Forsetakosningar 2016

Guðni fluttur á Bessastaði og hjólaði í leikskólann
"Þetta er fallegt land, Ísland,“ segir Guðni Th. Jóhannesson.

Dýr atkvæði Davíðs
Talsverður munur var á kostnaði þeirra fjögurra sem flest atkvæði fengu í forsetakosningunum. Halla Tómasdóttir rak ódýrustu kosningabaráttuna en Davíð Oddsson þá dýrustu. Hann borgaði mest úr eigin vasa, rúmar 11 milljónir.

Framboð Andra Snæs kostaði fimmtán milljónir
Andri Snær varði hærri fjárhæð í framboð sitt en Halla Tómasdóttir, en lægri fjárhæð en Guðni Th. Jóhannesson og Davíð Oddsson.

Framboð Davíðs kostaði 28 milljónir króna
Halla Tómasdóttir varði átta milljónum í framboð sitt til forseta Íslands.

Guðni setti sjálfur milljón í framboð sitt
Kosningabarátta Guðna Th. Jóhannessonar forseta kostaði 25 milljónir en þegar upp var staðið reyndist hagnaður afgangs sem nemur 1,2 milljónum.

Bryndís kosningastjóri Samfylkingarinnar
Samfylkingin hefur ráðið Bryndísi Ísfold Hlöðversdóttir sem kosningastjóra fyrir Alþingiskosningarnar í haust.

Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug
Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump.

Á annað hundrað manns fögnuðu með Guðna og Elizu í veislu á Bessastöðum
Guðni Th. Jóhannesson segir að Íslendingar gætu gert betur á sviði jafnréttis og menntunar

Innsetningarræða Guðna Th.: Ég á margt eftir ólært og mér gæti orðið á
Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti íslenska lýðveldisins. Hann ávarpaði þjóðina við innsetningarathöfn sína í dag.

Hátíðleg stund í þinghúsinu
Guðni Th. Jóhannesson tekur við embætti forseta Íslands í dag.

Almenningur er boðinn velkominn á Austurvöll við embættistöku nýs forseta
Guðni Th. Jóhannesson tekur við embætti forseta Íslands á mánudag.

Flutningar forsetans: Þúsundir skjala, búslóðin í Mosfellsbæ og frjálslegra tal
Forseti Íslands hefur á síðustu dögum sínum í embætti sent þúsundir skjala til Þjóðskalasafnsins sem hann telur eðlilegt að fræðimenn og almenningur hafi aðgang að fyrr en venja er með slík skjöl.

Undirbúningur fyrir embættistöku Guðna Th. í fullum gangi
Fjölmargir koma að undirbúningi við embættistöku forseta Íslands.

Verðandi forseti setur húsið sitt á leigumarkaðinn
Húsið sem Guðni Th. hafði nýverið keypt á Seltjarnarnesi er nú komið á leigumarkaðinn.

Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó
52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu.

Blaðamaður The New Yorker: Andri Snær eins og ungur Woody Allen og Halla holdgervingur einlægninnar
Einn reyndasti blaðamaður tímaritsins kom hingað til lands í tengslum við forsetakosningarnar í júní og skrifar afar áhugaverða grein um ferðina sem lesa má á vefsíðu The New Yorker.

Guðna býðst að fræðast um forsetaembættið í Stjórnarráðsskólanum
Guðna Th. Jóhannessyni nýkjörnum forseta Íslands stendur til boða að fara á námskeið í Stjórnarráðsskólanum sem starfræktur hefur verið í forsætisráðuneytinu frá árinu 2010.

Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta
Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi.

Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“
Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla.

Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir
Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag.