Fyrirtæki í ferðaþjónustu meðal þeirra sem greiða hæst opinber gjöld Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. september 2018 11:34 Alls innheimti ríkissjóður næstum 100 milljónir í tryggingagjald á síðasta ári. Vísir Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin á landinu árið 2018. Efst á listanum trónir Ríkissjóður Íslands, sem greiðir alls rúmlega 12 milljarða í opinber gjöld. Því næst koma bankarnir þrír, Landsbankinn, Arion banki og Íslandsbanki. Reykjavíkurborg skipar fimmta sæti listans og Isavia það sjötta. Athygli vekur að tvö ferðaþjónustufyrirtæki eru meðal 10 efstu gjaldenda; Icelandair sem alls greiddi næstum 1,6 milljarða í opinber gjöld, og Bláa lónið, sem greidd 1,1 milljarð. Fjöldi lögaðila á skattgrunnskrá á landinu öllu við lok álagningar 2018 var 61.027 en þar af voru 44.102 skattskyld félög og sameignarfélög og 16.925 lögaðilar sem undanþegnir eru tekjuskatti. Alls voru 186.829.068.140 kr. lagðar á lögaðila í opinber gjöld sem var 751.988.887 kr. eða 0,4 prósent meira en lagt var á í fyrra. Alls nam álagning tryggingagjalds rúmlega 93 milljörðum króna, sem er 6,7 prósent aukning frá fyrra ári. Þá voru næstum 75 milljarðar innheimtir í tekjuskatt og þá skilaði sérstaktur skattur á fjármálafyrirtæki rúmum 9 milljörðum. „Þá má geta þess að 2.124.161.798 kr. voru endurgreiddar nýsköpunarfyrirtækjum í skattfrádrátt vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar sem var 16.672.630 kr. meira en var endurgreitt í fyrra. Auk þess gekk 624.458.256 kr. skattfrádráttur til nýsköpunarfyrirtækja upp í álagðan tekjuskatt þeirra,“ segir í tilkynningu frá Ríkisskattstjóra. Listann yfir 40 hæstu gjaldendur má sjá hér að neðan. Ríkisskattstjóri Ferðamennska á Íslandi Nýsköpun Skattar og tollar Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin á landinu árið 2018. Efst á listanum trónir Ríkissjóður Íslands, sem greiðir alls rúmlega 12 milljarða í opinber gjöld. Því næst koma bankarnir þrír, Landsbankinn, Arion banki og Íslandsbanki. Reykjavíkurborg skipar fimmta sæti listans og Isavia það sjötta. Athygli vekur að tvö ferðaþjónustufyrirtæki eru meðal 10 efstu gjaldenda; Icelandair sem alls greiddi næstum 1,6 milljarða í opinber gjöld, og Bláa lónið, sem greidd 1,1 milljarð. Fjöldi lögaðila á skattgrunnskrá á landinu öllu við lok álagningar 2018 var 61.027 en þar af voru 44.102 skattskyld félög og sameignarfélög og 16.925 lögaðilar sem undanþegnir eru tekjuskatti. Alls voru 186.829.068.140 kr. lagðar á lögaðila í opinber gjöld sem var 751.988.887 kr. eða 0,4 prósent meira en lagt var á í fyrra. Alls nam álagning tryggingagjalds rúmlega 93 milljörðum króna, sem er 6,7 prósent aukning frá fyrra ári. Þá voru næstum 75 milljarðar innheimtir í tekjuskatt og þá skilaði sérstaktur skattur á fjármálafyrirtæki rúmum 9 milljörðum. „Þá má geta þess að 2.124.161.798 kr. voru endurgreiddar nýsköpunarfyrirtækjum í skattfrádrátt vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar sem var 16.672.630 kr. meira en var endurgreitt í fyrra. Auk þess gekk 624.458.256 kr. skattfrádráttur til nýsköpunarfyrirtækja upp í álagðan tekjuskatt þeirra,“ segir í tilkynningu frá Ríkisskattstjóra. Listann yfir 40 hæstu gjaldendur má sjá hér að neðan. Ríkisskattstjóri
Ferðamennska á Íslandi Nýsköpun Skattar og tollar Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira