Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Taktu þátt í sumar­bóka­viku á Bylgjunni og Vísi

Bókasumarið mikla er runnið upp! Sumarbókavika verður haldin á Bylgjunni og Vísi dagana 23.-27. júní. Félag íslenskra bókaútgefenda gefur fimmtán lestrarhestum veglega bókapakka auk þess sem einn þeirra fær gistingu fyrir tvo í eina nótt með morgunverði og þriggja rétta kvöldverði á Íslandshóteli að eigin vali.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY?

Ástralska snyrtivörumerkið Bondi Sands og ferðaskrifstofan KILROY hafa sameinað krafta sína í spennandi samstarfi sem leiðir til draumaferðar til Ástralíu. Bondi Sands hefur síðastliðin ár orðið eitt það vinsælasta í heiminum. Vörumerkið heitir eftir einni frægustu strönd í Ástralíu, Bondi Beach og markmiðið að færa fólki hinn fullkomna sólkyssta ástralska ljóma. 

Lífið samstarf