Verkfall 2016

Fréttamynd

Þjóðin í tvö horn vegna laga á verkfall

„Ég túlka það sem stuðning við okkar málstað að meirihluti þjóðarinnar vill að við náum einhverjum árangri í okkar kjarabaráttu,“ segir Ólafur Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Innlent
Fréttamynd

Vítavert virðingarleysi

Oddvitar ríkisstjórnarinnar hefðu ugglaust getað hugsað sér kærkomna hvíld eftir vel heppnaða kynningu á aðgerðaáætlun vegna afnáms hafta í byrjun síðustu viku.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gæti tekið vikur og mánuði að vinda ofan af verkföllunum

Það gæti tekið mánuði að vinda ofan af verkföllum starfsfólks í aðildarfélögum BHM hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og hjá Matvælastofnun. Slátrun er hafin og von er á nautakjöti aftur í verslanir um næstu helgi. Fjárhagsstaða svínabænda er sögð gra

Innlent
Fréttamynd

Uppsagnir óumflýjanlegar

Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn.

Innlent
Fréttamynd

Telur eðlilegt að BHM stefni ríkinu vegna lagasetningar

BHM ætlar að stefna íslenska ríkinu vegna lagasetningar á verkfall þeirra og segja hana brot á stjórnarskrá og mannréttindum. Hjúkrunarfræðingar íhuga að gera það sama. Lektor við lagadeild háskóla Íslands segir rökrétt af BHM að höfða málið.

Innlent