Fleiri fréttir

Pochettino: Við áttum meira skilið

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, var skiljanlega nokkuð dapur á bragði eftir grátlegt tap sinna manna gegn Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Ísland vann Dani í vítaspyrnukeppni

Hlín Eiríksdóttir gerði sitt fyrsta mark fyrir A-landslið Íslands þegar hún jafnaði leik Íslands og Danmerkur á Algarve mótinu í fótbolta sem fram fer í Portúgal. Íslensku stelpurnar höfnuðu í níunda sæti á mótinu eftir að hafa lagt danska liðið í vítaspyrnukeppni

Gattuso fyrir Arsenal-leikinn: Við erum ekki Brad Pitt

Gennaro Gattuso hefur gert flotta hluti síðan að hann tók við AC Milan liðinu í desember og á morgun mætir liðið Arsenal í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Ummæli Ítalans fyrir leikinn hafa vakið nokkra athygli.

Cardiff nálgast toppsætið

Öll Íslendingaliðin í ensku 1. deildinni voru í eldlínunni í kvöld. Cardiff nálgast topplið Wolves, sem á þó leik til góða.

Wenger gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Gylfa

Dagar Arsene Wenger hjá Arsenal virðast vera taldir þótt franski stjórinn þrjóskist enn við í stjórastólnum á Emirates. Samkvæmt nýjustu sögusögnum frá Englandi þá verður Wenger ekki lengi atvinnulaus verði hann rekinn frá Arsenal.

Selja miðana á Íslandsleikinn alls ekki ódýrt

Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars.

„Barnalegt mark“ sem breytti öllu

Knattspyrnustjóri Manchester United, Jose Mourinho, var langt frá því að vera sáttur í leikslok þrátt fyrir sigur sinna manna gegn Crystal Palace í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir