Kórar

Fréttamynd

Syngja saman á sautján einbreiðum brúm

Laugardaginn 13. júní 2020 verður merkilegur í starfi Kvennakórs Hornafjarðar en þá ætla konurnar í kórnum að syngja á sautján einbreiðum brúm í Austur Skaftafellssýslu, eða frá morgni til kvölds.

Innlent
Fréttamynd

Dömukór á hálum ís

Ein mesta ómtíðni á landinu er í lýsistankinum á Hjalteyri. Þar tók Graduale Nobili upp tónverk á ís.

Tónlist
Fréttamynd

Íslenskar tengingar í Eurovision-sigurvegara

Danski kórinn Vocal Line vann Eurovision-keppni kóra um helgina. Þar sungu þau lag eftir Tinu Dickow sem býr á Íslandi. Einn Íslendingur er í kórnum og er hann að koma með kórinn í tónleikaferð til landsins í september.

Lífið
Fréttamynd

Íslensk tunga í hávegum

Ungmennakórinn Graduale Futuri heldur brátt vestur um haf og syngur meðal annars við styttu Jóns forseta í Winnepeg 17. júní. En fyrst eru tónleikar í Langholtskirkju.

Menning
Fréttamynd

Hvort tveggja í senn, kór og karlaklúbbur

Karlakórinn Fóstbræður hefur glatt fólk með söng sínum í hundrað ár. Hann heldur upp á það með stórtónleikum í Eldborg í kvöld og ókeypis aukalögum í Hörpuhorni á morgun. Arinbjörn Vilhjálmsson veit allt um kórinn.

Menning
Fréttamynd

Kona upp á milli Fóstbræðra

Mikilvægt verkefni gæti verið í uppnámi vegna ákvörðunar stjórnar um að bjóða ekki framkvæmdastjóra Sinfóníunnar á Þorrablót sitt.

Innlent