Sport Darrel Lewis til Keflavíkur: Hefur saknað Nonnabita Darrel Lewis spilar með Keflavík í Dominosdeildinni á næsta tímabili en Lewis er íslenskur ríkisborgari sem getur spilað bæði skotbakvörð og lítinn framherja. Hann var frábær með Grindvíkingum á árunum 2002 til 2005 en hefur síðan spilað á Ítalíu og í Grikklandi. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflavíkur. Körfubolti 28.6.2012 10:30 Alan Shearer: England á enga möguleika að vinna HM 2014 Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, hefur enga trú á því að enska landsliðinu takist að verða Heimsmeistari eftir tvö ár. Hann segir að liðið sé milljón mílum á eftir bestu knattspynuþjóðum heims en Englendingar féllu út úr átta liða úrslitum EM eftir tap í vítakeppni á móti Ítalíu. Fótbolti 28.6.2012 09:45 Cristiano Ronaldo var sáttur við að taka síðustu spyrnuna Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu sátu eftir með sárt ennið eftir undanúrslitaleikinn á EM á móti Spánverjum í gær. Spánn vann 4-2 í vítakeppni og Ronaldo fékk ekki einu sinni að taka síðustu spyrnuna í vítkeppninni. Fótbolti 28.6.2012 09:15 Casillas hefur haldið hreinu í 900 mínútur í útsláttarleikjum á stórmótum Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Spánverja, hélt enn einu sinni marki sínu hreinu í gær þegar Spánverjar slógu Portúgal út úr undanúrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Casillas varði líka eitt víti í vítakeppninni sem Spánverjar unnu 4-2 og tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. Fótbolti 28.6.2012 09:00 Þróunarstríðið aldrei blóðugra Sam Michael, íþróttastjóri McLaren-liðsins í Formúlu 1 telur að þróunarstríðið á milli efstu keppnisliðanna verði það blóðugasta sem mótaröðin hefur séð. Formúla 1 28.6.2012 08:30 Íslensku unglingarnir fara vel af stað í Finnlandi Birgir Björn Magnússon úr Keili er í fimmta sæti í flokki drengja 16 ára og yngri að loknum fyrsta hring á Alþjóðlega finnska meistaramóti unglinga sem fram fer í Vierumäki í Finnlandi. Golf 28.6.2012 07:30 Nýjustu tölur LV: Eystri Rangá með 70 laxa en opnar 1. júlí!! Norðurá trónir á toppnum yfir mestu veiðina hingað til í sumar, eins og við mátti búast. Þar hafa veiðst 203 laxar. Veiði 28.6.2012 01:53 Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur Mest veiddist á litlar flugur, eða númer 14 og minna, en aðeins einn smálax kom á land. Veiði 28.6.2012 00:14 Töluvert líf í Gljúfurá í Borgarfirði Laxar sáust í Skurðinum, Kerinu, Húshyljunum, Rennum, Fossbergi og í efstu veiðistöðunum í gljúfrinu. Veiði 27.6.2012 23:39 LeBron James kyssti NBA-bikarinn hjá David Letterman LeBron James fékk frábærar móttökur úr salnum þegar hann mætti sem gestur í spjallþátt David Letterman á CBS-sjónvarpsstöðinni í vikunni. James vann eins og kunnugt er sinn fyrsta meistaratitil í NBA-deildinni í síðustu viku en hann fór þá á kostum með liði Miami Heat. Körfubolti 27.6.2012 23:30 Fabregas: Bað boltann um að bregðast mér ekki Cesc Fabregas var enn á ný hetja Spánverja þegar hann skoraði úr síðasta víti þeirra í vítakeppninni gegn Portúgal í undaúrslitum Evrópumótsins í kvöld. Fótbolti 27.6.2012 23:07 Spánverjar fögnuðu en Ronaldo og félagar úr leik | Myndir frá Donetsk Evrópu- og heimsmeistarar Spánverja fögnuðu sem óðir væru eftir dramatískan sigur í undanúrslitaviðureign sinni gegn Portúgölum á Evrópumóti karlalandsliða í kvöld. Fótbolti 27.6.2012 22:45 Wozniacki úr leik við fyrstu hindrun | Biðin eftir titli lengist Caroline Wozniacki féll í dag úr leik í fyrstu umferð í einliðaleik á Wimbledon-mótinu í tennis. Sú danska beið lægri hlut í stórkostlegum þriggja setta leik gegn hinni austurrísku Tamiru Paszek. Fótbolti 27.6.2012 21:30 Bert Van Marwijk hættur sem landsliðsþjálfari Hollands Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti í gærkvöldi að leiðir þess og þjálfarans Bert Van Marwijk hefðu skilið. Fótbolti 27.6.2012 20:45 Hægri skytta á leið frá AGK til Montpellier Cristian Malmagro, hægri skytta hjá dönsku meisturunum í AG Kaupmannahöfn mun ekki spila áfram með liðinu á næstu leiktíð því þessi 29 ára gamli Spánverji er á leiðinni til franska liðsins Montpellier. Handbolti 27.6.2012 19:00 Negredo í framlínu Spánverja | Fabregas og Torres á bekknum Álvaro Negredo, framherji Sevilla, er í byrjunarliði Spánverja sem mæta Portúgal í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Cesc Fabregas og Fernando Torres byrja á bekknum. Fótbolti 27.6.2012 18:04 Ronaldo finnur ekki fyrir pressu fyrir leikinn í kvöld Cristiano Ronaldo, fyrirliði portúgalska landsliðsins, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Spánn og Portúgal mætast í undanúrslitum EM í fótbolta. Ronaldo hefur farið á kostum í síðustu tveimur leikjum á EM þar sem hann hefur skorað 3 mörk og skotið fjórum sinnum í marksúlurnar. Fótbolti 27.6.2012 17:30 Van Persie mun ræða við Arsenal þegar hann kemur úr fríinu BBC hefur heimildir fyrir því að Robin Van Persie ætli að ræða við Arsenal um framtíð sína hjá félaginu þegar hann kemur til baka úr sumarfríi í byrjun júlí. Van Persie hefur verið í fríi síðan að hollenska landsliðið féll út keppni á EM fyrir tíu dögum síðan. Enski boltinn 27.6.2012 17:00 DR: Tíu bestu undanúrslitaleikirnir í EM-sögunni Spánn og Portúgal mætast í kvöld í fyrri undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í Póllandi og Úkraínu og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti annaðhvort Þýskalandi eða Ítalíu sem mætast á morgun. Fótbolti 27.6.2012 16:30 Barcelona-miðjutvíeykið: Við stoppum Ronaldo Spánverjarnir Xavi og Sergio Busquets verða í stóru hlutverki í kvöld þegar Spánn mætir Portúgal í undanúrslitum á EM í fótbolta. Eitt af mikilvægari verkefnum þeirra í kvöld en að sjá til þess að Cristiano Ronaldo leiki ekki lausum hala fyrir framan vörn spænska liðsins. Fótbolti 27.6.2012 16:00 Gareth Bale skrifaði undir nýjan samning hjá Tottenham Gareth Bale verður áfram hjá Tottenham en hann er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Bale er 22 ára gamall og hefur verið hjá Tottenham frá árinu 2007 þegar hann kom þangað frá Southampton. Enski boltinn 27.6.2012 15:30 Tryggvi: Var búinn að spá því að við mættum KR "Nei, KR var svo sannarlega ekki óskamótherjinn í þessari umferð. Ég var reyndar búinn að spá því að við þyrftum að fara í vesturbæinn í þessari umferð en sem betur fer fáum við KR-inga til Eyja. Það er töluvert betra", sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV að loknum bikardrættinum í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 27.6.2012 15:00 Óli Þórðar: Erum í þessari keppni til að vinna hana Ólafur Þórðarson, þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu var þokkalegur sáttur með bikardráttinn en hans menn mæta Grindvíkingum á heimavelli í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar. Íslenski boltinn 27.6.2012 14:45 Guðjón vill nota bikarkeppnina til að koma Grindavík af stað í deildinni Dregið var í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla nú í hádeginu. Grindvíkingar, sem sitja í neðasta sæti úrvalsdeildarinnar, án sigurs mæta Víkingum í Fossvoginum. Víkingar voru annað af tveimur liðum í pottinum í dag sem leika í næstefstu deild. Það lá því beinast við að spyrja Guðjón hvort hann telji sína menn ekki hafa verið heppna með andstæðing í næstu umferð. Íslenski boltinn 27.6.2012 14:26 Mandzukic fer til Bayern München Bayern München hefur gengið frá kaupum á króatíska framherjanum Mario Mandzukic en Bayern mun borga VfL Wolsfburg um tólf milljónir evra fyrir leikmanninn. Mandzukic sló í gegn á EM en hann skoraði 3 mörk í 3 leikjum með Króötum í keppninni. Fótbolti 27.6.2012 14:15 Stöngin inn hjá Fabregas og Spánverjar í úrslit Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu eftir sigur á Portúgal í vítaspyrnukeppni í undanúrslitaviðureigninni. Fótbolti 27.6.2012 13:54 KKÍ kynnti Domino's-deildirnar í dag Nýtt nafn á Úrvalsdeildir karla og kvenna í körfuknattleik var kynnt til sögunnar í dag en þær hafa heitið Iceland Express deildirnar undanfarin sjö ár eða frá og með 2005-06 tímabilinu. Næstu þrjú árin munu efstu deildir karla og kvenna hinsvegar bera nafn Domino's og heita Domino's deild karla og Domino's deild kvenna. Körfubolti 27.6.2012 13:45 KR-ingar fara til Eyja í 8 liða úrslitum bikarsins Íslands- og bikarmeistarar KR þurfa að fara til Vestmannaeyja í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla en dregið var núna í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. 1. deildarlið Víkinga og Þróttar fá bæði heimaleik á móti liðum í neðri hluta Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 27.6.2012 12:25 Puyol borgaði fyrir krabbameinsmeðferðina hans Miki Roque Miki Roque, 23 ára spænskur fótboltamaður og fyrrum leikmaður Liverpool, lést úr krabbameini um síðustu helgi og fráfall hans hefur haft mikil áhrif á spænska landsliðshópinn. Spánverjar mæta Portúgal í undanúrslitum EM í kvöld. Fótbolti 27.6.2012 11:45 Umboðsmaður Zlatans: Ítalska deildin er þriðja flokks deild Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, er alltaf óhræddur að segja sína skoðun umbúðalaust og nú hefur hann ráðlagt Robin van Persie að fara ekki til Ítalíu. Fótbolti 27.6.2012 11:15 « ‹ ›
Darrel Lewis til Keflavíkur: Hefur saknað Nonnabita Darrel Lewis spilar með Keflavík í Dominosdeildinni á næsta tímabili en Lewis er íslenskur ríkisborgari sem getur spilað bæði skotbakvörð og lítinn framherja. Hann var frábær með Grindvíkingum á árunum 2002 til 2005 en hefur síðan spilað á Ítalíu og í Grikklandi. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflavíkur. Körfubolti 28.6.2012 10:30
Alan Shearer: England á enga möguleika að vinna HM 2014 Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, hefur enga trú á því að enska landsliðinu takist að verða Heimsmeistari eftir tvö ár. Hann segir að liðið sé milljón mílum á eftir bestu knattspynuþjóðum heims en Englendingar féllu út úr átta liða úrslitum EM eftir tap í vítakeppni á móti Ítalíu. Fótbolti 28.6.2012 09:45
Cristiano Ronaldo var sáttur við að taka síðustu spyrnuna Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu sátu eftir með sárt ennið eftir undanúrslitaleikinn á EM á móti Spánverjum í gær. Spánn vann 4-2 í vítakeppni og Ronaldo fékk ekki einu sinni að taka síðustu spyrnuna í vítkeppninni. Fótbolti 28.6.2012 09:15
Casillas hefur haldið hreinu í 900 mínútur í útsláttarleikjum á stórmótum Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Spánverja, hélt enn einu sinni marki sínu hreinu í gær þegar Spánverjar slógu Portúgal út úr undanúrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Casillas varði líka eitt víti í vítakeppninni sem Spánverjar unnu 4-2 og tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. Fótbolti 28.6.2012 09:00
Þróunarstríðið aldrei blóðugra Sam Michael, íþróttastjóri McLaren-liðsins í Formúlu 1 telur að þróunarstríðið á milli efstu keppnisliðanna verði það blóðugasta sem mótaröðin hefur séð. Formúla 1 28.6.2012 08:30
Íslensku unglingarnir fara vel af stað í Finnlandi Birgir Björn Magnússon úr Keili er í fimmta sæti í flokki drengja 16 ára og yngri að loknum fyrsta hring á Alþjóðlega finnska meistaramóti unglinga sem fram fer í Vierumäki í Finnlandi. Golf 28.6.2012 07:30
Nýjustu tölur LV: Eystri Rangá með 70 laxa en opnar 1. júlí!! Norðurá trónir á toppnum yfir mestu veiðina hingað til í sumar, eins og við mátti búast. Þar hafa veiðst 203 laxar. Veiði 28.6.2012 01:53
Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur Mest veiddist á litlar flugur, eða númer 14 og minna, en aðeins einn smálax kom á land. Veiði 28.6.2012 00:14
Töluvert líf í Gljúfurá í Borgarfirði Laxar sáust í Skurðinum, Kerinu, Húshyljunum, Rennum, Fossbergi og í efstu veiðistöðunum í gljúfrinu. Veiði 27.6.2012 23:39
LeBron James kyssti NBA-bikarinn hjá David Letterman LeBron James fékk frábærar móttökur úr salnum þegar hann mætti sem gestur í spjallþátt David Letterman á CBS-sjónvarpsstöðinni í vikunni. James vann eins og kunnugt er sinn fyrsta meistaratitil í NBA-deildinni í síðustu viku en hann fór þá á kostum með liði Miami Heat. Körfubolti 27.6.2012 23:30
Fabregas: Bað boltann um að bregðast mér ekki Cesc Fabregas var enn á ný hetja Spánverja þegar hann skoraði úr síðasta víti þeirra í vítakeppninni gegn Portúgal í undaúrslitum Evrópumótsins í kvöld. Fótbolti 27.6.2012 23:07
Spánverjar fögnuðu en Ronaldo og félagar úr leik | Myndir frá Donetsk Evrópu- og heimsmeistarar Spánverja fögnuðu sem óðir væru eftir dramatískan sigur í undanúrslitaviðureign sinni gegn Portúgölum á Evrópumóti karlalandsliða í kvöld. Fótbolti 27.6.2012 22:45
Wozniacki úr leik við fyrstu hindrun | Biðin eftir titli lengist Caroline Wozniacki féll í dag úr leik í fyrstu umferð í einliðaleik á Wimbledon-mótinu í tennis. Sú danska beið lægri hlut í stórkostlegum þriggja setta leik gegn hinni austurrísku Tamiru Paszek. Fótbolti 27.6.2012 21:30
Bert Van Marwijk hættur sem landsliðsþjálfari Hollands Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti í gærkvöldi að leiðir þess og þjálfarans Bert Van Marwijk hefðu skilið. Fótbolti 27.6.2012 20:45
Hægri skytta á leið frá AGK til Montpellier Cristian Malmagro, hægri skytta hjá dönsku meisturunum í AG Kaupmannahöfn mun ekki spila áfram með liðinu á næstu leiktíð því þessi 29 ára gamli Spánverji er á leiðinni til franska liðsins Montpellier. Handbolti 27.6.2012 19:00
Negredo í framlínu Spánverja | Fabregas og Torres á bekknum Álvaro Negredo, framherji Sevilla, er í byrjunarliði Spánverja sem mæta Portúgal í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Cesc Fabregas og Fernando Torres byrja á bekknum. Fótbolti 27.6.2012 18:04
Ronaldo finnur ekki fyrir pressu fyrir leikinn í kvöld Cristiano Ronaldo, fyrirliði portúgalska landsliðsins, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Spánn og Portúgal mætast í undanúrslitum EM í fótbolta. Ronaldo hefur farið á kostum í síðustu tveimur leikjum á EM þar sem hann hefur skorað 3 mörk og skotið fjórum sinnum í marksúlurnar. Fótbolti 27.6.2012 17:30
Van Persie mun ræða við Arsenal þegar hann kemur úr fríinu BBC hefur heimildir fyrir því að Robin Van Persie ætli að ræða við Arsenal um framtíð sína hjá félaginu þegar hann kemur til baka úr sumarfríi í byrjun júlí. Van Persie hefur verið í fríi síðan að hollenska landsliðið féll út keppni á EM fyrir tíu dögum síðan. Enski boltinn 27.6.2012 17:00
DR: Tíu bestu undanúrslitaleikirnir í EM-sögunni Spánn og Portúgal mætast í kvöld í fyrri undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í Póllandi og Úkraínu og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti annaðhvort Þýskalandi eða Ítalíu sem mætast á morgun. Fótbolti 27.6.2012 16:30
Barcelona-miðjutvíeykið: Við stoppum Ronaldo Spánverjarnir Xavi og Sergio Busquets verða í stóru hlutverki í kvöld þegar Spánn mætir Portúgal í undanúrslitum á EM í fótbolta. Eitt af mikilvægari verkefnum þeirra í kvöld en að sjá til þess að Cristiano Ronaldo leiki ekki lausum hala fyrir framan vörn spænska liðsins. Fótbolti 27.6.2012 16:00
Gareth Bale skrifaði undir nýjan samning hjá Tottenham Gareth Bale verður áfram hjá Tottenham en hann er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Bale er 22 ára gamall og hefur verið hjá Tottenham frá árinu 2007 þegar hann kom þangað frá Southampton. Enski boltinn 27.6.2012 15:30
Tryggvi: Var búinn að spá því að við mættum KR "Nei, KR var svo sannarlega ekki óskamótherjinn í þessari umferð. Ég var reyndar búinn að spá því að við þyrftum að fara í vesturbæinn í þessari umferð en sem betur fer fáum við KR-inga til Eyja. Það er töluvert betra", sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV að loknum bikardrættinum í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 27.6.2012 15:00
Óli Þórðar: Erum í þessari keppni til að vinna hana Ólafur Þórðarson, þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu var þokkalegur sáttur með bikardráttinn en hans menn mæta Grindvíkingum á heimavelli í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar. Íslenski boltinn 27.6.2012 14:45
Guðjón vill nota bikarkeppnina til að koma Grindavík af stað í deildinni Dregið var í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla nú í hádeginu. Grindvíkingar, sem sitja í neðasta sæti úrvalsdeildarinnar, án sigurs mæta Víkingum í Fossvoginum. Víkingar voru annað af tveimur liðum í pottinum í dag sem leika í næstefstu deild. Það lá því beinast við að spyrja Guðjón hvort hann telji sína menn ekki hafa verið heppna með andstæðing í næstu umferð. Íslenski boltinn 27.6.2012 14:26
Mandzukic fer til Bayern München Bayern München hefur gengið frá kaupum á króatíska framherjanum Mario Mandzukic en Bayern mun borga VfL Wolsfburg um tólf milljónir evra fyrir leikmanninn. Mandzukic sló í gegn á EM en hann skoraði 3 mörk í 3 leikjum með Króötum í keppninni. Fótbolti 27.6.2012 14:15
Stöngin inn hjá Fabregas og Spánverjar í úrslit Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu eftir sigur á Portúgal í vítaspyrnukeppni í undanúrslitaviðureigninni. Fótbolti 27.6.2012 13:54
KKÍ kynnti Domino's-deildirnar í dag Nýtt nafn á Úrvalsdeildir karla og kvenna í körfuknattleik var kynnt til sögunnar í dag en þær hafa heitið Iceland Express deildirnar undanfarin sjö ár eða frá og með 2005-06 tímabilinu. Næstu þrjú árin munu efstu deildir karla og kvenna hinsvegar bera nafn Domino's og heita Domino's deild karla og Domino's deild kvenna. Körfubolti 27.6.2012 13:45
KR-ingar fara til Eyja í 8 liða úrslitum bikarsins Íslands- og bikarmeistarar KR þurfa að fara til Vestmannaeyja í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla en dregið var núna í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. 1. deildarlið Víkinga og Þróttar fá bæði heimaleik á móti liðum í neðri hluta Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 27.6.2012 12:25
Puyol borgaði fyrir krabbameinsmeðferðina hans Miki Roque Miki Roque, 23 ára spænskur fótboltamaður og fyrrum leikmaður Liverpool, lést úr krabbameini um síðustu helgi og fráfall hans hefur haft mikil áhrif á spænska landsliðshópinn. Spánverjar mæta Portúgal í undanúrslitum EM í kvöld. Fótbolti 27.6.2012 11:45
Umboðsmaður Zlatans: Ítalska deildin er þriðja flokks deild Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, er alltaf óhræddur að segja sína skoðun umbúðalaust og nú hefur hann ráðlagt Robin van Persie að fara ekki til Ítalíu. Fótbolti 27.6.2012 11:15