundurinn yfir frá tíu um morguninn fram til klukkan tvö um nóttina eða í heila sextán tíma. Körfubolti 19.10.2011 12:15 Berbatov með einkastuðningshóp í stúkunni í Rúmeníu Búlgarinn Dimitar Berbatov fékk sérstakar móttökur í Rúmeníu þrátt fyrir að hafa ekkert fengið að koma við sögu í 2-0 sigri Manchester United á Otelul Galati í Meistaradeildinni. Fótbolti 19.10.2011 11:30 Lars Lagerbäck: Munurinn á Íslandi og Nígeríu er liturinn Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, var mættur í sjónvarpssal í gærkvöldi þar sem var sérfræðingur í útsendingu frá Meistaradeildinni. Fótbolti 19.10.2011 10:45 Af nýlegum útboðsmálum Það ber nokkuð á útboðum þessa stundina, eitt er nýafstaðið og tvö „heit“ og annað þeirra jafnvel umdeilt. Þessi heitu eru Þverá/Kjarrá og Flókadalsá í Fljótum. Veiði 19.10.2011 10:32 Liverpool með beina línu til Úrúgvæ í framtíðinni Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez hefur slegið í gegn með Liverpool og í framhaldinu er enska félagið að reyna að gera samning við úrúgvæska félagið Nacional um að Liverpool hafi forkaupsrétt á efnilegustu leikmenn félagsins. Enski boltinn 19.10.2011 10:15 Villas-Boas: Ég myndi aldrei fyrirgefa mér það ef Chelsea vinnur ekki titla André Villas-Boas, stjóri Chelsea, er á góðri leið með Chelsea-liðið sem hefur spilað sókndjarfan og árangursríkan fótbolta að undanförnu. Portúgalinn dreymir um að liðið spili skemmtilegan fótbolta eins og Barcelona en það skipti hans samt mestu að vinna titla. Fótbolti 19.10.2011 09:45 Ólafur skilur við landsliðið 19 sætum neðar en þegar hann tók við því Íslenska karlalandsliðið lækkaði um tvö sæti á Styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið er í 108. sæti listans en missti þjóðir eins og Gvatemala, Súrinam, Sýrland og Haíti upp fyrir sig að þessu sinni. Fótbolti 19.10.2011 09:15 Enginn Englendingur hefur skorað meira í Meistaradeildinni en Rooney Wayne Rooney skoraði bæði mörk Manchester United í 2-0 sigri á rúmenska liðinu Otelul Galati í Meistaradeildinni í gærkvöldi og hefur þar með skorað 26 mörk á ferlinum í Meistaradeildinni. Fótbolti 19.10.2011 09:00 Sara Björk: Stundum hleyp ég of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir sló í gegn á sínu fyrsta ári í sænsku deildinni og var fljót að eigna sér byrjunarliðssætið í Malmö alveg eins og hún gerði aðeins 17 ára gömul í íslenska landsliðinu. Sænski meistaratitillinn kom í höfn eftir 6-0 sigur á Örebro þar sem hún átti þátt í þremur marka Malmö. Íslenski boltinn 19.10.2011 07:30 Þjálfari Hoffenheim vill fá meira frá Gylfa Holger Stanislawski sendi Gylfa Þór Sigurðssyni skilaboð um að hann þyrfti að vera beintskeyttari fyrir framan mark andstæðingsins heldur hann hefur verið hingað til á tímabilinu. Fótbolti 19.10.2011 06:00 Bauð öllum starfsmönnum íþróttahússins út að borða NBA-verkfallið bitnar ekki bara á NBA-áhugmönnum, milljarðamæringunum sem eiga félögin eða milljarðamæringunum sem spila leikinn. Það er fullt af fólki sem vinnur í kringum NBA-liðin og NBA-leikina og það hefur þurft að horfa á eftir miklum tekjumissi á meðan eigendur og leikmenn deila um hvernig þeir eiga að skipta öllum milljörðunum. Körfubolti 18.10.2011 23:30 Las það í bréfi frá Þóri að hún væri ekki lengur í landsliðinu Karoline Dyhre Breivang er einn sigursælasti leikmaður norska kvennalandsliðsins í handbolta og á að baki 264 landsleiki fyrir Noreg. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska liðsins, ætlar hinsvegar ekki að veðja á hana á HM í Brasilíu í desember en það hefur vakið athygli að Breivang fékk fyrst að vita það í bréfi frá Þóri að hún væri búin að missa sæti sitt í landsliðinu. Handbolti 18.10.2011 22:45 Tíu íslensk mörk gegn meisturunum Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf var aldrei langt undan í leik sínum gegn Þýskalandsmeisturum Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld en meistararnir unnu að lokum þriggja marka sigur, 37-34. Handbolti 18.10.2011 21:30 Snæfellingar á toppinn eftir sigur á Haukum Snæfellingar halda áfram að gera það gott í upphafi tímabilsins í Iceland Express-deild kvenna en liðið vann í kvöld góðan heimasigur á Haukum, 73-69. Körfubolti 18.10.2011 21:20 Aron Einar skoraði í tapleik Aron Einar Gunnarsson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark fyrir enska B-deildarliðið Cardiff en það dugði ekki til þar sem að liði tapaði fyrir Peterborough á útivelli, 4-3. Enski boltinn 18.10.2011 21:16 Mancini: Átti ekki von á þessu Roberto Mancini fagnaði sem óður væri eftir að Sergio Agüero tryggði Manchester City 2-1 sigur á Villarreal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.10.2011 21:05 Ferguson: Áfrýjum ekki rauða spjaldinu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Otelul Galati í Búkarest í kvöld. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United úr vítaspyrnum. Fótbolti 18.10.2011 20:59 Del Piero fær ekki nýjan samning hjá Juventus Alessandro Del Piero, fyrirliði Juventus, er að spila sitt síðasta tímabil með Juventus en samningur þessa 36 ára gamla framherja rennur út í vor. Del Piero hefur leikið með Juventus frá 1993 og er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Fótbolti 18.10.2011 19:45 « ‹ ›
Will Smith og frú í nýja eigendahóp Philadelphia 76ers Eigendur hinna NBA-liðanna í körfubolta hafa samþykkt söluna á Philadelphia 76ers liðinu til nýrra eigenda en þeir eru fjárfestingahópur í forystu Joshua Harris. Ed Snider og Comcast-Spectacor seldu 76ers fyrir á bilunu 270 til 290 milljónir dollara sem mörgum þykir ekki mikið fyrir svona fornfrægt NBA-félag. Körfubolti 19.10.2011 17:30
Guðjón enn starfandi þjálfari BÍ/Bolungarvíkur Samúel Sigurjón Samúelsson, stjórnarmaður í BÍ/Bolungarvík, segir að ekkert sé hæft í því fréttum að Guðjón Þórðarson hafi verið rekinn sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 19.10.2011 17:25
Don Julio endurkjörinn formaður áttunda skiptið í röð Julio Grondona, hægri hönd Sepp Blatter, forseta FIFA, fékk rússneska kosningu þegar hann var endurkjörinn formaður argentínska knattspyrnusambandsins en þetta var áttunda skiptið í röð sem Grondona er endurkjörinn formaður. Fótbolti 19.10.2011 16:45
Öll úrslit kvöldsins: Torres sjóðheitur - Ramsey hetja Arsenal Fernando Torres skoraði í kvöld sín fyrstu Meistaradeildarmörk fyrir Chelsea er liðið vann 5-0 stórsigur á belgíska liðinu Genk á heimavelli. Aaron Ramsay var hetja Arsenal sem vann 1-0 sigur á Marseille á útivelli í kvöld. Fótbolti 19.10.2011 16:03
Romario: Messi er ekki enn orðinn betri en Maradona, Pele og ég Romario, fyrrum stjarna brasilíska landsliðsins og heimsmeistari árið 1994, segir að Argentínumaðurinn Lionel Messi eigi enn nokkuð í land til þess að geta talist vera besti knattspyrnumaður sögunnar. Romario nefndi þrjá leikmenn sem halda Messi enn fyrir aftan sig. Fótbolti 19.10.2011 16:00
Framboðsfrestur og frestur til lagabreytinga SVFR Það styttist óðum í aðalfund Stangaveiðifélags Reykjavíkur árið 2011, sem fram fer 26. nóvember næstkomandi á Grand Hótel klukkan 14.00. Vakin er athygli á því að frestur til framboðs í stjórn, svo og frestur til að skila inn lagabreytingatillögum er 12. nóvember. Veiði 19.10.2011 15:59
Pulis: Stoke missti af Alex Oxlade-Chamberlain í sumar Alex Oxlade-Chamberlain sýndi snilli sína á Laugardalsvellinum á dögunum þegar hann skoraði öll þrjú mörk enska 21 árs landsliðsins í 3-1 sigri á því íslenska. Arsenal keypti Chamberlain frá Southampton í haust en þessi 18 ára vængmaður hefði getað endað í Stoke. Enski boltinn 19.10.2011 15:30
Hedin gagnrýndur fyrir að þjálfa Aalborg á sama tíma og norska landsliðið Robert Hedin, þjálfari norska handboltalandsliðsins, ætlar líka að taka við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Aalborg Håndbold en íslenski landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er í sömu stöðu því Guðmundur þjálfar einnig Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 19.10.2011 14:45
Icelandic Glacial höllin er nýjasta nafnið í íþróttahúsaflóru úrvalsdeildarinnar Körfuknattleiksdeild Þórs í Þorlákshöfn hefur gert þriggja ára samstarfssamning við fyrirtækið Icelandic Water Holdings og fyrsti heimaleikur liðsins í úrvalsdeild karla í fjögur og hálft ár verður því spilaður í Icelandic Glacial höllinni. Körfubolti 19.10.2011 14:30
Bara tveir miðverðir leikfærir hjá Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, má ekki við fleiri meiðslum í miðvarðarhópi sínum því aðeins tveir miðverðir eru leikfærir fyrir leik Tottenham á móti Rubin Kazan í Evrópudeildinni á White Hart Lane á morgun. Fótbolti 19.10.2011 14:15
Boca Juniors hefur ekki efni á laununum hans Tevez Argentínska félagið Boca Juniors treystir sér ekki til að borga launin hans Carlos Tevez þótt að margir í félaginu dreymi um að Tevez snúi aftur heim til Argentínu og spilaði með liðinu. Enski boltinn 19.10.2011 13:30
Sergio Aguero segist vera alsaklaus Argentínumaðurinn Sergio Aguero bjargaði líklega Meistaradeildartímabili Manchester City í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma á móti spænska liðinu Villarreal. Þetta var jafnframt fyrsti sigur City-liðsins í Meistaradeildinni frá upphafi. Fótbolti 19.10.2011 13:00
NBA-deilan: Sextán tíma samningafundur að baki Eigendur og fulltrúar leikmanna í NBA-deildinni eru að tala saman þótt ekkert bendi til þess að verkfallið í NBA-deildinni sé að fara leysast. Deiluaðilar hittust í New York í gær og stóð samningarfundurinn yfir frá tíu um morguninn fram til klukkan tvö um nóttina eða í heila sextán tíma. Körfubolti 19.10.2011 12:15
Berbatov með einkastuðningshóp í stúkunni í Rúmeníu Búlgarinn Dimitar Berbatov fékk sérstakar móttökur í Rúmeníu þrátt fyrir að hafa ekkert fengið að koma við sögu í 2-0 sigri Manchester United á Otelul Galati í Meistaradeildinni. Fótbolti 19.10.2011 11:30
Lars Lagerbäck: Munurinn á Íslandi og Nígeríu er liturinn Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, var mættur í sjónvarpssal í gærkvöldi þar sem var sérfræðingur í útsendingu frá Meistaradeildinni. Fótbolti 19.10.2011 10:45
Af nýlegum útboðsmálum Það ber nokkuð á útboðum þessa stundina, eitt er nýafstaðið og tvö „heit“ og annað þeirra jafnvel umdeilt. Þessi heitu eru Þverá/Kjarrá og Flókadalsá í Fljótum. Veiði 19.10.2011 10:32
Liverpool með beina línu til Úrúgvæ í framtíðinni Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez hefur slegið í gegn með Liverpool og í framhaldinu er enska félagið að reyna að gera samning við úrúgvæska félagið Nacional um að Liverpool hafi forkaupsrétt á efnilegustu leikmenn félagsins. Enski boltinn 19.10.2011 10:15
Villas-Boas: Ég myndi aldrei fyrirgefa mér það ef Chelsea vinnur ekki titla André Villas-Boas, stjóri Chelsea, er á góðri leið með Chelsea-liðið sem hefur spilað sókndjarfan og árangursríkan fótbolta að undanförnu. Portúgalinn dreymir um að liðið spili skemmtilegan fótbolta eins og Barcelona en það skipti hans samt mestu að vinna titla. Fótbolti 19.10.2011 09:45
Ólafur skilur við landsliðið 19 sætum neðar en þegar hann tók við því Íslenska karlalandsliðið lækkaði um tvö sæti á Styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið er í 108. sæti listans en missti þjóðir eins og Gvatemala, Súrinam, Sýrland og Haíti upp fyrir sig að þessu sinni. Fótbolti 19.10.2011 09:15
Enginn Englendingur hefur skorað meira í Meistaradeildinni en Rooney Wayne Rooney skoraði bæði mörk Manchester United í 2-0 sigri á rúmenska liðinu Otelul Galati í Meistaradeildinni í gærkvöldi og hefur þar með skorað 26 mörk á ferlinum í Meistaradeildinni. Fótbolti 19.10.2011 09:00
Sara Björk: Stundum hleyp ég of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir sló í gegn á sínu fyrsta ári í sænsku deildinni og var fljót að eigna sér byrjunarliðssætið í Malmö alveg eins og hún gerði aðeins 17 ára gömul í íslenska landsliðinu. Sænski meistaratitillinn kom í höfn eftir 6-0 sigur á Örebro þar sem hún átti þátt í þremur marka Malmö. Íslenski boltinn 19.10.2011 07:30
Þjálfari Hoffenheim vill fá meira frá Gylfa Holger Stanislawski sendi Gylfa Þór Sigurðssyni skilaboð um að hann þyrfti að vera beintskeyttari fyrir framan mark andstæðingsins heldur hann hefur verið hingað til á tímabilinu. Fótbolti 19.10.2011 06:00
Bauð öllum starfsmönnum íþróttahússins út að borða NBA-verkfallið bitnar ekki bara á NBA-áhugmönnum, milljarðamæringunum sem eiga félögin eða milljarðamæringunum sem spila leikinn. Það er fullt af fólki sem vinnur í kringum NBA-liðin og NBA-leikina og það hefur þurft að horfa á eftir miklum tekjumissi á meðan eigendur og leikmenn deila um hvernig þeir eiga að skipta öllum milljörðunum. Körfubolti 18.10.2011 23:30
Las það í bréfi frá Þóri að hún væri ekki lengur í landsliðinu Karoline Dyhre Breivang er einn sigursælasti leikmaður norska kvennalandsliðsins í handbolta og á að baki 264 landsleiki fyrir Noreg. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska liðsins, ætlar hinsvegar ekki að veðja á hana á HM í Brasilíu í desember en það hefur vakið athygli að Breivang fékk fyrst að vita það í bréfi frá Þóri að hún væri búin að missa sæti sitt í landsliðinu. Handbolti 18.10.2011 22:45
Tíu íslensk mörk gegn meisturunum Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf var aldrei langt undan í leik sínum gegn Þýskalandsmeisturum Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld en meistararnir unnu að lokum þriggja marka sigur, 37-34. Handbolti 18.10.2011 21:30
Snæfellingar á toppinn eftir sigur á Haukum Snæfellingar halda áfram að gera það gott í upphafi tímabilsins í Iceland Express-deild kvenna en liðið vann í kvöld góðan heimasigur á Haukum, 73-69. Körfubolti 18.10.2011 21:20
Aron Einar skoraði í tapleik Aron Einar Gunnarsson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark fyrir enska B-deildarliðið Cardiff en það dugði ekki til þar sem að liði tapaði fyrir Peterborough á útivelli, 4-3. Enski boltinn 18.10.2011 21:16
Mancini: Átti ekki von á þessu Roberto Mancini fagnaði sem óður væri eftir að Sergio Agüero tryggði Manchester City 2-1 sigur á Villarreal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.10.2011 21:05
Ferguson: Áfrýjum ekki rauða spjaldinu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Otelul Galati í Búkarest í kvöld. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United úr vítaspyrnum. Fótbolti 18.10.2011 20:59
Del Piero fær ekki nýjan samning hjá Juventus Alessandro Del Piero, fyrirliði Juventus, er að spila sitt síðasta tímabil með Juventus en samningur þessa 36 ára gamla framherja rennur út í vor. Del Piero hefur leikið með Juventus frá 1993 og er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Fótbolti 18.10.2011 19:45