Ástin á götunni Newcastle komið í 3-0 Newcastle er komið í 3-0 gegn Olympiakos í UEFA keppninni í knattspyrnu og ekkert nema kraftaverk getur komið í veg fyrir að þeir komist áfram. Kieron Dyer kom þeim yfir á 18. mínútu, Alan Shearer bætti öðru marki við á loka mínútu fyrri hálfleiks og Lee Bowyer gerði þriðja markið á 54. mínútu. Sport 13.10.2005 18:55 Sepp Blatter ósáttur Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, er gríðarlega ósáttur við árásir þær sem dómarar hafa þurft að þola að undanförnu. "Þessar árásir með orðum sem dómarar hafa orðið fyrir eru óþolandi. Sport 13.10.2005 18:55 Newcastle nánast komnir áfram Kieron Dyer var rétt í þessu að koma Newcastle í 1-0 gegn Olympiakos í Uefa keppninni í knattspyrnu, en leikið er á St James Park. Newcastle vann fyrri leikinn 1-3 í Grikklandi og er þeir því í mjög góðri stöðu því Grikkirnir þurfa nú að skora fjögur mörk til að komast áfram. Sport 13.10.2005 18:55 Þú ert næstur, segir Mourinho "Við erum að leitast eftir því að fá tvo nýja leikmenn fyrir næsta tímabil. Þann fyrri, Steven Gerrard, höfum við þegar tryggt okkur. Hinn er vinstri bakvörður. Þú ert besti vinstri bakvörður í heimi og við viljum þig." Þetta er Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sagður hafa sagt við Ashley Cole á meintum fundi þeirra á hóteli í Lundúnaborg fyrir nokkrum vikum. Sport 13.10.2005 18:55 Newcastle áfram í Uefa keppninni Newcastle er komið áfram í Uefa keppninni eftir auðveldan 4-0 sigur á gríska liðinu í Olympiakos á St James Park í kvöld og 7-1 samanlagt. Alan Shearer gerði tvö mörk í kvöld og þeir Kieron Dyer og Lee Bowyer hin tvö. Sport 13.10.2005 18:55 Shearer kemur Newcastle 4-0 Alan Shearer hefur komið Newcastle í 4-0 gegn Olympiakos í leik liðanna í UEFA keppninn í knattspyrnu. Mark Shearer kom á 69. mínútu, hans annað í leiknum, og leiðir Newcastle núna 7-1 samanlagt úr leikjunum tveimur. Sport 13.10.2005 18:55 Tveir leikir á Englandi í kvöld Tveir leikir fara fram í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á The Valley mætast Charlton og Tottenham og á Anfield Liverpool og Blackburn. Sport 13.10.2005 18:55 Rúnar ekki á sólarströnd Knattspyrnumaðurinn Rúnar Kristinsson var ekki á sólarströnd þegar Íslendingar léku gegn Japönum og Englendingum á Manchester-mótinu í júní í fyrra líkt og haldið var fram í pistli í Fréttablaðinu í gær. Sport 13.10.2005 18:55 Platini vill áherslubreytingar Franska knattspyrnugoðsögnin Michel Platini tilkynnti í dag framboð sitt til forseta knattspyrnusambands Evrópu. Hann segir mikinn titring vera innan knattspyrnunnar og ætlar að "gera eitthvað í málinu" eins og hann sagði í hádeginu í dag. "Ég vil koma í veg fyrir að knattspyrnan snúist eingöngu um peninga." Sport 13.10.2005 18:55 Inter 2-1 yfir gegn Porto Inter Milan frá Ítalíu er 2-1 yfir gegn Evrópumeisturum Porto í síðari leik liðann í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu en leikurinn hófst kl. 19.45. Brasilíumaðurinn Adriano hefur skorað bæði mörk heimamanna. Sport 13.10.2005 18:55 Heiðar gegn Jóa Kalla í kvöld Heiðar Helguson er í byrjunarliði Watford sem nú leikur við Leicester í ensku Championship deildinni í knattspyrnu en 10 leikir fara fram í deildinni í kvöld. Um Íslendingaslag er að ræða því Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Leicester og er staðan eftir 20 mínútna leik 0-0. Fjórir Íslendingar eru í sviðsljósinu í deildinni í kvöld. Sport 13.10.2005 18:55 Reyes mjög ánægður hjá Arsenal Jose Antonio Reyes er mjög ánægður hjá Arsenal og vill alls ekki fara frá liðinu samkvæmt nýjustum fregnum. Sport 13.10.2005 18:55 Mourinho ætlar í mál Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea ætlar í mál við Volker Roth hjá evrópska knattspyrnusambandinu ef hann biður sig ekki afsökunar á ummælum hans, þegar hann kallaði stjórann "óvin knattspyrnunar" í kjölfar brotthvarfs dómarans Anders Frisk á dögunum. Sport 13.10.2005 18:54 Liverpool vill £4 m. fyrir Diouf Rafael Benitez knattspyrnustjóri Liverpool segir að félagið vilji fá a.m.k. 4 milljónir punda fyrir Senegalann El-Hadji Diouf, annars muni hann snúa aftur til Anfield í sumar. Diouf er í láni hjá Bolton þar sem hann hefur vægast sagt verið til vandræða undir dyggri þolinmæði knattspyrnustjórans Sam Allardyce. Sport 13.10.2005 18:55 Chelsea í 11 stiga forystu Chelsea er komið með 11 stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í knattspynu eftir 1-0 sigur á W.B.A. á Stamford Bridge í kvöld. Markið skoraði Didier Drogba á 26. mínútu eftir sendingu frá Damien Duff. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði en var skipt út af á 74. mínútu. Sport 13.10.2005 18:55 Að hætta eða ekki hætta Óskar Hrafn Þorvaldsson íþróttafréttamaður skrifar um Rúnar Kristinsson. Sport 13.10.2005 18:55 Átta leikja bann fyrir hrindingu Knattspyrnumaðurinn Sal Mikoliunas, samherji Hjálmars Þórarinssonar hjá Hearts í Skotlandi, var dæmdur í 8 leikja bann í dag fyrir að hrinda línuverði í leik gegn Rangers. Sport 13.10.2005 18:55 Rúmensk lið greiði skuldir sínar Upplausn ríkir í knattspyrnunni í Rúmeníu. Nýr fjármálaráðherra landsins fyrirskipaði þeim liðum sem skulduðu ríkinu fé að gera upp skuldir sínar. 11 félög í 1. deild skulda töluverðar fjárhæðir og yfirmaður leyfiskerfis knattspyrnusambands Rúmeníu segir að svo gæti farið að aðeins 5-6 félög yrðu í 1. deild á næstu leiktíð. Sport 13.10.2005 18:55 Dómari barði óeirðasegg Allt varð vitlaust á knattspyrnuleik í Brasilíu í fyrradag. Áhorfandi hljóp inn á völlinn og dómari leiksins réðst á hann, sparkaði í hann og barði. Dómarinn sagði eftir leikinn að hann myndi gera þetta aftur ef til kæmi. „Ég á fimm börn og varð að verja mig. Það hefði þótt peysulegt ef ég hefði runnið af hólmi og börnin mín horft á það í sjónvarpinu,“ sagði dómarinn herskái í samtali við brasilíska fjölmiðla. Sport 13.10.2005 18:55 Chelsea yfir gegn W.B.A. Chelsea er komið 1-0 yfir gegn W.B.A. í ensku úrvalsdeildinni í knattspynu en leikurinn hófst kl. 19.45. Markið skoraði Didier Drogba á 26. mínútu eftir sendingu frá Damien Duff. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Chelsea. Þetta er frestaður leikur og sá eini á dagskrá deildarinnar í kvöld. Sport 13.10.2005 18:55 Heiðar og Jói Kalli skildu jafnir Heiðar Helguson lék allan leikinn með Watford sem gerði 2-2 jafntefli við Jóhannes Karl Guðjónsson og félaga í Leicester í ensku Championship deildinni í knattspyrnu í kvöld en 10 leikir fóru fram í deildinni. Jóhannes Karl var einnig í byrjunarliði Leicester en fjórir Íslendingar voru í sviðsljósinu í deildinni í kvöld. Sport 13.10.2005 18:55 Eiður í byrjunarliði Chelsea Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Chelsea sem nú leikur við W.B.A. í ensku úrvalsdeildinni í knattspynu en leikurinn hófst kl. 19.45. Staðan er 0-0 eftir 10 mínútna leik. Þetta er frestaður leikur og sá eini á dagskrá deildarinnar í kvöld. Chelsea getur með sigri náð 11 stig forskoti á toppi deildarinnar. Sport 13.10.2005 18:55 Clarke biðlar til stuðningsmanna Steve Clarke, aðstoðarknattspyrnustjóri Chelsea biður stuðningsmenn liðsins að styðja jafn ötullega við bakið á sínum mönnum í leiknum gegn West Brom í deildinni í kvöld og þeir gerðu í leiknum við Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. Sport 13.10.2005 18:54 Hasselbaink ekki með Boro Hollenski framherjinn Jimmy Floyd Hasselbaink verður að öllum líkindum ekki með liði Middlesbrough í síðari leik liðsins við Sporting Lissabon í Evrópukeppni Félagsliða á fimmtudag þar sem Boro þarf að vinna upp 3-2 tap úr fyrri leiknum. Sport 13.10.2005 18:54 Inter yfir gegn Evrópumeisturunum Inter Milan frá Ítalíu er komið yfir gegn Evrópumeisturum Porto, 1-0, í síðari leik liðann í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu en leikurinn hófst kl. 19.45. Markið skoraði Brasilíumaðurinn Adriano strax á 6. mínútu með skoti innan úr vítateig en boltinn hafði viðkomu af Ricardo Costa í vörn gestanna. Sport 13.10.2005 18:55 Leik Brann og Vålerenga frestað Búið er að fresta leik Brann og Vålerenga í Norðurlandadeildinni í knattspyrnu en leikurinn átti að fara fram í Björgvin í kvöld. Ástæðan er sú að völlurinn er ísilagður og ekki hægt að spila á honum. Landsliðsmennirnir Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Bjarnason spila með Brann og Árni Gautur Arason með Vålerenga. Sport 13.10.2005 18:55 Inter og Porto eigast við í kvöld Í kvöld mætast Inter Milan og Porto í síðari leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn en hann hefst klukkan 19.45. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Portúgal 23. febrúar. Sport 13.10.2005 18:55 Platini næsti forseti UEFA? Michel Platini, fyrrum landsliðsmaður Ítala og leikmaður Juventus, hyggst bjóða sig fram sem næsta forseta UEFA, knattspyrnusambands Evrópu. Kjörtímabil núverandi forseta, Lennart Johansson, rennur út í apríl á næsta ári. Platini sagðist eiga fullt erindi í embættið. Sport 13.10.2005 18:55 Adriano með þrennu og Inter áfram Inter Milan frá Ítalíu er komið í 8 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Evrópumeisturum Porto í síðari leik liðann í 16 liða úrslitunum. Brasilíumaðurinn Adriano skoraði öll mörk heimamanna. Sport 13.10.2005 18:55 Beckham veðjar á Chelsea David Beckham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins hallast að því að Chelsea vinni meistaradeildina í ár. Hann segir að liðinu hafi tekist að slípast fyrr saman en nokkur átti von á og hrósar Jose Mourinho öðrum fremur fyrir velgengni liðsins í tímabilinu. Sport 13.10.2005 18:54 « ‹ ›
Newcastle komið í 3-0 Newcastle er komið í 3-0 gegn Olympiakos í UEFA keppninni í knattspyrnu og ekkert nema kraftaverk getur komið í veg fyrir að þeir komist áfram. Kieron Dyer kom þeim yfir á 18. mínútu, Alan Shearer bætti öðru marki við á loka mínútu fyrri hálfleiks og Lee Bowyer gerði þriðja markið á 54. mínútu. Sport 13.10.2005 18:55
Sepp Blatter ósáttur Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, er gríðarlega ósáttur við árásir þær sem dómarar hafa þurft að þola að undanförnu. "Þessar árásir með orðum sem dómarar hafa orðið fyrir eru óþolandi. Sport 13.10.2005 18:55
Newcastle nánast komnir áfram Kieron Dyer var rétt í þessu að koma Newcastle í 1-0 gegn Olympiakos í Uefa keppninni í knattspyrnu, en leikið er á St James Park. Newcastle vann fyrri leikinn 1-3 í Grikklandi og er þeir því í mjög góðri stöðu því Grikkirnir þurfa nú að skora fjögur mörk til að komast áfram. Sport 13.10.2005 18:55
Þú ert næstur, segir Mourinho "Við erum að leitast eftir því að fá tvo nýja leikmenn fyrir næsta tímabil. Þann fyrri, Steven Gerrard, höfum við þegar tryggt okkur. Hinn er vinstri bakvörður. Þú ert besti vinstri bakvörður í heimi og við viljum þig." Þetta er Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sagður hafa sagt við Ashley Cole á meintum fundi þeirra á hóteli í Lundúnaborg fyrir nokkrum vikum. Sport 13.10.2005 18:55
Newcastle áfram í Uefa keppninni Newcastle er komið áfram í Uefa keppninni eftir auðveldan 4-0 sigur á gríska liðinu í Olympiakos á St James Park í kvöld og 7-1 samanlagt. Alan Shearer gerði tvö mörk í kvöld og þeir Kieron Dyer og Lee Bowyer hin tvö. Sport 13.10.2005 18:55
Shearer kemur Newcastle 4-0 Alan Shearer hefur komið Newcastle í 4-0 gegn Olympiakos í leik liðanna í UEFA keppninn í knattspyrnu. Mark Shearer kom á 69. mínútu, hans annað í leiknum, og leiðir Newcastle núna 7-1 samanlagt úr leikjunum tveimur. Sport 13.10.2005 18:55
Tveir leikir á Englandi í kvöld Tveir leikir fara fram í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á The Valley mætast Charlton og Tottenham og á Anfield Liverpool og Blackburn. Sport 13.10.2005 18:55
Rúnar ekki á sólarströnd Knattspyrnumaðurinn Rúnar Kristinsson var ekki á sólarströnd þegar Íslendingar léku gegn Japönum og Englendingum á Manchester-mótinu í júní í fyrra líkt og haldið var fram í pistli í Fréttablaðinu í gær. Sport 13.10.2005 18:55
Platini vill áherslubreytingar Franska knattspyrnugoðsögnin Michel Platini tilkynnti í dag framboð sitt til forseta knattspyrnusambands Evrópu. Hann segir mikinn titring vera innan knattspyrnunnar og ætlar að "gera eitthvað í málinu" eins og hann sagði í hádeginu í dag. "Ég vil koma í veg fyrir að knattspyrnan snúist eingöngu um peninga." Sport 13.10.2005 18:55
Inter 2-1 yfir gegn Porto Inter Milan frá Ítalíu er 2-1 yfir gegn Evrópumeisturum Porto í síðari leik liðann í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu en leikurinn hófst kl. 19.45. Brasilíumaðurinn Adriano hefur skorað bæði mörk heimamanna. Sport 13.10.2005 18:55
Heiðar gegn Jóa Kalla í kvöld Heiðar Helguson er í byrjunarliði Watford sem nú leikur við Leicester í ensku Championship deildinni í knattspyrnu en 10 leikir fara fram í deildinni í kvöld. Um Íslendingaslag er að ræða því Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Leicester og er staðan eftir 20 mínútna leik 0-0. Fjórir Íslendingar eru í sviðsljósinu í deildinni í kvöld. Sport 13.10.2005 18:55
Reyes mjög ánægður hjá Arsenal Jose Antonio Reyes er mjög ánægður hjá Arsenal og vill alls ekki fara frá liðinu samkvæmt nýjustum fregnum. Sport 13.10.2005 18:55
Mourinho ætlar í mál Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea ætlar í mál við Volker Roth hjá evrópska knattspyrnusambandinu ef hann biður sig ekki afsökunar á ummælum hans, þegar hann kallaði stjórann "óvin knattspyrnunar" í kjölfar brotthvarfs dómarans Anders Frisk á dögunum. Sport 13.10.2005 18:54
Liverpool vill £4 m. fyrir Diouf Rafael Benitez knattspyrnustjóri Liverpool segir að félagið vilji fá a.m.k. 4 milljónir punda fyrir Senegalann El-Hadji Diouf, annars muni hann snúa aftur til Anfield í sumar. Diouf er í láni hjá Bolton þar sem hann hefur vægast sagt verið til vandræða undir dyggri þolinmæði knattspyrnustjórans Sam Allardyce. Sport 13.10.2005 18:55
Chelsea í 11 stiga forystu Chelsea er komið með 11 stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í knattspynu eftir 1-0 sigur á W.B.A. á Stamford Bridge í kvöld. Markið skoraði Didier Drogba á 26. mínútu eftir sendingu frá Damien Duff. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði en var skipt út af á 74. mínútu. Sport 13.10.2005 18:55
Að hætta eða ekki hætta Óskar Hrafn Þorvaldsson íþróttafréttamaður skrifar um Rúnar Kristinsson. Sport 13.10.2005 18:55
Átta leikja bann fyrir hrindingu Knattspyrnumaðurinn Sal Mikoliunas, samherji Hjálmars Þórarinssonar hjá Hearts í Skotlandi, var dæmdur í 8 leikja bann í dag fyrir að hrinda línuverði í leik gegn Rangers. Sport 13.10.2005 18:55
Rúmensk lið greiði skuldir sínar Upplausn ríkir í knattspyrnunni í Rúmeníu. Nýr fjármálaráðherra landsins fyrirskipaði þeim liðum sem skulduðu ríkinu fé að gera upp skuldir sínar. 11 félög í 1. deild skulda töluverðar fjárhæðir og yfirmaður leyfiskerfis knattspyrnusambands Rúmeníu segir að svo gæti farið að aðeins 5-6 félög yrðu í 1. deild á næstu leiktíð. Sport 13.10.2005 18:55
Dómari barði óeirðasegg Allt varð vitlaust á knattspyrnuleik í Brasilíu í fyrradag. Áhorfandi hljóp inn á völlinn og dómari leiksins réðst á hann, sparkaði í hann og barði. Dómarinn sagði eftir leikinn að hann myndi gera þetta aftur ef til kæmi. „Ég á fimm börn og varð að verja mig. Það hefði þótt peysulegt ef ég hefði runnið af hólmi og börnin mín horft á það í sjónvarpinu,“ sagði dómarinn herskái í samtali við brasilíska fjölmiðla. Sport 13.10.2005 18:55
Chelsea yfir gegn W.B.A. Chelsea er komið 1-0 yfir gegn W.B.A. í ensku úrvalsdeildinni í knattspynu en leikurinn hófst kl. 19.45. Markið skoraði Didier Drogba á 26. mínútu eftir sendingu frá Damien Duff. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Chelsea. Þetta er frestaður leikur og sá eini á dagskrá deildarinnar í kvöld. Sport 13.10.2005 18:55
Heiðar og Jói Kalli skildu jafnir Heiðar Helguson lék allan leikinn með Watford sem gerði 2-2 jafntefli við Jóhannes Karl Guðjónsson og félaga í Leicester í ensku Championship deildinni í knattspyrnu í kvöld en 10 leikir fóru fram í deildinni. Jóhannes Karl var einnig í byrjunarliði Leicester en fjórir Íslendingar voru í sviðsljósinu í deildinni í kvöld. Sport 13.10.2005 18:55
Eiður í byrjunarliði Chelsea Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Chelsea sem nú leikur við W.B.A. í ensku úrvalsdeildinni í knattspynu en leikurinn hófst kl. 19.45. Staðan er 0-0 eftir 10 mínútna leik. Þetta er frestaður leikur og sá eini á dagskrá deildarinnar í kvöld. Chelsea getur með sigri náð 11 stig forskoti á toppi deildarinnar. Sport 13.10.2005 18:55
Clarke biðlar til stuðningsmanna Steve Clarke, aðstoðarknattspyrnustjóri Chelsea biður stuðningsmenn liðsins að styðja jafn ötullega við bakið á sínum mönnum í leiknum gegn West Brom í deildinni í kvöld og þeir gerðu í leiknum við Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. Sport 13.10.2005 18:54
Hasselbaink ekki með Boro Hollenski framherjinn Jimmy Floyd Hasselbaink verður að öllum líkindum ekki með liði Middlesbrough í síðari leik liðsins við Sporting Lissabon í Evrópukeppni Félagsliða á fimmtudag þar sem Boro þarf að vinna upp 3-2 tap úr fyrri leiknum. Sport 13.10.2005 18:54
Inter yfir gegn Evrópumeisturunum Inter Milan frá Ítalíu er komið yfir gegn Evrópumeisturum Porto, 1-0, í síðari leik liðann í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu en leikurinn hófst kl. 19.45. Markið skoraði Brasilíumaðurinn Adriano strax á 6. mínútu með skoti innan úr vítateig en boltinn hafði viðkomu af Ricardo Costa í vörn gestanna. Sport 13.10.2005 18:55
Leik Brann og Vålerenga frestað Búið er að fresta leik Brann og Vålerenga í Norðurlandadeildinni í knattspyrnu en leikurinn átti að fara fram í Björgvin í kvöld. Ástæðan er sú að völlurinn er ísilagður og ekki hægt að spila á honum. Landsliðsmennirnir Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Bjarnason spila með Brann og Árni Gautur Arason með Vålerenga. Sport 13.10.2005 18:55
Inter og Porto eigast við í kvöld Í kvöld mætast Inter Milan og Porto í síðari leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn en hann hefst klukkan 19.45. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Portúgal 23. febrúar. Sport 13.10.2005 18:55
Platini næsti forseti UEFA? Michel Platini, fyrrum landsliðsmaður Ítala og leikmaður Juventus, hyggst bjóða sig fram sem næsta forseta UEFA, knattspyrnusambands Evrópu. Kjörtímabil núverandi forseta, Lennart Johansson, rennur út í apríl á næsta ári. Platini sagðist eiga fullt erindi í embættið. Sport 13.10.2005 18:55
Adriano með þrennu og Inter áfram Inter Milan frá Ítalíu er komið í 8 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Evrópumeisturum Porto í síðari leik liðann í 16 liða úrslitunum. Brasilíumaðurinn Adriano skoraði öll mörk heimamanna. Sport 13.10.2005 18:55
Beckham veðjar á Chelsea David Beckham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins hallast að því að Chelsea vinni meistaradeildina í ár. Hann segir að liðinu hafi tekist að slípast fyrr saman en nokkur átti von á og hrósar Jose Mourinho öðrum fremur fyrir velgengni liðsins í tímabilinu. Sport 13.10.2005 18:54