Fleiri fréttir

Wenger útilokar fjórða sætið

Tap Arsenal í dag var það fjórða í röðinni, liðið hefur ekki tapað fleiri leikjum í röð síðan árið 2002.

Bröndby á toppinn eftir sigur

Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í sigri Bröndby á Odense í kvöld. Liðið hefur ekki tapað leik síðan í ágúst í fyrra.

Áfram halda vandræði Arsenal

Vandræði Arsenal héldu áfram í dag þegar liðið heimsótti Brighton í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Upphitun: Meistaraefnin mæta meisturunum | Myndband

Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brighton tekur á móti Arsenal sem hefur gengið afar illa á útivelli það sem af er ári. Í stórleik umferðarinnar mætast síðan Manchester City og Chelsea.

Bristol fór illa með Sheffield Wednesday

Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í vörn Bristol City sem vann öruggan 4-0 sigur á Sheffield Wednesday í dag. Fyrir leikinn í dag hafði Bristol ekki unnið síðustu fimm leiki sína í deildinni.

Jói Berg lagði upp og hafði betur gegn Gylfa

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley höfðu betur í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ellefu leikja hrinu án sigurs því lokið hjá Burnley.

Sjá næstu 50 fréttir