Fyrirtæki í ferðaþjónustu meðal þeirra sem greiða hæst opinber gjöld Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. september 2018 11:34 Alls innheimti ríkissjóður næstum 100 milljónir í tryggingagjald á síðasta ári. Vísir Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin á landinu árið 2018. Efst á listanum trónir Ríkissjóður Íslands, sem greiðir alls rúmlega 12 milljarða í opinber gjöld. Því næst koma bankarnir þrír, Landsbankinn, Arion banki og Íslandsbanki. Reykjavíkurborg skipar fimmta sæti listans og Isavia það sjötta. Athygli vekur að tvö ferðaþjónustufyrirtæki eru meðal 10 efstu gjaldenda; Icelandair sem alls greiddi næstum 1,6 milljarða í opinber gjöld, og Bláa lónið, sem greidd 1,1 milljarð. Fjöldi lögaðila á skattgrunnskrá á landinu öllu við lok álagningar 2018 var 61.027 en þar af voru 44.102 skattskyld félög og sameignarfélög og 16.925 lögaðilar sem undanþegnir eru tekjuskatti. Alls voru 186.829.068.140 kr. lagðar á lögaðila í opinber gjöld sem var 751.988.887 kr. eða 0,4 prósent meira en lagt var á í fyrra. Alls nam álagning tryggingagjalds rúmlega 93 milljörðum króna, sem er 6,7 prósent aukning frá fyrra ári. Þá voru næstum 75 milljarðar innheimtir í tekjuskatt og þá skilaði sérstaktur skattur á fjármálafyrirtæki rúmum 9 milljörðum. „Þá má geta þess að 2.124.161.798 kr. voru endurgreiddar nýsköpunarfyrirtækjum í skattfrádrátt vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar sem var 16.672.630 kr. meira en var endurgreitt í fyrra. Auk þess gekk 624.458.256 kr. skattfrádráttur til nýsköpunarfyrirtækja upp í álagðan tekjuskatt þeirra,“ segir í tilkynningu frá Ríkisskattstjóra. Listann yfir 40 hæstu gjaldendur má sjá hér að neðan. Ríkisskattstjóri Ferðamennska á Íslandi Nýsköpun Skattar og tollar Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin á landinu árið 2018. Efst á listanum trónir Ríkissjóður Íslands, sem greiðir alls rúmlega 12 milljarða í opinber gjöld. Því næst koma bankarnir þrír, Landsbankinn, Arion banki og Íslandsbanki. Reykjavíkurborg skipar fimmta sæti listans og Isavia það sjötta. Athygli vekur að tvö ferðaþjónustufyrirtæki eru meðal 10 efstu gjaldenda; Icelandair sem alls greiddi næstum 1,6 milljarða í opinber gjöld, og Bláa lónið, sem greidd 1,1 milljarð. Fjöldi lögaðila á skattgrunnskrá á landinu öllu við lok álagningar 2018 var 61.027 en þar af voru 44.102 skattskyld félög og sameignarfélög og 16.925 lögaðilar sem undanþegnir eru tekjuskatti. Alls voru 186.829.068.140 kr. lagðar á lögaðila í opinber gjöld sem var 751.988.887 kr. eða 0,4 prósent meira en lagt var á í fyrra. Alls nam álagning tryggingagjalds rúmlega 93 milljörðum króna, sem er 6,7 prósent aukning frá fyrra ári. Þá voru næstum 75 milljarðar innheimtir í tekjuskatt og þá skilaði sérstaktur skattur á fjármálafyrirtæki rúmum 9 milljörðum. „Þá má geta þess að 2.124.161.798 kr. voru endurgreiddar nýsköpunarfyrirtækjum í skattfrádrátt vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar sem var 16.672.630 kr. meira en var endurgreitt í fyrra. Auk þess gekk 624.458.256 kr. skattfrádráttur til nýsköpunarfyrirtækja upp í álagðan tekjuskatt þeirra,“ segir í tilkynningu frá Ríkisskattstjóra. Listann yfir 40 hæstu gjaldendur má sjá hér að neðan. Ríkisskattstjóri
Ferðamennska á Íslandi Nýsköpun Skattar og tollar Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira