Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum

Gunnar byrjar að predika eftir 4 ára hlé: „Það er þorsti eftir orði guðs“
Gunnar Þorsteinsson ákvað að byrja að predika á Facebook eftir hvatningu frá eiginkonu sinni. Hann segist velja umræðuefnið út frá því sem grípur hann hverju sinni en nú þegar hefur hann rætt sig, líf sitt, losta og fjölmiðla.

Jónína Ben segir fjölmiðla reyna að brenna sig til ösku
Jónína Ben og Gunnar í Krossinum eru afar ósátt við umfjöllun DV um einkalíf þeirra og fjármál. Þau biðja um tilfinningalegt svigrúm.

Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir dóminn skilaboð um að útspil þöggunar dugi ekki lengur
„Við áttum í sjálfu sér von á að einhver af þessum tugum frétta að einhver orð yrðu dæmd dauð og ómerk. Tvær fréttir af öllum þessum fjölda, það er bara ekkert óeðlilegt við það,“ sagði Ásta Knútsdóttir.

Meiðyrðamál Gunnars Þorsteinssonar: Engar skaðabætur en ummæli dæmd ómerk
Dómur var kveðinn upp í máli Gunnars Þorsteinssonar í Héraðsdómi Reykjavíkur nú klukkan 14.

Gunnar í Krossinum biður um áframhaldandi stuðning
Dómur verður kveðinn upp í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar á morgun.

Ísland í dag: Allt þess virði
Sigurbjörg Gunnarsdóttir, forstöðumaður Smárakirkju sem áður hét Krossinn, veit fátt betra en að umgangast Guð og fólkið í kirkjunni.

„Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur“
Sigubjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Smárakirkju, segir brottvikningu Gunnars Þorsteinssonar hluta af endurnýjun og upprisu safnaðarins.

Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð
Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu.

Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum
Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju.

„Guð einn veit að færri konur fengju þig en vildu“
„Ráðleggingar margra til þín var að láta þetta yfir sig ganga, þú valdir að gera það ekki. Ég virði það og er hér á hliðarlínunni tilbúin að fá þig í fangið þegar þú vilt koma.“

„Hann er bara svo siðblindur“
Valdís Rán fer hörðum orðum um Gunnar í Krossinum í viðtali við Harmageddon

Svipugöng Gunnars í Krossinum
„Það er þjáning samfara því að kalla saman þá sem hafa búið til um mig sögur og sagnir og í framhaldi af því tekið að sér hlutverk ákæranda, kviðdóms, dómara og böðuls.“

Segir Gunnar hafa tapað mannorði sínu á einni nóttu
Lögmaður Gunnars Þorsteinssonar segir umfjöllunina hafa „lagt líf hans í rúst"

„Ég var farin að hata Guð fyrir að vera kona“
Vitni í mál Gunnars Þorsteinssonar segir konur hafa verið gengisfelldar fyrir kyn sitt í Krossinum í stjórnartíð hans.

Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér
„Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð.

Afþakkaði styrkveitingu til hjálparsamtaka sinna svo hún gæti borið vitni
"Lögmaður Gunnars sagði að með vitnisburði mínum væri ég með beinan fjárhagslegan ávinning af þessu máli og á því grundvallaðist krafa hans um að ég fengi ekki að bera vitni í málinu," segir Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð.

„Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“
Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari.

„Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“
Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur.

Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær
Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi.

„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“
Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum.