Sund

Ólympíufari og heimsmeistari handtekinn fyrir stórfelld fíkniefnabrot
Scott Miller, sem var einn fremsti flugsundskappi heims á sínum tíma, var handtekinn í gær vegna gruns um selja eiturlyf og stjórna glæpasamtökum.

Eva Margrét og Freyja tryggðu sér sæti á EM unglinga í sundi
Þær Eva Margrét Falsdóttir og Freyja Birkisdóttir fóru vel af stað á Reykjavíkurleikunum, Reykjavík International Games [RIG]. Tryggðu sundkonurnar sér þátttökurétt á Evrópumeistaramóti unglinga í sundi sem fram fer í sumar.

Ólympíumeistari meðal óeirðaseggja Trumps sem réðust inn í þinghúsið
Æfingafélagar og þjálfarar frægs bandarísks sundmanns komu upp um þátttöku hans í innrásinni í þingsalinn í Capitol byggingunni þegar var verið að staðfest kjör Joe Biden sem Bandaríkjaforseta.

Anton Sveinn: Dreymir um Ólympíugull
Sundkappinn Anton Sveinn Mckee átti góðu gengi að fagna á síðasta ári og undirbýr sig nú af krafti fyrir Ólympíuleikana næsta sumar.

Anton Sveinn og Snæfríður Sól sundfólk ársins
Sundsamband Íslands útnefndi í dag þau Anton Svein McKee og Snæfríði Sól Jórunnardóttur sem sundfólk ársins. Anton Sveinn syndir fyrir Sundfélag Hafnafjarðar og er sundmaður ársins þriðja árið í röð. Snæfríður Sól syndir fyrir Álaborg í Danmörku.

Snæfríður Sól bætti eigið Íslandsmet
Snæfríður Sól Jórunnardóttir setti nýtt Íslandsmet í morgun á danska Meistaramótinu í 25 metra laug. Fer mótið fram í Helsingør í Danmörku þessa dagana.

Ævintýri í landsliðsferð þegar Sunneva og Tryggvi kynntust
Hann í körfuboltalandsliðinu, hún í sundlandsliðinu, og bæði í sömu flugvél á leið til Ítalíu.

Myndaði 100 útisundlaugar með drónanum sínum
Bragi Þór Jósefsson, ljósmyndari lauk nýlega við að mynda allar útisundlaugar landsins nema eina með drónanum sínum. Um eitt hundrað laugar eru að ræða.

„Þarf ekki verðlaunapening til að átta mig á því hvort ég hafi staðið mig vel eða ekki“
Már Gunnarsson vill að breytingar verði gerðar á mótafyrirkomulagi hjá Íþróttasambandi fatlaðra.

Anton Sveinn sjötti og tæpum tveimur sekúndum frá Íslandsmeti
Anton Sveinn McKee, sundkappi, lauk nú undir kvöld keppni á ISL mótaröðinni.

Margfaldi Íslandsmeistarinn Bryndís Rún hættir vegna erfiðra veikinda
Bryndís Rún Hansen, margfaldur Íslandsmeistari í sundi, hefur lagt sundbolinn á hilluna vegna óútskýrðra veikinda.

Anton vann sér inn tvær og hálfa milljón
Anton Sveinn McKee og félagar í Toronto Titans enduðu í 7. sæti af liðunum tíu í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest og komust því í úrslitakeppnina.

Anton heiðraði pabba sinn með sigursundinu
„Vonandi gladdi þetta hann. Það var planið,“ sagði Anton Sveinn McKee glaðbeittur eftir sigursund í Búdapest í gær sem var um leið afmælisgjöf til pabba hans.

Anton synti til sigurs í Búdapest
Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee tryggði liði Toronto Titans 12 stig í dag þegar hann vann meðal annars 200 metra bringusund á móti í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest.

Anton tvisvar í fjórða sæti
Anton Sveinn McKee safnaði samtals 21 stigi fyrir lið Toronto Titans í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest í dag þegar hann keppti í tveimur greinum.

Fimm sundmenn gætu misst Ólympíuverðlaun vegna eins manns
Ástralskur sundmaður hefur fallið á lyfjaprófi átta árum eftir að það var tekið á Ólympíuleikunum í London 2012.

Anton vann og stal stigum en tapaði einnig
Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag.

Anton Sveinn með fjórða besta afrekið í sjötta hluta á ISL
Íslands- og Norðurlandamet Antons Sveins McKee var eitt besta sundafrekið á ISL í Búdapest.

Anton Sveinn synti undir gamla metinu en ekki því nýja
Anton Sveinn Mckee náði ekki að bæta við enn einu Íslandsmetinu sínu á ISL mótaröðinni í sundi í dag.

Anton Sveinn heldur áfram að slá Íslands- og Norðurlandamet í Búdapest
Anton Sveinn McKee setti í dag Íslands- og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi er hann keppti í Búdapest í Ungverjalandi. Átti hann metið fyrir.