Sport

Vettel stoltur að vera fyrsti sigurvegarinn í Indlandi

Sebastian Vettel hjá Bull liðinu bætti enn einni í rósinni í hnappagatið í Formúlu 1 keppni í dag þegar hann vann indverska Formúlu 1 kappaksturinn. Í fyrsta skipti á sömu mótshelgi náði hann að ná besta tíma í tímatöku, vera í forystu í keppninni frá upphafi til enda, ná besta aksturstímanum í einstökum hring í keppninni og fagna sigri. Vettel er líka yngsti ökumaður sögunnar til að ná þessum árangri í Formúlu 1 keppni.

Formúla 1

Loksins tapaði Levante á Spáni

Spænska liðið Levante mistókst í dag að endurheimta toppsæti úrvalsdeildarinnar þar í landi en liðið tapaði í dag fyrir Osasona, 2-0. Þetta var fyrsta tap Levante á leiktíðinni.

Fótbolti

Einar Ingi hafði betur gegn Ólafi

Einar Ingi Hrafnsson skoraði fjögur mörk fyrir lið sitt, Mors-Thy, sem vann átta marka sigur á Nordsjælland, 28-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti

Neymar skoraði fjögur í 4-1 sigri

Brasilíumaðurinn Neymar er einn allra efnilegasti knattspyrnumaður heimsins og minnti hann aftur á sig í nótt er hann skoraði öll mörk sinna manna í 4-1 sigri Santos á Atletico Paranaense í Brasilíu í nótt.

Fótbolti

Ferdinand heyrði ekki hvað Terry sagði

Anton Ferdinand hefur staðfest það sem haldið hefur verið fram í enskum fjölmiðlum alla vikuna - að hann vissi ekki hvað John Terry á að hafa sagt við hann fyrr en eftir að leik Chelsea og QPR lauk um síðustu helgi.

Enski boltinn

Enn einn sigurinn hjá Vettel

Þjóðverjinn Sebastian Vettel fagnaði í dag sigri í indverska kappakstrinum í Formúlu 1-mótaröðinni en hann var fyrir nokkru síðan búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í ár.

Formúla 1