EM 2016 í Frakklandi

Fréttamynd

Rooney fór í meðferð eftir tap gegn Íslandi

Wayne Rooney, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, er sagður hafi farið í áfengismeðferð sumarið 2016 eftir að hafa drukkið óhóflega í kjölfarið á 2-1 tapi Englands gegn Íslandi á Evrópumótinu í Frakklandi það ár.

Enski boltinn
Fréttamynd

Aron Einar gefur út bók: Ég hef fullorðnast í sviðsljósinu

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er að gefa út bók um þessi jól en hann segist vilja miðla því til næstu kynslóðar hvað hann og strákarnir í landsliðinu hafi lagt á sig til að ná árangri. Bókin hans Aron Einars heitir "Aron - Sagan mín“

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.