EM 2017 í Hollandi

Fréttamynd

Íslensku landsliðsstelpurnar vaktar um miðja nótt

Ísland mætir Skotlandi í toppleik riðilsins í undankeppni EM kvenna í fótbolta annað kvöld og en báðar þjóðir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Það er því mikið undir í leiknum enda gefur efsta sætið beint sæti á EM í Hollandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Elska gervigras

Harpa Þorsteinsdóttir skoraði þrennu þegar Ísland vann öruggan sigur á Hvíta-Rússlandi með fimm mörkum gegn engu í undankeppni EM 2017 í gær. Þetta var önnur þrenna Hörpu fyrir landsliðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Hundrað leikja byrjunarliðið frá Tampere

Hólmfríður Magnúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir hafa bæst í hundrað landsleikjaklúbbinn í haust og þar eru nú sex íslenskar knattspyrnukonur sem byrjuðu allar tímamótaleik í sögu íslensku A-landsliðanna.

Fótbolti
Fréttamynd

Megum ekki láta neitt koma okkur úr jafnvægi

Kvennalandsliðið í fótbolta mætir Makedóníu og Slóveníu í lok október í næstu leikjum liðsins í undankeppni EM 2017. Það vantaði upp á að klára færin í síðasta leik og það á að laga.

Fótbolti
Fréttamynd

Víti sem vonandi gleymist fljótt

„Þetta var svona David Beckham-víti," sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði og markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, við Fréttablaðið um vítaspyrnuna sem hún brenndi af í 2-0 sigri Íslands gegn Hvíta-Rússlandi í Laugardalnum í gærkvöldi. Hún hefur skorað svo mörg mörk með landsliðinu að ein misnotuð vítaspyrna kemur henni ekki úr jafnvægi.

Fótbolti