Íslenskur flugdólgur handtekinn í Skotlandi Breki Logason skrifar 4. mars 2008 13:38 Maðurinn var um borð í vél Iceland Express. Karlmaður um þrítugt var handtekinn í Skotlandi í gærkvöldi. Maðurinn var á leið til Íslands frá Barcelona. Ekki var talið öruggt að hafa hann um borð. „Hann sagði ýmislegt sem leiddi til þess að ekki var talið öruggt að hafa hann um borð," segir Matthías Imsland framkvæmdarstjóri Iceland Express en maðurinn flaug með flugfélaginu frá Barcelona. Vélin lenti í Skotlandi á leið til landsins þar sem maðurinn er handtekinn af lögreglu þar í landi. Nokkrir lögreglubílar tóku á móti manninum að sögn heimildarmanns Vísis sem var um borð. Heimildir Vísis herma að maðurinn sé um þrítugt og það hafi ekki verið mikil læti í honum á leiðinni. Grunsemdir vöknuðu hinsvegar strax við innritun um að ekki væri allt með felldu hjá manninum. Hann hafi meðal annars talað um að sprengja væri um borð og fleira í þeim dúr. Matthías vill ekki staðfesta hversvegna maðurinn var handtekinn en hann á eftir að skoða skýrslu áhafnarinnar. „Ég mun skoða þá skýrslu mjög vel og í kjölfarið taka ákvörðun um hvort málið fari lengra." Matthías segir svona uppákomur ekki algengar hjá flugfélaginu og ekki sé mikill aukakostnaður sem af manninum hafi hlotist. Farþegar um borð héldu ró sinni en þó urðu skiljanlega örlitlar tafir á fluginu vegna uppákomunnar. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Karlmaður um þrítugt var handtekinn í Skotlandi í gærkvöldi. Maðurinn var á leið til Íslands frá Barcelona. Ekki var talið öruggt að hafa hann um borð. „Hann sagði ýmislegt sem leiddi til þess að ekki var talið öruggt að hafa hann um borð," segir Matthías Imsland framkvæmdarstjóri Iceland Express en maðurinn flaug með flugfélaginu frá Barcelona. Vélin lenti í Skotlandi á leið til landsins þar sem maðurinn er handtekinn af lögreglu þar í landi. Nokkrir lögreglubílar tóku á móti manninum að sögn heimildarmanns Vísis sem var um borð. Heimildir Vísis herma að maðurinn sé um þrítugt og það hafi ekki verið mikil læti í honum á leiðinni. Grunsemdir vöknuðu hinsvegar strax við innritun um að ekki væri allt með felldu hjá manninum. Hann hafi meðal annars talað um að sprengja væri um borð og fleira í þeim dúr. Matthías vill ekki staðfesta hversvegna maðurinn var handtekinn en hann á eftir að skoða skýrslu áhafnarinnar. „Ég mun skoða þá skýrslu mjög vel og í kjölfarið taka ákvörðun um hvort málið fari lengra." Matthías segir svona uppákomur ekki algengar hjá flugfélaginu og ekki sé mikill aukakostnaður sem af manninum hafi hlotist. Farþegar um borð héldu ró sinni en þó urðu skiljanlega örlitlar tafir á fluginu vegna uppákomunnar.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira