Ferðaþjónusta Ferðamenn að bíða eftir rútu leita skjóls á hárgreiðslustofu Mér finnst eins og ég sé á Manhattan, það er alltaf svo mikið af fólki hérna fyrir utan hjá mér, segir Svavar Örn á hárgreiðslustofunni Senter í Tryggvagötu. Innlent 30.1.2018 21:56 Útlendingar sýna AK Extreme aukinn áhuga Aðstandendur AK Extreme hátíðarinnar sem fram fer í apríl eru nú á fullu í undirbúningi. Þeir finna fyrir stórauknum áhuga frá erlendum snjóbrettaköppum. Keppandi frá Slóvakíu sigraði í fyrra. Lífið 30.1.2018 10:53 Neysla erlendra ferðamanna jókst á milli ára Velta erlendra greiðslukorta jókst um 28 milljarða króna í fyrra. Í erlendri mynt var það örlítil hækkun á hvern ferðamann sem kom til landsins á milli ára. Viðskipti innlent 30.1.2018 10:31 Þeir pirruðu geta bara farið til Bolungarvíkur Ísfirðingar eru ekki sammála um ágæti stóraukins fjölda ferðamanna með tíðari komum skemmtiferðaskipa. Skipafjöldinn tvöfaldaðist á þremur árum. Sumir segjast til sýnis eins og í Disneylandi. Innlent 28.1.2018 22:07 Ferðamenn hunsa lokunarskilti við Gullfoss Klifra yfir hlið á svæðinu og ganga niður að fossinum þrátt fyrir mikla hálku. Innlent 27.1.2018 22:08 Skora á stjórnvöld að efla innviði flugvalla á landsbyggðinni Samtök ferðaþjónustunnar telja Akureyrarflugvöll ekki þeim tækjum búinn sem nauðsynleg eru til þess að hægt sé að stunda millilandaflug á vellinum. Innlent 27.1.2018 09:27 Laugar keyptar fyrir tæpan hálfan milljarð Dalabyggð hefur tekið 460 milljóna króna tilboði í Laugar í Sælingsdal. Fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður ætlar sér að efla hótelreksturinn og hafa opið lengur en fyrr. Viðskipti innlent 22.1.2018 23:01 „Alveg rólegur“ þrátt fyrir lögregluaðgerðir í lundabúðum Lögreglumenn í Reykjavík og á Akureyri lokuðu þremur verslunum The Viking síðdegis í gær. Innlent 18.1.2018 13:38 Myndband af íslenskum norðurljósum slær í gegn á Reddit Mörg þúsund manns koma til Íslands í hverjum einasta mánuði til þess eins að sjá norðurljósin. Lífið 18.1.2018 10:13 Mannamót – mikilvægur vettvangur í ferðaþjónustu Framundan er ferðasýningin Mannamót sem haldin er af Markaðsstofum landshlutanna í samstarfi við Flugfélagið Erni. Skoðun 17.1.2018 08:56 Hægðist mjög á fjölgun ferðamanna Samtals fjölgaði erlendum ferðamönnum hér á landi um 24 prósent milli ára, en árið á undan því var fjölgunin 40 prósent. Viðskipti innlent 16.1.2018 12:34 Ragnar á Hótel Adam hlýtur uppreist æru Jarðvegsgerlaupphlaupið á Facebook í gærkvöldi var snarpt og skemmtilegt. Neytendur 16.1.2018 11:11 Banaslysið í Jökulsárlóni: Hættulegar starfsaðstæður virtar skipstjóranum til mildunar refsingar Skipstjóranum sem dæmdur var í tveggja mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi í Héraðsdómi Austurlands í gær voru búnar hættulegar starfsaðstæður hjá ferðaþjónustufyrirtækinu sem hann starfaði hjá Innlent 11.1.2018 16:31 „Endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi“ "Ég hef lent í stælum frá fólki fyrir það að vera samkynhneigður og það er aðallega fólk sem er búið að fá sér eitthvað aðeins meira en áfengi á djamminu.“ Lífið 11.1.2018 14:20 Sprenging í komu ferðamanna í Fjaðrárgljúfur eftir nærbuxnamyndband Biebers Ferðamönnum sem lögðu leið sína að Fjaðrárgljúfri í Skaftárhreppi fjölgaði um rúm áttatíu prósent á síðasta ári. Líklegt er að rekja megi vinsældirnar að töluverðu leyti til hjartaknúsarans Justin Bieber. Innlent 11.1.2018 12:38 Katie eyddi 1,5 milljónum á sólarhring á Íslandi Blaðakonan Katie Becker fékk á dögunum áhugavert verkefni frá lífstílssíðunni Coveteur þar sem hún starfar. Hún fékk fimmtán þúsund dollara, um eina og hálfa milljón króna, og var sagt að eyða sólahring á Íslandi á eins íburðarmikinn hátt og hún gat. Lífið 11.1.2018 10:50 Erlendir túristar skulda Landspítalanum stórfé Viðskiptakröfur Landspítalans vegna ferðamanna án sjúkratryggingar námu minnst 725 milljónum á síðasta ári. Flestir leita til spítalans í júlí og ágúst en innlögnum yfir vetrarmánuðina hefur fjölgað mikið. Innlent 10.1.2018 22:11 Helmingurinn borðar lambið Rúmur helmingur erlendra ferðamanna sem hingað koma, eða 54 prósent, borðar íslenskt lambakjöt. Þetta sýnir könnun Gallup fyrir markaðsstofuna Icelandic Lamb. Innlent 10.1.2018 22:08 Ísafjarðarapp fyrir forvitna ferðalanga Mannfræðingurinn Haukur Sigurðsson frá Ísafirði vinnur að því að setja á fót svokallað Ísafjarðarapp þessa dagana. Innlent 9.1.2018 21:15 Telja flugelda hafa orsakað sinubruna við Skógafoss Landverði Umhverfisstofnunar á Suðurlandi brá í brún þegar hann mætti aftur til starfa á nýju ári. Í eftirlitsferð við Skógafoss blasti við sviðin hlíð austan megin við fossinn. Innlent 4.1.2018 16:27 Nánast með svuntuna í útkalli á Ármannsfelli Björgunarsveitir í Árnessýslu fengu útkall á sjöunda tímanum á gamlársdag vegna fjögurra kvenna sem komust ekki niður af Ármannsfelli. Formaðurinn sendi út boð til allra sveita enda vissi hann að erfitt yrði að manna útkallið. Innlent 1.1.2018 21:15 Þriðja banaslysið á sex árum í Eldhrauni Slysið í fyrradag var þriðja banaslysið á örfáum árum í Eldhrauni. Álag á vegakerfið hefur stóraukist. Sérfræðingur í forvörnum segir mikilvægt að bæta veginn þar. Einnig þurfi að skýra betur reglur um bílbeltanotkun. Innlent 28.12.2017 20:53 Víkingaheimur, torfbæir og brimbrettaævintýri í Startup Tourism Tíu fyrirtæki hafa verið valin til þáttöku í Startup Tourism, tíu vikna viðskiptahraðli á sviði ferðaþjónustu, sem er sniðinn að þörfum nýrra fyrirtækja í ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 28.12.2017 13:05 Berjast fyrir lífi sínu eftir rútuslysið Einn lést og fjöldi er sár eftir að rúta endaði utan vegar skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Innlent 28.12.2017 10:51 Ný laug og hótel rísa í Þjórsárdal Auglýsa á breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi svo hægt verði að byggja nýja sundlaug í Þjórsárdal og gistiaðstöðu þar hjá. Innlent 27.12.2017 21:52 Slysið undirstriki nýjan vanda ferðaþjónustunnar Talsmaður Hópferðabíla Akureyrar segir ökulag ferðamanna á bílaleigubílum vera einn stærsta vandann sem íslensk ferðaþjónusta stendur frammi fyrir í dag. Innlent 28.12.2017 06:34 Farþegar bátsins fá aðhlynningu og sálrænan stuðning Allir sem voru á farþegabátnum sem steytti á skeri á Breiðafirði á þriðja tímanum í dag eru komnir til Stykkishólms. Innlent 27.12.2017 17:50 Þriðja þyrlan kölluð út vegna slyssins TF-LÍF er nýlögð af stað af vettvangi með slasaða. Innlent 27.12.2017 13:44 Einn látinn og margir alvarlega slasaðir eftir slysið við Klaustur Landspítalinn er í viðbragðsstöðu vegna slyssins. Innlent 27.12.2017 12:32 Fjöldahjálparstöð opnuð á Klaustri Fjörutíu til fimmtíu erlendir ferðamenn voru um borð í rútu sem fór útaf Suðurlandsvegi vestan við Kirkjubæjarklaustur í morgun. Innlent 27.12.2017 12:03 « ‹ 121 122 123 124 125 126 127 128 129 … 165 ›
Ferðamenn að bíða eftir rútu leita skjóls á hárgreiðslustofu Mér finnst eins og ég sé á Manhattan, það er alltaf svo mikið af fólki hérna fyrir utan hjá mér, segir Svavar Örn á hárgreiðslustofunni Senter í Tryggvagötu. Innlent 30.1.2018 21:56
Útlendingar sýna AK Extreme aukinn áhuga Aðstandendur AK Extreme hátíðarinnar sem fram fer í apríl eru nú á fullu í undirbúningi. Þeir finna fyrir stórauknum áhuga frá erlendum snjóbrettaköppum. Keppandi frá Slóvakíu sigraði í fyrra. Lífið 30.1.2018 10:53
Neysla erlendra ferðamanna jókst á milli ára Velta erlendra greiðslukorta jókst um 28 milljarða króna í fyrra. Í erlendri mynt var það örlítil hækkun á hvern ferðamann sem kom til landsins á milli ára. Viðskipti innlent 30.1.2018 10:31
Þeir pirruðu geta bara farið til Bolungarvíkur Ísfirðingar eru ekki sammála um ágæti stóraukins fjölda ferðamanna með tíðari komum skemmtiferðaskipa. Skipafjöldinn tvöfaldaðist á þremur árum. Sumir segjast til sýnis eins og í Disneylandi. Innlent 28.1.2018 22:07
Ferðamenn hunsa lokunarskilti við Gullfoss Klifra yfir hlið á svæðinu og ganga niður að fossinum þrátt fyrir mikla hálku. Innlent 27.1.2018 22:08
Skora á stjórnvöld að efla innviði flugvalla á landsbyggðinni Samtök ferðaþjónustunnar telja Akureyrarflugvöll ekki þeim tækjum búinn sem nauðsynleg eru til þess að hægt sé að stunda millilandaflug á vellinum. Innlent 27.1.2018 09:27
Laugar keyptar fyrir tæpan hálfan milljarð Dalabyggð hefur tekið 460 milljóna króna tilboði í Laugar í Sælingsdal. Fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður ætlar sér að efla hótelreksturinn og hafa opið lengur en fyrr. Viðskipti innlent 22.1.2018 23:01
„Alveg rólegur“ þrátt fyrir lögregluaðgerðir í lundabúðum Lögreglumenn í Reykjavík og á Akureyri lokuðu þremur verslunum The Viking síðdegis í gær. Innlent 18.1.2018 13:38
Myndband af íslenskum norðurljósum slær í gegn á Reddit Mörg þúsund manns koma til Íslands í hverjum einasta mánuði til þess eins að sjá norðurljósin. Lífið 18.1.2018 10:13
Mannamót – mikilvægur vettvangur í ferðaþjónustu Framundan er ferðasýningin Mannamót sem haldin er af Markaðsstofum landshlutanna í samstarfi við Flugfélagið Erni. Skoðun 17.1.2018 08:56
Hægðist mjög á fjölgun ferðamanna Samtals fjölgaði erlendum ferðamönnum hér á landi um 24 prósent milli ára, en árið á undan því var fjölgunin 40 prósent. Viðskipti innlent 16.1.2018 12:34
Ragnar á Hótel Adam hlýtur uppreist æru Jarðvegsgerlaupphlaupið á Facebook í gærkvöldi var snarpt og skemmtilegt. Neytendur 16.1.2018 11:11
Banaslysið í Jökulsárlóni: Hættulegar starfsaðstæður virtar skipstjóranum til mildunar refsingar Skipstjóranum sem dæmdur var í tveggja mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi í Héraðsdómi Austurlands í gær voru búnar hættulegar starfsaðstæður hjá ferðaþjónustufyrirtækinu sem hann starfaði hjá Innlent 11.1.2018 16:31
„Endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi“ "Ég hef lent í stælum frá fólki fyrir það að vera samkynhneigður og það er aðallega fólk sem er búið að fá sér eitthvað aðeins meira en áfengi á djamminu.“ Lífið 11.1.2018 14:20
Sprenging í komu ferðamanna í Fjaðrárgljúfur eftir nærbuxnamyndband Biebers Ferðamönnum sem lögðu leið sína að Fjaðrárgljúfri í Skaftárhreppi fjölgaði um rúm áttatíu prósent á síðasta ári. Líklegt er að rekja megi vinsældirnar að töluverðu leyti til hjartaknúsarans Justin Bieber. Innlent 11.1.2018 12:38
Katie eyddi 1,5 milljónum á sólarhring á Íslandi Blaðakonan Katie Becker fékk á dögunum áhugavert verkefni frá lífstílssíðunni Coveteur þar sem hún starfar. Hún fékk fimmtán þúsund dollara, um eina og hálfa milljón króna, og var sagt að eyða sólahring á Íslandi á eins íburðarmikinn hátt og hún gat. Lífið 11.1.2018 10:50
Erlendir túristar skulda Landspítalanum stórfé Viðskiptakröfur Landspítalans vegna ferðamanna án sjúkratryggingar námu minnst 725 milljónum á síðasta ári. Flestir leita til spítalans í júlí og ágúst en innlögnum yfir vetrarmánuðina hefur fjölgað mikið. Innlent 10.1.2018 22:11
Helmingurinn borðar lambið Rúmur helmingur erlendra ferðamanna sem hingað koma, eða 54 prósent, borðar íslenskt lambakjöt. Þetta sýnir könnun Gallup fyrir markaðsstofuna Icelandic Lamb. Innlent 10.1.2018 22:08
Ísafjarðarapp fyrir forvitna ferðalanga Mannfræðingurinn Haukur Sigurðsson frá Ísafirði vinnur að því að setja á fót svokallað Ísafjarðarapp þessa dagana. Innlent 9.1.2018 21:15
Telja flugelda hafa orsakað sinubruna við Skógafoss Landverði Umhverfisstofnunar á Suðurlandi brá í brún þegar hann mætti aftur til starfa á nýju ári. Í eftirlitsferð við Skógafoss blasti við sviðin hlíð austan megin við fossinn. Innlent 4.1.2018 16:27
Nánast með svuntuna í útkalli á Ármannsfelli Björgunarsveitir í Árnessýslu fengu útkall á sjöunda tímanum á gamlársdag vegna fjögurra kvenna sem komust ekki niður af Ármannsfelli. Formaðurinn sendi út boð til allra sveita enda vissi hann að erfitt yrði að manna útkallið. Innlent 1.1.2018 21:15
Þriðja banaslysið á sex árum í Eldhrauni Slysið í fyrradag var þriðja banaslysið á örfáum árum í Eldhrauni. Álag á vegakerfið hefur stóraukist. Sérfræðingur í forvörnum segir mikilvægt að bæta veginn þar. Einnig þurfi að skýra betur reglur um bílbeltanotkun. Innlent 28.12.2017 20:53
Víkingaheimur, torfbæir og brimbrettaævintýri í Startup Tourism Tíu fyrirtæki hafa verið valin til þáttöku í Startup Tourism, tíu vikna viðskiptahraðli á sviði ferðaþjónustu, sem er sniðinn að þörfum nýrra fyrirtækja í ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 28.12.2017 13:05
Berjast fyrir lífi sínu eftir rútuslysið Einn lést og fjöldi er sár eftir að rúta endaði utan vegar skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Innlent 28.12.2017 10:51
Ný laug og hótel rísa í Þjórsárdal Auglýsa á breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi svo hægt verði að byggja nýja sundlaug í Þjórsárdal og gistiaðstöðu þar hjá. Innlent 27.12.2017 21:52
Slysið undirstriki nýjan vanda ferðaþjónustunnar Talsmaður Hópferðabíla Akureyrar segir ökulag ferðamanna á bílaleigubílum vera einn stærsta vandann sem íslensk ferðaþjónusta stendur frammi fyrir í dag. Innlent 28.12.2017 06:34
Farþegar bátsins fá aðhlynningu og sálrænan stuðning Allir sem voru á farþegabátnum sem steytti á skeri á Breiðafirði á þriðja tímanum í dag eru komnir til Stykkishólms. Innlent 27.12.2017 17:50
Þriðja þyrlan kölluð út vegna slyssins TF-LÍF er nýlögð af stað af vettvangi með slasaða. Innlent 27.12.2017 13:44
Einn látinn og margir alvarlega slasaðir eftir slysið við Klaustur Landspítalinn er í viðbragðsstöðu vegna slyssins. Innlent 27.12.2017 12:32
Fjöldahjálparstöð opnuð á Klaustri Fjörutíu til fimmtíu erlendir ferðamenn voru um borð í rútu sem fór útaf Suðurlandsvegi vestan við Kirkjubæjarklaustur í morgun. Innlent 27.12.2017 12:03