ÝR hætt við að taka þátt í RFF Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. febrúar 2013 18:00 Fatahönnuðurinn ÝR mun ekki taka þátt í Reykjavík Fashion Festival þetta árið eins og tilkynnt var um fyrir skömmu. ÝR hefur tekið þátt í hátíðinni síðastliðin tvö ár við góðar undirtektir en hefur ákveðið að sitja hjá í þetta sinn.Þórey Eva Eiríksdóttir, framkvæmdarstýra RFF, harmar brotthvarf Ýrar en segir aðstæðurnar vera óviðráðanlegar. ,,Þetta er mjög leiðinlegt en því miður gekk þetta ekki upp núna", segir Þórey. Ýr sagðist í samtali við Vísi hafa ákveðið að einbeita sér að öðrum verkefnum. Afrakstur þeirra fáum við að sjá von bráðar.Hönnun Ýrar hefur vakið mikla athygli fyrir falleg en öðruvísi snið og mynstur.Reykjavík Fashion Festival verður haldin hátíðleg dagana 14. – 16. mars næstkomandi. Hönnuðirnir sem sýna eru sjö talsins, Andersen & Lauth, Ellla, Farmers Market, Huginn Muninn, Jör by Guðumundur Jörundsson, Mundi í samstarfi við 66º norður og REY.Ýr Þrastardóttir fatahönnuður. RFF Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Fatahönnuðurinn ÝR mun ekki taka þátt í Reykjavík Fashion Festival þetta árið eins og tilkynnt var um fyrir skömmu. ÝR hefur tekið þátt í hátíðinni síðastliðin tvö ár við góðar undirtektir en hefur ákveðið að sitja hjá í þetta sinn.Þórey Eva Eiríksdóttir, framkvæmdarstýra RFF, harmar brotthvarf Ýrar en segir aðstæðurnar vera óviðráðanlegar. ,,Þetta er mjög leiðinlegt en því miður gekk þetta ekki upp núna", segir Þórey. Ýr sagðist í samtali við Vísi hafa ákveðið að einbeita sér að öðrum verkefnum. Afrakstur þeirra fáum við að sjá von bráðar.Hönnun Ýrar hefur vakið mikla athygli fyrir falleg en öðruvísi snið og mynstur.Reykjavík Fashion Festival verður haldin hátíðleg dagana 14. – 16. mars næstkomandi. Hönnuðirnir sem sýna eru sjö talsins, Andersen & Lauth, Ellla, Farmers Market, Huginn Muninn, Jör by Guðumundur Jörundsson, Mundi í samstarfi við 66º norður og REY.Ýr Þrastardóttir fatahönnuður.
RFF Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira