Sund

Fréttamynd

Már kannar hvort blindur maður geti flogið flug­vél

Sund- og tónlistarmaðurinn síkáti Már Gunnarsson hefur gert ýmislegt magnað á lífsleiðinni, eins og til dæmis að slá heimsmet í sundi og freistað þess að taka þátt í Eurovision. Nú virðist flugklefinn næsti áfangastaður Más.

Lífið
Fréttamynd

Jóhanna Elín kveður EM og stefnir til Texas

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir lauk í dag keppni á Evrópumótinu í sundi í Róm með því að synda 50 metra skriðsund. Hún heldur nú brátt til Texas í Bandaríkjunum þar sem hún mun æfa sund samhliða háskólanámi.

Sport
Fréttamynd

Sló 13 ára gamalt heimsmet

Hinn 17 ára gamli David Popovici frá Rúmeníu varð í gær yngsti maðurinn til að slá heimsmet í 100 metra skriðsundi. Heimsmetið setti hann á Evrópumótinu í Róm.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn synti sig inn í úrslit

Anton Sveinn McKee synti í dag í undanúrslitum í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu sem fram fer í Rómarborg á Ítalíu. Anton Sveinn synti á sjötta besta tímanum í undanúrslitum og keppir þar af leiðandi í úrslitum mótsins þrátt fyrir að vera nokkuð frá sínum besta tíma. 

Sport
Fréttamynd

Skemmt sushi gæti eyðilagt EM fyrir Antoni

Eftir frábæra frammistöðu á HM fyrr í sumar er sundmaðurinn Anton Sveinn McKee nú að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í sundi sem hefst í Róm eftir viku. Skæð matareitrun hefur hins vegar truflað undirbúning hans.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn varð í öðru sæti

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee vann silfurverðlaun þegar hann synti 200 metra bringusund á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona þessa dagana.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn fyrstur á Spáni

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee kom fyrstur í mark í 100 metra bringusundi á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona.

Sport
Fréttamynd

„Gæti ekki verið stoltari af sjálfum mér“

Sunkappinn Anton Sveinn Mckee náði frábærum árangri þegar hann kom sjötti í mark í úrslitasundinu í 200 metra bringusundi á HM í Búdapest í dag. Anton segist hafa náð sínum markmiðum og kveðst stoltur af því sem hann afrekaði í dag.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn í sjötta sæti á HM

Sundkappinn Anton Sveinn Mckee hafnaði í sjötta sæti í 200 metra bringusundi í 50 metra laug á heimsmeistaramótinu í sundi í Búdapest í dag.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.