Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Það eru ekki bara skáldin sem fagna degi íslenskrar tungu á sunnudaginn 16. nóvember heldur líka kindur, kýr og bangsar. Í bóndabæ Chicco tala dýrin nefnilega á hreinni íslensku og kenna börnum orð, tölur og litina í gegnum leik og söng. Óhætt er að segja að Chicco bóndabærinn hafi slegið í gegn hjá litlum málfræðingum. Lífið samstarf 14.11.2025 11:30
Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Höfundar lesa upp úr bókum sínum í kvöld í Bókabúð Forlagsins, Fiskislóð 39. Upplesturinn verður í beinni hér á Vísi og hefst útsending klukkan 20. Lífið samstarf 13.11.2025 12:07
Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Niðurstaða um jólagjöf ársins fékkst með nokkrum yfirburðum að þessu sinni í árvissri jólakönnun ELKO. Ninja Creami ísvélin hlaut afgerandi kosningu með 24% atkvæða og tekur við af snjallsímum sem verið hafa á toppi listans tvö ár í röð. Samstarf 13.11.2025 08:03
Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Það eru ótrúlega spennandi og skemmtilegir tímar í tannlækningum í dag. Tækniframfarir hafa gjörbreytt starfseminni og gert tannlæknunum kleift að tryggja sjúklingum fallegt bros og vandræðalausar tennur í flestum tilvikum. „Starfið hefur orðið bæði fjölbreyttara og ánægjulegra,“ segir Þórður Birgisson, tannlæknir og eigandi tannlæknastofunnar Hvítt bros, sem starfar bæði í Ármúla 23 í Reykjavík og í Hveragerði. Lífið samstarf 5. nóvember 2025 10:21
Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Flest okkar kvefast nokkrum sinnum á ári og lítum á það sem óumflýjanlegan fylgifisk vetrarins. En nýjar vísindarannsóknir benda til þess að það þurfi ekki lengur að vera svo. ColdZyme® munnúði hefur nú fengið staðfestingu í virtum vísindaritum á virkni til að draga úr veirumagni, stytta veikindatíma og draga úr einkennum kvefs. Lífið samstarf 5. nóvember 2025 08:36
Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sænska fyrirtækið NP Innovation, sem er í meirihlutaeigu Alfa Framtak og IS Haf fjárfestingarsjóðs, keypti Aqua.is fyrir ári síðan og nú hefst nýr kafli í sögu fyrirtækisins á Íslandi undir heitinu NP Innovation. Þrátt fyrir nýtt nafn er markmiðið það sama og áður, að stuðla að sjálfbærum vexti og tæknilegum framförum í fiskeldi, bæði á Íslandi og erlendis. Samstarf 3. nóvember 2025 14:32
Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Jólin geta verið erfiður tími fyrir þá sem hafa lítið á milli handanna eða eru í erfiðum aðstæðum. Við viljum taka virkan þátt í að bæta gleðina og stemninguna yfir jólin fyrir sem allra flesta, hvort sem það er með gjöfum eða einhverskonar stuðning fyrir þá sem þurfa mest á því að halda," segir Ásgeir Backman, framkvæmdastjóri BAUHAUS en BAUHAUS ætlar að gefa þremur málefnum jólagjafir að andvirði 500.000kr. hverju. Heildarverðmæti um 1.500.000 króna. Samstarf 31. október 2025 13:24
Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Dagarnir styttast og ískalt vetrarloftið kallar á hlýju og notalegheit. Það er heldur engin ástæða til að slá af kröfunum þegar kemur að stíl þó íslenski veturinn geti verið krefjandi. Nú er akkúrat rétti tíminn til að fjárfesta í vönduðum flíkum og vörum sem standast íslenskan vetur og gera köldu kvöldin hlý og falleg. Lífið samstarf 30. október 2025 09:43
Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Serrano og LifeTrack hafa tekið höndum saman um að bjóða upp á nýja hollustu á ferðinni. LifeTrack-teymið hefur hannað tvo nýja rétti fyrir matseðil Serrano sem sniðnir eru að mismunandi þörfum fólks. Lífið samstarf 29. október 2025 10:01
Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu The Definitive Rat Pack metsölusýning frá West End í London kemur til Íslands í fyrsta skipti og verður sýnd í Eldborgarsal Hörpu 27. mars 2026, aðeins þetta eina kvöld. Lífið samstarf 28. október 2025 08:35
„Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Október er alþjóðlegur netöryggismánuður um allan heim. Núna er því rétti tíminn fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga til að huga að netöryggismálum og uppfæra þekkingu sína og vinnuferla. Samstarf 27. október 2025 11:30
Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ Öll fyrirtæki á landinu geta nú í fyrsa sinn sótt um Forvarnaverðlaun VÍS, óháð því hvar þau eru tryggð. Samstarf 24. október 2025 12:28
ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar ÍMARK stendur fyrir viðburði þriðjudaginn 30. október í Grósku undir yfirskriftinni „Spáum í trend“. Þar verður sjónum beint að helstu straumum og þróun í markaðsmálum samtímans og hvernig samfélagsmiðlar, gervigreind og menning móta starfsumhverfi markaðsfólks í dag. Samstarf 22. október 2025 14:08
Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Daglegi díseltrukkurinn minn er ekki beinlínis umhverfisvænn. Plássfrekur í stæði og ólipur innanbæjar en góður langferðabíll. Í hvert sinn sem dísel lítrarnir gusast inn á tankinn fæ ég hinsvegar umhversissóðasamviskubit. Ég veit að rafmagnið er framtíðin en það er bara þetta með drægnikvíðann. Þá sá ég að verið var að frumsýna Renault Rafale E-Tech hybrid SUV. Gæti hann verið eitthvað fyrir mig? Samstarf 22. október 2025 13:02
„Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Það er óhætt að segja að hrekkjavakan sé orðin ein stærsta og skemmtilegasta hátíð ársins og vafalaust finna fáir jafn mikið fyrir því og starfsfólk Partýbúðarinnar í Skeifunni. Þar er stemningin komin á fullt og allt undirlagt draugum, skrímslum og búningum af öllum stærðum og gerðum. Lífið samstarf 22. október 2025 11:31
Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Dynjandi ehf. hefur selt og þjónustað PELTOR heyrnarhlífar og heyrnartól í um 60 ár. Samstarf 20. október 2025 11:30
Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Sjúkraliðafélag Íslands hefur hrundið af stað átaki sem miðar að því að efla ímynd sjúkraliðastarfsins, kynna tækifæri innan stéttarinnar og hvetja til nýliðunar. Með verkefninu vilja sjúkraliðar sýna almenningi fagmennskuna, ábyrgðina og styrkinn sem fylgir því að vera hluti af mikilvægustu stoð heilbrigðiskerfisins. Samstarf 20. október 2025 08:35
Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Í Urriðaholtinu í Garðabæ má finna fyrirtækið Mobility sem býður upp á fjölbreytt úrval hjálpartækja fyrir fólk með mismunandi þarfir, allt frá rafskutlum, þríhjólum og hjólastólum til göngugrinda, vinnustóla og baðhjálpartækja. Samstarf 18. október 2025 10:01
Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Í kjölfar metsölusýninganna A Country Night in Nashville og Mania: The ABBA Tribute í Hörpu nýverið koma framleiðendurnir Jamboree Entertainment með aðra magnaða tónleika sem enginn ætti að missa af. Lífið samstarf 17. október 2025 12:33
Frábær árangur í meðferðarstarfi Þær Sigurbjörg Kristjánsdóttir og Auður Árnadóttir eru klínískir dáleiðendur og hafa unnið með Hugræna endurforritun frá því meðferðin var kynnt árið 2020. Sigurbjörg er með stofu í Reykjavík en Auður á Akureyri. Þær hafa báðar náð frábærum árangri í meðferðarstarfinu og lærðu báðar hjá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 17. október 2025 11:31
Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Kalklitir og Slippfélagið eru nú að endurnýja gamalt samstarf eftir tíu ár aðskilnað með nýjum leiðtogum og áherslum á báðum stöðum og mun Slippfélagið annast sölu og þjónustu fyrir kalkmálningu Kalklita á Íslandi. Lífið samstarf 17. október 2025 08:58
Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Hár okkar þarfnast hárolíu alveg eins og húðin þarfnast raka og rétt valin hárolía getur gert kraftaverk. Hún verndar, nærir og gefur hárinu þann lúxusglans sem allir sækjast eftir. Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo ehf fjallar hér um áhrif hárolíu og mælir með vörum. Lífið samstarf 15. október 2025 10:43
Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Það er alltaf sérstök stemning að velja jólagjöf. Við viljum gleðja, sýna þakklæti og skapa minningar – en oft getur verið erfitt að finna gjöf sem hentar öllum. Þess vegna hafa Dineout gjafabréfin á örfáum árum slegið rækilega í gegn hjá bæði einstaklingum og fyrirtækjum. Lífið samstarf 14. október 2025 10:19
Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Sigrún Lilja Guðjónsdóttir og maðurinn hennar eru ein af fjöldamörgum pörum sem hafa sótt sér aðstoð heilbrigðisstofnunar erlendis til að verða ólétt. Við ræddum við Sigrúnu um aðdragandann, ferlið og hvers vegna þau völdu að leita sér aðstoðar á Spáni. Lífið samstarf 14. október 2025 08:01