Sund Frítt í Strætó og sund – Með fólkið í forgrunni Grunngildi jafnaðarmennskunnar er að jafna aðstöðu og tækifæri barna. Börn eru skilgreind „börn“ til 18 ára aldurs og það finnst mér að eigi að virða í allri reglusetningu og gjaldskrá. Í 1. grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna segir „Í samningi þessum merkir barn hvern þann einstakling sem ekki hefur náð 18 ára aldri, nema hann nái fyrr lögræðisaldri samkvæmt lögum þeim sem hann lýtur.“ Barnasáttmálinn hefur lagalegt gildi á Íslandi eins og sjá má hér: https://www.althingi.is/altext/stjt/2013.019.html Ég vil að börn fái frítt í Strætó og sund. Skoðun 20.1.2026 11:01 Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Bandaríska sundgoðsögnin Ryan Lochte hefur selt þrjú af sex Ólympíugullverðlaunum sínum á uppboði fyrir meira en 385 þúsund bandaríkjadali eða næstum því 49 milljónir króna. Sport 7.1.2026 09:31 Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Stjórnarmenn egypska sundsambandsins og Ólympíunefndar Egyptalands hafa verið settir í leyfi frá störfum á meðan réttað verður í dómsmáli sem varðar drukknun tólf ára drengs. Sport 26.12.2025 13:02 Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Snorri Dagur Einarsson eru sundfólk ársins 2025. Frá þessu greinir Sundsamband Íslands í fréttatilkynningu til fjölmiðla í dag. Sport 15.12.2025 12:25 Annar írskur sundmaður á Steraleikana Max McCusker hefur ákveðið að keppa á Steraleikunum svokölluðu. Hann er annar írski Ólympíufarinn í sundi sem tekur þessa ákvörðun. Sport 9.12.2025 17:18 Ísland lauk keppni á EM Íslenska sundlandsliðið lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Lublin í Póllandi í morgun. Mótið klárast síðar í dag. Sport 7.12.2025 11:54 Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Danska sundkonan Martine Damborg vann í kvöld gullverðlaun á Evrópumótinu í sundi í annað sinn á nokkrum dögum. Sport 5.12.2025 22:50 Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð í sjötta sæti í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Lublin í Póllandi. Sport 4.12.2025 20:30 Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Blönduð boðsundssveit Íslands stórbætti Íslandsmetið í 4x50 metra skriðsundi á EM í 25 metra laug í Lublin í Póllandi í dag. Sport 4.12.2025 13:03 Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Snævar Örn Kristmannsson, íþróttamaður ársins 2025 hjá Íþróttasambandi fatlaðra, sló þrjátíu og þrjú Íslandsmet, fimm Evrópumet og eitt heimsmet á árinu sem nú er að líða. Hann stefnir á að gera allt sem hann gerði í lauginni í ár, enn þá hraðar á næsta ári. Sport 4.12.2025 11:01 Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitasundinu í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug í Lublin í Póllandi. Sport 3.12.2025 19:13 Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Ingeborg Eide Garðarsdóttir og Snævar Örn Kristmannsson voru í dag útnefnd besta íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra fyrir árið 2025. Sport 3.12.2025 17:39 Snæfríður flaug í undanúrslit Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra skriðsundi á EM í 25 metra laug. Sport 3.12.2025 11:24 Snæfríður sló sextán ára met Ragnheiðar og annað met um leið Íslendingar byrjuðu af krafti í dag þegar keppni hófst á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug, í Lublin í Póllandi. Snæfríður Sól Jórunnardóttir sló tvö Íslandsmet í sama sundinu. Sport 2.12.2025 13:26 Stór hópur Íslands á EM Ísland á fjölmenna sveit sundfólks á Evrópumótinu í 25 metra laug sem hefst í Lublin í Póllandi á morgun. Sport 1.12.2025 16:00 Snævar fylgdi Evrópumetinu eftir með því að setja Íslandsmet Blikinn Snævar Örn Kristmannsson fylgdi frábærum árangri á Norðurlandameistaramótinu í sundi í gær eftir með því að setja Íslandsmet í morgun. Sport 29.11.2025 12:49 Snævar Örn setti Evrópumet og heimsmet féll Snævar Örn Kristmannsson setti Evrópumet á úrslitakvöldi fyrsta dags Norðurlandameistaramótsins í sundi sem fer fram í Laugardalslauginni um helgina. Sport 28.11.2025 22:24 Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Hin 25 ára gamla sundkona Penny Oleksiak, sem á flest verðlaun kanadískra kvenna á Ólympíuleikum, hefur verið úrskurðuð í tveggja ára bann fyrir brot á reglum um lyfjapróf. Sport 26.11.2025 11:00 Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Íslands- og unglingameistaramótinu í sundi í 25 metra laug lauk í kvöld en keppt var í Laugardalslaug yfir þrjá keppnisdag. Alls féllu tólf Íslandsmet á mótinu og þá voru einnig sett tvö heimsmet og fjögur Evrópumet. Sport 9.11.2025 23:15 Snævar setti heimsmet Blikinn Snævar Örn Kristmannsson setti heimsmet á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem fer fram í Laugardalslaug. Sport 9.11.2025 12:10 Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Bæjarráð Runavíkur í Færeyjum hefur samþykkt að ný sundhöll sveitarfélagsins fái heitið Bylgjan. Það er sama nafn og er þegar fyrir á íþróttahúsi sem sundhöllin er byggð við. Bæjarráðið segir að með viðbyggingunni bætist tvær nýjar bylgjur við og muni því öll íþróttamiðstöðin heita Bylgjan. Erlent 9.11.2025 07:37 Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Annar keppnisdagur Íslandsmótsins í sundi í 25 metra laug fór fram í dag þar sem þrjú Íslandsmet féllu en önnur þrjú féllu í gær. Sport 8.11.2025 23:15 Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín SH-ingarnir Símon Statkevicius og Birnir Freyr Hálfdánarson slógu í kvöld Íslandsmet sín, á fyrsta degi Íslands- og unglingameistaramótsins í sundi í 25 metra laug. Sport 7.11.2025 19:36 Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Drengur á grunnskólaaldri var hætt kominn í skólasundi í Dalslaug í Úlfarsárdal í Reykjavík gær þegar hann missti meðvitund á meðan hann var í skólasundi. Brugðist var hratt við og er líðan drengsins góð. Innlent 6.11.2025 12:40 Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Ástralski Ólympíumeistarinn Ariarne Titmus er hætt að keppa í sundi, aðeins 25 ára. Hún greindi frá ákvörðun sinni í tilfinningaríkri færslu á Instagram. Sport 16.10.2025 12:48 Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Írski sundkappinn Shane Ryan, sem keppti á þrennum Ólympíuleikum, ætlar að taka þátt í Steraleikunum á næsta ári. Sport 14.10.2025 10:31 Settar í bann fyrir búðarþjófnað Tveir ítalskir sundmenn sem voru handteknir fyrir búðarþjófnað í Singapúr þegar þeir voru á heimleið frá heimsmeistaramótinu í sundi. Sport 12.10.2025 13:03 Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Fótbolti er áfram vinsælasta íþróttagrein landsins ef horft er til fjölda iðkana í hverri grein. Golf kemur skammt á eftir en hlutfallslega fjölgaði iðkunum mest í körfubolta, á meðal fimm vinsælustu greinanna. Sport 24.9.2025 16:46 Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Enski sundkappinn Ben Proud segir að fjárhagslegar ástæður spili inn í þá ákvörðun hans að keppa á Steraleikunum. Sport 12.9.2025 13:03 Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Ben Proud, sem vann til silfurverðlauna í fimmtíu metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París í fyrra, ætlar að keppa á Steraleikunum svokölluðu. Sport 11.9.2025 10:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 37 ›
Frítt í Strætó og sund – Með fólkið í forgrunni Grunngildi jafnaðarmennskunnar er að jafna aðstöðu og tækifæri barna. Börn eru skilgreind „börn“ til 18 ára aldurs og það finnst mér að eigi að virða í allri reglusetningu og gjaldskrá. Í 1. grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna segir „Í samningi þessum merkir barn hvern þann einstakling sem ekki hefur náð 18 ára aldri, nema hann nái fyrr lögræðisaldri samkvæmt lögum þeim sem hann lýtur.“ Barnasáttmálinn hefur lagalegt gildi á Íslandi eins og sjá má hér: https://www.althingi.is/altext/stjt/2013.019.html Ég vil að börn fái frítt í Strætó og sund. Skoðun 20.1.2026 11:01
Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Bandaríska sundgoðsögnin Ryan Lochte hefur selt þrjú af sex Ólympíugullverðlaunum sínum á uppboði fyrir meira en 385 þúsund bandaríkjadali eða næstum því 49 milljónir króna. Sport 7.1.2026 09:31
Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Stjórnarmenn egypska sundsambandsins og Ólympíunefndar Egyptalands hafa verið settir í leyfi frá störfum á meðan réttað verður í dómsmáli sem varðar drukknun tólf ára drengs. Sport 26.12.2025 13:02
Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Snorri Dagur Einarsson eru sundfólk ársins 2025. Frá þessu greinir Sundsamband Íslands í fréttatilkynningu til fjölmiðla í dag. Sport 15.12.2025 12:25
Annar írskur sundmaður á Steraleikana Max McCusker hefur ákveðið að keppa á Steraleikunum svokölluðu. Hann er annar írski Ólympíufarinn í sundi sem tekur þessa ákvörðun. Sport 9.12.2025 17:18
Ísland lauk keppni á EM Íslenska sundlandsliðið lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Lublin í Póllandi í morgun. Mótið klárast síðar í dag. Sport 7.12.2025 11:54
Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Danska sundkonan Martine Damborg vann í kvöld gullverðlaun á Evrópumótinu í sundi í annað sinn á nokkrum dögum. Sport 5.12.2025 22:50
Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð í sjötta sæti í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Lublin í Póllandi. Sport 4.12.2025 20:30
Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Blönduð boðsundssveit Íslands stórbætti Íslandsmetið í 4x50 metra skriðsundi á EM í 25 metra laug í Lublin í Póllandi í dag. Sport 4.12.2025 13:03
Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Snævar Örn Kristmannsson, íþróttamaður ársins 2025 hjá Íþróttasambandi fatlaðra, sló þrjátíu og þrjú Íslandsmet, fimm Evrópumet og eitt heimsmet á árinu sem nú er að líða. Hann stefnir á að gera allt sem hann gerði í lauginni í ár, enn þá hraðar á næsta ári. Sport 4.12.2025 11:01
Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitasundinu í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug í Lublin í Póllandi. Sport 3.12.2025 19:13
Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Ingeborg Eide Garðarsdóttir og Snævar Örn Kristmannsson voru í dag útnefnd besta íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra fyrir árið 2025. Sport 3.12.2025 17:39
Snæfríður flaug í undanúrslit Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra skriðsundi á EM í 25 metra laug. Sport 3.12.2025 11:24
Snæfríður sló sextán ára met Ragnheiðar og annað met um leið Íslendingar byrjuðu af krafti í dag þegar keppni hófst á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug, í Lublin í Póllandi. Snæfríður Sól Jórunnardóttir sló tvö Íslandsmet í sama sundinu. Sport 2.12.2025 13:26
Stór hópur Íslands á EM Ísland á fjölmenna sveit sundfólks á Evrópumótinu í 25 metra laug sem hefst í Lublin í Póllandi á morgun. Sport 1.12.2025 16:00
Snævar fylgdi Evrópumetinu eftir með því að setja Íslandsmet Blikinn Snævar Örn Kristmannsson fylgdi frábærum árangri á Norðurlandameistaramótinu í sundi í gær eftir með því að setja Íslandsmet í morgun. Sport 29.11.2025 12:49
Snævar Örn setti Evrópumet og heimsmet féll Snævar Örn Kristmannsson setti Evrópumet á úrslitakvöldi fyrsta dags Norðurlandameistaramótsins í sundi sem fer fram í Laugardalslauginni um helgina. Sport 28.11.2025 22:24
Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Hin 25 ára gamla sundkona Penny Oleksiak, sem á flest verðlaun kanadískra kvenna á Ólympíuleikum, hefur verið úrskurðuð í tveggja ára bann fyrir brot á reglum um lyfjapróf. Sport 26.11.2025 11:00
Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Íslands- og unglingameistaramótinu í sundi í 25 metra laug lauk í kvöld en keppt var í Laugardalslaug yfir þrjá keppnisdag. Alls féllu tólf Íslandsmet á mótinu og þá voru einnig sett tvö heimsmet og fjögur Evrópumet. Sport 9.11.2025 23:15
Snævar setti heimsmet Blikinn Snævar Örn Kristmannsson setti heimsmet á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem fer fram í Laugardalslaug. Sport 9.11.2025 12:10
Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Bæjarráð Runavíkur í Færeyjum hefur samþykkt að ný sundhöll sveitarfélagsins fái heitið Bylgjan. Það er sama nafn og er þegar fyrir á íþróttahúsi sem sundhöllin er byggð við. Bæjarráðið segir að með viðbyggingunni bætist tvær nýjar bylgjur við og muni því öll íþróttamiðstöðin heita Bylgjan. Erlent 9.11.2025 07:37
Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Annar keppnisdagur Íslandsmótsins í sundi í 25 metra laug fór fram í dag þar sem þrjú Íslandsmet féllu en önnur þrjú féllu í gær. Sport 8.11.2025 23:15
Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín SH-ingarnir Símon Statkevicius og Birnir Freyr Hálfdánarson slógu í kvöld Íslandsmet sín, á fyrsta degi Íslands- og unglingameistaramótsins í sundi í 25 metra laug. Sport 7.11.2025 19:36
Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Drengur á grunnskólaaldri var hætt kominn í skólasundi í Dalslaug í Úlfarsárdal í Reykjavík gær þegar hann missti meðvitund á meðan hann var í skólasundi. Brugðist var hratt við og er líðan drengsins góð. Innlent 6.11.2025 12:40
Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Ástralski Ólympíumeistarinn Ariarne Titmus er hætt að keppa í sundi, aðeins 25 ára. Hún greindi frá ákvörðun sinni í tilfinningaríkri færslu á Instagram. Sport 16.10.2025 12:48
Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Írski sundkappinn Shane Ryan, sem keppti á þrennum Ólympíuleikum, ætlar að taka þátt í Steraleikunum á næsta ári. Sport 14.10.2025 10:31
Settar í bann fyrir búðarþjófnað Tveir ítalskir sundmenn sem voru handteknir fyrir búðarþjófnað í Singapúr þegar þeir voru á heimleið frá heimsmeistaramótinu í sundi. Sport 12.10.2025 13:03
Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Fótbolti er áfram vinsælasta íþróttagrein landsins ef horft er til fjölda iðkana í hverri grein. Golf kemur skammt á eftir en hlutfallslega fjölgaði iðkunum mest í körfubolta, á meðal fimm vinsælustu greinanna. Sport 24.9.2025 16:46
Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Enski sundkappinn Ben Proud segir að fjárhagslegar ástæður spili inn í þá ákvörðun hans að keppa á Steraleikunum. Sport 12.9.2025 13:03
Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Ben Proud, sem vann til silfurverðlauna í fimmtíu metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París í fyrra, ætlar að keppa á Steraleikunum svokölluðu. Sport 11.9.2025 10:02