Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Sindri Sverrisson skrifar 4. desember 2025 13:03 Símon Elías Statkevicius, Vala Dís Cicero, Ýmir Chatenay Sölvason og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir settu saman Íslandsmet í dag. SSÍ/Simone Castrovillari Blönduð boðsundssveit Íslands stórbætti Íslandsmetið í 4x50 metra skriðsundi á EM í 25 metra laug í Lublin í Póllandi í dag. Sveitin var skipuð þeim Símoni Elíasi Statkevicius, Ými Chatenay Sölvasyni, Jóhönnu Elínu Guðmundsdóttur og Völu Dís Cicero. Þau syntu á 1:33,36 mínútu og bættu metið frá því á HM í fyrra um nærri því sekúndu. Símon Elías synti fyrsta sprettinn og fór hraðar en Íslandsmetið í 50 metra skriðsundi en það telur þó ekki þar sem að um keppni blandaðra sveita var að ræða. Hann fær hins vegar annað tækifæri á laugardaginn í sjálfu 50 metra skriðsundinu. Spennandi kvöld fram undan Jóhanna Elín Guðmundsdóttir varð í 23. sæti í 100 metra flugsundi á 1:00,99 mínútu. Birnir Freyr Hálfdánarson keppti í sömu grein og synti á 52,99 sekúndum, og varð í 43. sæti. Birgitta Ingólfsdóttir tók við þegar hún synti 200 metra bringusund og stórbætti sitt persónulega met síðan á Bikarkeppni SSÍ 2024, en hún synti á 2:31,31 sem er bæting um rúmar sex sekúndur. Guðmundur Leo Rafnsson synti síðustu einstaklingsgrein Íslendinga í þessum morgunhluta, 100 metra baksund, þar sem hann kláraði sundið á 53,38 og endaði í 33. sæti. Í kvöld keppir Snæfríður Sól Jórunnardóttir í úrslitum í 200m skriðsundi, en það sund hefst kl. 19:20 á íslenskum tíma. Nú þegar hefur hún bætt sitt eigið met í greininni í undanúrslitum og verður afar spennandi að sjá hvernig henni gengur í úrslitum greinarinnar. Sund Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Sveitin var skipuð þeim Símoni Elíasi Statkevicius, Ými Chatenay Sölvasyni, Jóhönnu Elínu Guðmundsdóttur og Völu Dís Cicero. Þau syntu á 1:33,36 mínútu og bættu metið frá því á HM í fyrra um nærri því sekúndu. Símon Elías synti fyrsta sprettinn og fór hraðar en Íslandsmetið í 50 metra skriðsundi en það telur þó ekki þar sem að um keppni blandaðra sveita var að ræða. Hann fær hins vegar annað tækifæri á laugardaginn í sjálfu 50 metra skriðsundinu. Spennandi kvöld fram undan Jóhanna Elín Guðmundsdóttir varð í 23. sæti í 100 metra flugsundi á 1:00,99 mínútu. Birnir Freyr Hálfdánarson keppti í sömu grein og synti á 52,99 sekúndum, og varð í 43. sæti. Birgitta Ingólfsdóttir tók við þegar hún synti 200 metra bringusund og stórbætti sitt persónulega met síðan á Bikarkeppni SSÍ 2024, en hún synti á 2:31,31 sem er bæting um rúmar sex sekúndur. Guðmundur Leo Rafnsson synti síðustu einstaklingsgrein Íslendinga í þessum morgunhluta, 100 metra baksund, þar sem hann kláraði sundið á 53,38 og endaði í 33. sæti. Í kvöld keppir Snæfríður Sól Jórunnardóttir í úrslitum í 200m skriðsundi, en það sund hefst kl. 19:20 á íslenskum tíma. Nú þegar hefur hún bætt sitt eigið met í greininni í undanúrslitum og verður afar spennandi að sjá hvernig henni gengur í úrslitum greinarinnar.
Sund Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira