Bakaríið

Gísli Örn leikstýrir þriðju seríu hinna vinsælu Exit-þátta
Gísli Örn Garðarsson mun leikstýra þriðju þáttaröð af norsku þáttunum Exit, sem notið hafa gríðarlegra vinsælda víða.

„Kom rosalega auðveldlega til mín“
Selma Björnsdóttir frumflutti nýtt lag í útvarpsþættinum Bakaríið á Bylgjunni á laugardaginn. Þetta er fyrsta lagið sem Selma gefur út í tíu ár.

Varð fyrir kynferðisofbeldi sem barn: „Gróf þetta bara lengst ofan í kjallara“
Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni á laugardaginn og ræddi þar við þau Svavar Örn og Evu Laufey um áföll og sigra á lífsleiðinni.

Katrín og Ragnar voru byrjuð að huga að því að skrifa saman bók þegar faraldurinn skall á
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist vera mikið jólabarn og að gert hafi verið grín að henni þegar hún var krakki fyrir að byrja snemma að hlakka til jólanna. Áhugi hennar og fyrri störf við bókmenntir geri hana ekki síður að miklu jólabarni en hún og Ragnar Jónasson rithöfundur voru byrjuð að huga að því að skrifa saman bók þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á.

„Ég deili öllum áhyggjum af efnahag landsins og skertu frelsi“
Yfirlæknir Covid-göngudeildarinnar segir það skyldu þeirra sem eru frískir að verja þá sem eru veikari fyrir. Það sé mælikvarði á gott samfélag.

„Grenjaði úr mér augun í einn og hálfan tíma samfleytt“
Aníta Briem fór 16 ára á vit ævintýranna og flutti til London. Eftir meira en 12 ár í leiklistinni í Hollywood er hún er nú flutt aftur heim til Íslands.

„Rosalega stolt af honum“
Sigríður Thorlacius söngkona var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni á laugardaginn og ræddi þar um feril sinn í tónlistarsenunni hér á landi. Sigríður þykir ein allra besta söngkona landsins.

Segir pólitíkina í borginni oft á lágu plani
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist stundum hálf skammast sín fyrir að vera í borgarstjórn.

Eva Laufey og Svavar Örn stýra saman Bakaríinu á Bylgjunni
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur störf á Bylgjunni um helgina.

Manuela Ósk og Jón Eyþór: Ósátt með að detta út þar sem rangt símanúmer birtist á skjánum
Manuela Ósk Harðardóttir og Jón Eyþór Gottskálksson þykir leitt með málavexti eftir að þau duttu út úr þættinum Allir geta dansað sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi.