Taka á móti 10 þúsundasta sjósundgestinum Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. nóvember 2009 20:14 Benedikt Hjartarson er án efa þekktasti sjósundkappi á Íslandi. Mynd/ Arnþór. Á næsta mánudag ætla starfsmenn Ylstrandar að taka á móti 10 þúsundasta vetrarsjósundgestinum í ár. „Ég mæti alltaf þarna á mánudögum. Á veturna mæti ég alltaf þrjá daga í viku og mánudagur er einn af þeim," segir Benedikt Hjartarson, sundkappi þegar Vísir spyr hann hvort hann ætli að vera viðstaddur í Nauthólsvíkinni á þessum tímamótum. Benedikt segist allt eins eiga von á því að það verði gert eitthvað til þess að halda upp á áfangann. „Þeir bregða oft á leik þarna," segir Benedikt. Hann bendir á að í desember í fyrra hafi oft verið upplestrar úr bókum í desember og á von á því að það verði áfram fjör í vetur. Benedikt er án efa þekktasti sjósundkappi landsins enda er hann sá eini sem hefur tekist að synda yfir Ermasundið. Spurður út í ástæðurnar fyrir vinsældum sjósundsins segir hann að það séu fleiri og fleiri að uppgötva kosti þess. Við vorum þrjú til fjögur að fara þarna fyrir fjórum árum. En svo bara smám saman þegar umræðan kom um sjósund jókst þetta. Það eru alltaf fleiri og fleiri að uppgötva hvað þetta er gott," segir Benedikt. Á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að sjósund hafi verið að festa sig í sessi sem vinsæl útivist sem fjölmargir nýti sér sem góða leið til heilsueflingar. Fjölgunin hafi verið mikil á milli ára því gestir í vetrarsjósundi allt árið í fyrra hafi verið um 3294 en þeirri fjöldatölu hafi verið náð í byrjun mars á þessu ári. Árið 2007 hafi gestir verið 826 manns en ekki sé ólíklegt að fjöldi gesta fari nærri 12.000 á þessu ári. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Á næsta mánudag ætla starfsmenn Ylstrandar að taka á móti 10 þúsundasta vetrarsjósundgestinum í ár. „Ég mæti alltaf þarna á mánudögum. Á veturna mæti ég alltaf þrjá daga í viku og mánudagur er einn af þeim," segir Benedikt Hjartarson, sundkappi þegar Vísir spyr hann hvort hann ætli að vera viðstaddur í Nauthólsvíkinni á þessum tímamótum. Benedikt segist allt eins eiga von á því að það verði gert eitthvað til þess að halda upp á áfangann. „Þeir bregða oft á leik þarna," segir Benedikt. Hann bendir á að í desember í fyrra hafi oft verið upplestrar úr bókum í desember og á von á því að það verði áfram fjör í vetur. Benedikt er án efa þekktasti sjósundkappi landsins enda er hann sá eini sem hefur tekist að synda yfir Ermasundið. Spurður út í ástæðurnar fyrir vinsældum sjósundsins segir hann að það séu fleiri og fleiri að uppgötva kosti þess. Við vorum þrjú til fjögur að fara þarna fyrir fjórum árum. En svo bara smám saman þegar umræðan kom um sjósund jókst þetta. Það eru alltaf fleiri og fleiri að uppgötva hvað þetta er gott," segir Benedikt. Á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að sjósund hafi verið að festa sig í sessi sem vinsæl útivist sem fjölmargir nýti sér sem góða leið til heilsueflingar. Fjölgunin hafi verið mikil á milli ára því gestir í vetrarsjósundi allt árið í fyrra hafi verið um 3294 en þeirri fjöldatölu hafi verið náð í byrjun mars á þessu ári. Árið 2007 hafi gestir verið 826 manns en ekki sé ólíklegt að fjöldi gesta fari nærri 12.000 á þessu ári.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira