Besta deild karla

Fréttamynd

Var gaurinn sem gaf aldrei boltann

Kjartan Henry Finnbogason er leikmaður 20. umferðar Pepsi-deildarinnar hjá Fréttablaðinu. Kjartan tryggði KR mikilvægt stig í Eyjum eftir að hafa farið úr axlarlið. Framherjinn segist hafa þroskast mikið sem leikmaður. Kjartan mun spila með KR gegn Keflav

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Bjarni Fel lýsti úti í rigningunni

Gamla brýnið Bjarni Felixson hefur upplifað ýmislegt á löngum og farsælum ferli sem íþróttafréttamaður en aðstæðurnar sem mættu honum í Vestmannaeyjum í gær hafa líklega toppað flest það sem Bjarni hefur prófað.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Pepsimörkin: Stjörnuþulurinn Maggi Diskó í Gaupahorninu

Guðjón Guðmundsson brá sér í heimsókn á Stjörnuvöllinn í Garðabæ þar sem hann tók vallarþulinn Magga Diskó tali í Gaupahorninu. Guðjón er ekki í vafa um að Maggi sé skemmtilegasti vallarþulur landsins en innslagið var sýnt í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Pepsimörkin: Eru Framarar að bjarga sér á lokasprettinum?

Framarar gefa ekkert eftir á lokasprettinum í Pepsideild karla í fótbolta og með 1-0 sigri liðsins í gær gegn Keflavík opnaðist fallbaráttan upp á gátt. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna á botni deildarinnar í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær ásamt Herði Magnússyni íþróttafréttamanni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Pepsimörkin: Tilþrif og tónlist úr 20. umferð

Mikil spenna er á Íslandsmótinu í fótbolta karla, Pepsideildinni, en fimm leikir fóru fram í 20. umferð í gær. Að venju var farið yfir öll helstu atvikin úr leikjunum í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Í myndbandinu má sjá öll mörkin sem skoruð voru í leikjunum sex og Depeche Mode sá um tónlistina.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Framarar settu mikla spennu í fallslaginn - myndir

Framarar sáu til þess að fimm lið eru í fallhættu í Pepsi-deild karla þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Fram vann 1-0 sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í gærkvöldi og hefur þar með náð í 10 af 18 stigum sínum í Pepsi-deildinni í sumar í síðustu fimm leikjum sínum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þorvaldur: Sénsinn er okkar

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Keflavík í kvöld, 1-0. Fyrir vikið er liðið komið í bullandi séns á að bjarga sér frá falli eftir skelfilegt gengi framan af móti.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins

Fimm af sex leikjum 20. umferðar Pepsi-deild karla fóru fram í kvöld og það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi og botni eftir að þriðja síðasta umferð Íslandsmótsins er að baki. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Tryggvi: Leiðinlegra að hlaupa til baka

Tryggvi Guðmundsson náði ekki að slá markametið í dag þó svo hann hefði nokkrum sinnum komist í ákjósanlegar stöður. Tryggvi þurfti að sinna mikilli varnarskyldu í dag og var að vonum þreyttur eftir leik.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gunnleifur: Hugsum bara um okkur

Gunnleifur Gunnleifsson markvörður FH var að vonum sáttur eftir góðan 3-1 sigur á Grindavík á útivelli í kvöld og eftir úrslitin í Eyjum getur FH komist upp fyrir ÍBV með sigri þegar liðin mætast um næstu helgi í Kaplakrika.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Bjarnólfur: Gaman að sjá strákana blómstra

„Það er virkilega gleðilegt fyrir mig að sjá strákana blómstra í kvöld eftir afar erfitt ár þar sem mikil þyngsli hafa verið lögð á þá,“ sagði Bjarnólfur Lárusson, þjálfari Víkings eftir 6-2 sigur gegn Breiðablik í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Jóhann: Úrslitaleikur gegn Fram

Jóhann Helgason miðjumaður Grindavíkur mátti sín lítils líkt og félagar hans gegn FH í kvöld þar sem Grindavík náði sér engan vegin á strik en Jóhann er strax farinn að horfa til leiksins gegn Fram um næstu helgi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ólafur: Víkingar voru miklu betri

„Víkingar voru miklu betri en við í þessum leik, komu afslappaðir en grimmir á sama tíma og refsuðu okkur,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks eftir 6-2 tap gegn Víkingum í kvöld

Íslenski boltinn