Sport Birkir skoraði tvö og Molde varð meistari Birkir Már Sævarsson átti stóran þátt í því að Molde tryggði sér í kvöld norska meistaratitilinn en hann skoraði tvö mörk í 6-2 sigri Brann á Rosenborg í kvöld. Fótbolti 30.10.2011 20:51 Bosingwa valinn aftur í landslið Portúgals Jose Bosingwa, bakvörðurinn öflugi í liði Chelsea, er aftur kominn í náðina hjá Paulo Bento, landsliðsþjálfara Portúgals. Fótbolti 30.10.2011 20:30 Cassano lagður inn á sjúkrahús vegna veikinda Antonio Cassano, sóknarmaður AC Milan, var í gærkvöldi lagður inn á sjúkrahús vegna veikinda eftir leik liðsins gegn Roma í gær. Fótbolti 30.10.2011 20:20 Snæfell lagði Hamar í Stykkishólmi Snæfell vann í dag sigur á Hamar í eina leik dagsins í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta, 80-70. Hamar er því enn án stiga í neðsta sæti deildarinnar. Körfubolti 30.10.2011 20:07 Rio Ferdinand mun kannski leggja landsliðsskóna á hilluna Enski knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand veltir því nú fyrir sér að hætta með enska landsliðinu. Þessi fyrrverandi fyrirliði Englands mun á næstu dögum ákveða sig hvort hann muni áfram gefa kost á sér í enska landsliðið. Enski boltinn 30.10.2011 19:45 Vettel stoltur að vera fyrsti sigurvegarinn í Indlandi Sebastian Vettel hjá Bull liðinu bætti enn einni í rósinni í hnappagatið í Formúlu 1 keppni í dag þegar hann vann indverska Formúlu 1 kappaksturinn. Í fyrsta skipti á sömu mótshelgi náði hann að ná besta tíma í tímatöku, vera í forystu í keppninni frá upphafi til enda, ná besta aksturstímanum í einstökum hring í keppninni og fagna sigri. Vettel er líka yngsti ökumaður sögunnar til að ná þessum árangri í Formúlu 1 keppni. Formúla 1 30.10.2011 19:43 Molde hársbreidd frá titlinum - Stefán skoraði Molde er hársbreidd frá því að tryggja sér norska meistaratitlinn en liðið þarf að bíða eitthvað enn eftir 2-2 jafntefli við Strömsgodset í kvöld. Ole Gunnar Solskjær er þjálfari Molde. Fótbolti 30.10.2011 18:59 Sölvi skoraði en meiddist í Íslendingaslag Sölvi Geir Ottesen skoraði eitt mark sinna manna í FCK þegar að liðið vann 3-1 sigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni. Sölvi þurfti þó að fara meiddur af velli í seinni hálfleik. Fótbolti 30.10.2011 18:55 Gunnar Steinn hafði betur gegn Ásbirni Gunnar Steinn Jónsson var markahæstur í liði sínu, Drott, sem vann nauman sigur á Ålingsas, 22-21, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 30.10.2011 18:30 Kiel vann nauman sigur á Füchse Berlin Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru enn með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks sigur á Füchse Berlin í dag, 33-32. Handbolti 30.10.2011 18:07 Jóhann Berg kom inn á í sigurleik Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar styrktu í dag stöðu sína á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 útisigri á Heracles. Fótbolti 30.10.2011 17:27 Loksins tapaði Levante á Spáni Spænska liðið Levante mistókst í dag að endurheimta toppsæti úrvalsdeildarinnar þar í landi en liðið tapaði í dag fyrir Osasona, 2-0. Þetta var fyrsta tap Levante á leiktíðinni. Fótbolti 30.10.2011 16:57 Alfreð og Dagur mætast í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit þýsku bikarkeppninnar í dag og fengu íslensku þjálfararnir þrír allir mjög erfitt verkefni. Handbolti 30.10.2011 16:43 Feyenoord í tómu bulli - tapaði 6-0 fyrir Groningen Ófarir Feyenoord halda áfram í hollensku úrvalsdeildinni en í dag steinlá liðið fyrir Groningen, 6-0, á útivelli í dag. Fótbolti 30.10.2011 16:36 Alex Ferguson furðar sig á því að enn séu til kynþáttafordómar Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, furðar sig á meintum kynþáttafordómum gagnvart leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.10.2011 16:30 Viðureign Hauka og KFÍ frestað KKÍ hefur ákveðið að fresta viðureign Hauka og KFÍ í Lengjubikar karla í kvöld þar sem ekki er flugfært á milli Ísafjarðar og Reykjavíkur. Körfubolti 30.10.2011 16:16 Einar Ingi hafði betur gegn Ólafi Einar Ingi Hrafnsson skoraði fjögur mörk fyrir lið sitt, Mors-Thy, sem vann átta marka sigur á Nordsjælland, 28-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 30.10.2011 16:07 Redknapp nagar sig í handabakið fyrir að hafa selt Taarabt Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspurs, sagði á dögunum að hann sé hræddur um að Adel Taarabt, leikmaður QPR, eigi eftir að reynast honum erfiður í leiknum um helgina, en Taarabt var um tíma leikmaður undir hans stjórn hjá Tottenham. Enski boltinn 30.10.2011 14:30 Hönefoss meistari í norsku B-deildinni Þeir Kristján Örn Sigurðsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson urðu í dag meistarar í norsku B-deildinni en þá fór lokaumferð tímabilsins fram. Fótbolti 30.10.2011 14:13 Whelan: Leikmenn eiga að hætta að kvarta undan kynþáttafordómum Dave Whelan, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, hefur aldrei legið á skoðunum sínum þótt umdeildar séu. Hann segir nú að knattspyrnumenn eigi að hætta að kvarta undan kynþáttafordómum. Enski boltinn 30.10.2011 13:30 Jón Arnór og Haukur Helgi töpuðu báðir Jón Arnór Stefánsson og Haukur Helgi Pálsson töpuðu báðri með liðum sínum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta nú um helgina. Körfubolti 30.10.2011 13:05 Leeds og Cardiff skildu jöfn Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn fyrir Cardiff sem gerði 1-1 jafntefli gegn Leeds á Elland Road, heimavelli Leeds, í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 30.10.2011 12:56 Nýr landsþjálfari Þýsklands ber mikla virðingu fyrir Degi Martin Heuberger segist bera mikla virðingu fyrir þeim árangri sem Dagur Sigurðsson hefur náð með liði sínu, Füchse Berlin, í þýsku úrvalsdeildinni á undanförnum árum. Handbolti 30.10.2011 12:15 Neymar skoraði fjögur í 4-1 sigri Brasilíumaðurinn Neymar er einn allra efnilegasti knattspyrnumaður heimsins og minnti hann aftur á sig í nótt er hann skoraði öll mörk sinna manna í 4-1 sigri Santos á Atletico Paranaense í Brasilíu í nótt. Fótbolti 30.10.2011 11:47 Ferdinand heyrði ekki hvað Terry sagði Anton Ferdinand hefur staðfest það sem haldið hefur verið fram í enskum fjölmiðlum alla vikuna - að hann vissi ekki hvað John Terry á að hafa sagt við hann fyrr en eftir að leik Chelsea og QPR lauk um síðustu helgi. Enski boltinn 30.10.2011 11:46 Enn einn sigurinn hjá Vettel Þjóðverjinn Sebastian Vettel fagnaði í dag sigri í indverska kappakstrinum í Formúlu 1-mótaröðinni en hann var fyrir nokkru síðan búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í ár. Formúla 1 30.10.2011 11:08 Dalglish: Vitum ekki hvað Gerrard verður lengi frá Kenny Dalglish sagði eftir leik Liverpool og Wolves í gær að það væri of snemmt að segja til um hversu lengi Steven Gerrard yrði frá keppni. Enski boltinn 30.10.2011 11:00 FIFA-reglur gætu frelsað Tevez frá City Svo gæti farið að Carlos Tevez geti losnað undan samningi sínum frá Manchester City næsta sumar vegna reglugerðar FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Enski boltinn 30.10.2011 10:00 Leikmaðurinn sem Rooney sparkaði niður skrifaði Platini bréf Svartfellingurinn Miodrag Dzudovic segir að Wayne Rooney hafi ekki átt skilið þriggja leikja bann fyrir að sparka sig niður í leik sinna manna gegn Englandi í undankeppni EM 2012 í síðasta mánuði. Fótbolti 30.10.2011 08:00 Redknapp: Warnock gæti vel þjálfað enska landsliðið Harry Redknapp, sem helst hefur verið orðaður við starf landsliðsþjálfara Englands, telur að Neil Warnock, stjóri QPR, sé góður kostur í starfið. Enski boltinn 30.10.2011 06:00 « ‹ ›
Birkir skoraði tvö og Molde varð meistari Birkir Már Sævarsson átti stóran þátt í því að Molde tryggði sér í kvöld norska meistaratitilinn en hann skoraði tvö mörk í 6-2 sigri Brann á Rosenborg í kvöld. Fótbolti 30.10.2011 20:51
Bosingwa valinn aftur í landslið Portúgals Jose Bosingwa, bakvörðurinn öflugi í liði Chelsea, er aftur kominn í náðina hjá Paulo Bento, landsliðsþjálfara Portúgals. Fótbolti 30.10.2011 20:30
Cassano lagður inn á sjúkrahús vegna veikinda Antonio Cassano, sóknarmaður AC Milan, var í gærkvöldi lagður inn á sjúkrahús vegna veikinda eftir leik liðsins gegn Roma í gær. Fótbolti 30.10.2011 20:20
Snæfell lagði Hamar í Stykkishólmi Snæfell vann í dag sigur á Hamar í eina leik dagsins í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta, 80-70. Hamar er því enn án stiga í neðsta sæti deildarinnar. Körfubolti 30.10.2011 20:07
Rio Ferdinand mun kannski leggja landsliðsskóna á hilluna Enski knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand veltir því nú fyrir sér að hætta með enska landsliðinu. Þessi fyrrverandi fyrirliði Englands mun á næstu dögum ákveða sig hvort hann muni áfram gefa kost á sér í enska landsliðið. Enski boltinn 30.10.2011 19:45
Vettel stoltur að vera fyrsti sigurvegarinn í Indlandi Sebastian Vettel hjá Bull liðinu bætti enn einni í rósinni í hnappagatið í Formúlu 1 keppni í dag þegar hann vann indverska Formúlu 1 kappaksturinn. Í fyrsta skipti á sömu mótshelgi náði hann að ná besta tíma í tímatöku, vera í forystu í keppninni frá upphafi til enda, ná besta aksturstímanum í einstökum hring í keppninni og fagna sigri. Vettel er líka yngsti ökumaður sögunnar til að ná þessum árangri í Formúlu 1 keppni. Formúla 1 30.10.2011 19:43
Molde hársbreidd frá titlinum - Stefán skoraði Molde er hársbreidd frá því að tryggja sér norska meistaratitlinn en liðið þarf að bíða eitthvað enn eftir 2-2 jafntefli við Strömsgodset í kvöld. Ole Gunnar Solskjær er þjálfari Molde. Fótbolti 30.10.2011 18:59
Sölvi skoraði en meiddist í Íslendingaslag Sölvi Geir Ottesen skoraði eitt mark sinna manna í FCK þegar að liðið vann 3-1 sigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni. Sölvi þurfti þó að fara meiddur af velli í seinni hálfleik. Fótbolti 30.10.2011 18:55
Gunnar Steinn hafði betur gegn Ásbirni Gunnar Steinn Jónsson var markahæstur í liði sínu, Drott, sem vann nauman sigur á Ålingsas, 22-21, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 30.10.2011 18:30
Kiel vann nauman sigur á Füchse Berlin Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru enn með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks sigur á Füchse Berlin í dag, 33-32. Handbolti 30.10.2011 18:07
Jóhann Berg kom inn á í sigurleik Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar styrktu í dag stöðu sína á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 útisigri á Heracles. Fótbolti 30.10.2011 17:27
Loksins tapaði Levante á Spáni Spænska liðið Levante mistókst í dag að endurheimta toppsæti úrvalsdeildarinnar þar í landi en liðið tapaði í dag fyrir Osasona, 2-0. Þetta var fyrsta tap Levante á leiktíðinni. Fótbolti 30.10.2011 16:57
Alfreð og Dagur mætast í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit þýsku bikarkeppninnar í dag og fengu íslensku þjálfararnir þrír allir mjög erfitt verkefni. Handbolti 30.10.2011 16:43
Feyenoord í tómu bulli - tapaði 6-0 fyrir Groningen Ófarir Feyenoord halda áfram í hollensku úrvalsdeildinni en í dag steinlá liðið fyrir Groningen, 6-0, á útivelli í dag. Fótbolti 30.10.2011 16:36
Alex Ferguson furðar sig á því að enn séu til kynþáttafordómar Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, furðar sig á meintum kynþáttafordómum gagnvart leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.10.2011 16:30
Viðureign Hauka og KFÍ frestað KKÍ hefur ákveðið að fresta viðureign Hauka og KFÍ í Lengjubikar karla í kvöld þar sem ekki er flugfært á milli Ísafjarðar og Reykjavíkur. Körfubolti 30.10.2011 16:16
Einar Ingi hafði betur gegn Ólafi Einar Ingi Hrafnsson skoraði fjögur mörk fyrir lið sitt, Mors-Thy, sem vann átta marka sigur á Nordsjælland, 28-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 30.10.2011 16:07
Redknapp nagar sig í handabakið fyrir að hafa selt Taarabt Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspurs, sagði á dögunum að hann sé hræddur um að Adel Taarabt, leikmaður QPR, eigi eftir að reynast honum erfiður í leiknum um helgina, en Taarabt var um tíma leikmaður undir hans stjórn hjá Tottenham. Enski boltinn 30.10.2011 14:30
Hönefoss meistari í norsku B-deildinni Þeir Kristján Örn Sigurðsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson urðu í dag meistarar í norsku B-deildinni en þá fór lokaumferð tímabilsins fram. Fótbolti 30.10.2011 14:13
Whelan: Leikmenn eiga að hætta að kvarta undan kynþáttafordómum Dave Whelan, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, hefur aldrei legið á skoðunum sínum þótt umdeildar séu. Hann segir nú að knattspyrnumenn eigi að hætta að kvarta undan kynþáttafordómum. Enski boltinn 30.10.2011 13:30
Jón Arnór og Haukur Helgi töpuðu báðir Jón Arnór Stefánsson og Haukur Helgi Pálsson töpuðu báðri með liðum sínum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta nú um helgina. Körfubolti 30.10.2011 13:05
Leeds og Cardiff skildu jöfn Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn fyrir Cardiff sem gerði 1-1 jafntefli gegn Leeds á Elland Road, heimavelli Leeds, í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 30.10.2011 12:56
Nýr landsþjálfari Þýsklands ber mikla virðingu fyrir Degi Martin Heuberger segist bera mikla virðingu fyrir þeim árangri sem Dagur Sigurðsson hefur náð með liði sínu, Füchse Berlin, í þýsku úrvalsdeildinni á undanförnum árum. Handbolti 30.10.2011 12:15
Neymar skoraði fjögur í 4-1 sigri Brasilíumaðurinn Neymar er einn allra efnilegasti knattspyrnumaður heimsins og minnti hann aftur á sig í nótt er hann skoraði öll mörk sinna manna í 4-1 sigri Santos á Atletico Paranaense í Brasilíu í nótt. Fótbolti 30.10.2011 11:47
Ferdinand heyrði ekki hvað Terry sagði Anton Ferdinand hefur staðfest það sem haldið hefur verið fram í enskum fjölmiðlum alla vikuna - að hann vissi ekki hvað John Terry á að hafa sagt við hann fyrr en eftir að leik Chelsea og QPR lauk um síðustu helgi. Enski boltinn 30.10.2011 11:46
Enn einn sigurinn hjá Vettel Þjóðverjinn Sebastian Vettel fagnaði í dag sigri í indverska kappakstrinum í Formúlu 1-mótaröðinni en hann var fyrir nokkru síðan búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í ár. Formúla 1 30.10.2011 11:08
Dalglish: Vitum ekki hvað Gerrard verður lengi frá Kenny Dalglish sagði eftir leik Liverpool og Wolves í gær að það væri of snemmt að segja til um hversu lengi Steven Gerrard yrði frá keppni. Enski boltinn 30.10.2011 11:00
FIFA-reglur gætu frelsað Tevez frá City Svo gæti farið að Carlos Tevez geti losnað undan samningi sínum frá Manchester City næsta sumar vegna reglugerðar FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Enski boltinn 30.10.2011 10:00
Leikmaðurinn sem Rooney sparkaði niður skrifaði Platini bréf Svartfellingurinn Miodrag Dzudovic segir að Wayne Rooney hafi ekki átt skilið þriggja leikja bann fyrir að sparka sig niður í leik sinna manna gegn Englandi í undankeppni EM 2012 í síðasta mánuði. Fótbolti 30.10.2011 08:00
Redknapp: Warnock gæti vel þjálfað enska landsliðið Harry Redknapp, sem helst hefur verið orðaður við starf landsliðsþjálfara Englands, telur að Neil Warnock, stjóri QPR, sé góður kostur í starfið. Enski boltinn 30.10.2011 06:00