Besta deild karla Var gaurinn sem gaf aldrei boltann Kjartan Henry Finnbogason er leikmaður 20. umferðar Pepsi-deildarinnar hjá Fréttablaðinu. Kjartan tryggði KR mikilvægt stig í Eyjum eftir að hafa farið úr axlarlið. Framherjinn segist hafa þroskast mikið sem leikmaður. Kjartan mun spila með KR gegn Keflav Íslenski boltinn 21.9.2011 22:36 Bjarni Fel lýsti úti í rigningunni Gamla brýnið Bjarni Felixson hefur upplifað ýmislegt á löngum og farsælum ferli sem íþróttafréttamaður en aðstæðurnar sem mættu honum í Vestmannaeyjum í gær hafa líklega toppað flest það sem Bjarni hefur prófað. Íslenski boltinn 20.9.2011 15:38 Þrettán leikmenn úr Pepsi-deildinni voru dæmdir í leikbann í dag Aga- og úrskurðarnefnd úrskurðaði í dag þrettán leikmenn Pepsi-deildarinnar í bann. Tveir leikmenn fara í bann vegna brottvísunar í síðustu umferð en hinir ellefu eru komnir í bann vegna of margra áminninga. Íslenski boltinn 20.9.2011 17:00 Pepsimörkin: Stjörnuþulurinn Maggi Diskó í Gaupahorninu Guðjón Guðmundsson brá sér í heimsókn á Stjörnuvöllinn í Garðabæ þar sem hann tók vallarþulinn Magga Diskó tali í Gaupahorninu. Guðjón er ekki í vafa um að Maggi sé skemmtilegasti vallarþulur landsins en innslagið var sýnt í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Íslenski boltinn 20.9.2011 14:03 Pepsimörkin: Eru Framarar að bjarga sér á lokasprettinum? Framarar gefa ekkert eftir á lokasprettinum í Pepsideild karla í fótbolta og með 1-0 sigri liðsins í gær gegn Keflavík opnaðist fallbaráttan upp á gátt. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna á botni deildarinnar í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær ásamt Herði Magnússyni íþróttafréttamanni. Íslenski boltinn 20.9.2011 08:56 Pepsimörkin: Tilþrif og tónlist úr 20. umferð Mikil spenna er á Íslandsmótinu í fótbolta karla, Pepsideildinni, en fimm leikir fóru fram í 20. umferð í gær. Að venju var farið yfir öll helstu atvikin úr leikjunum í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Í myndbandinu má sjá öll mörkin sem skoruð voru í leikjunum sex og Depeche Mode sá um tónlistina. Íslenski boltinn 20.9.2011 08:38 KR og ÍBV áfram með jafnmörg stig á toppnum - myndir ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í Eyjum í gær og hafa þar með gert jafntefli í báðum innbyrðisleikjum sínum í sumar. Liðin hafa því bæði 40 stig á toppi deildarinnar en KR-ingar sitja í efsta sætinu á betri markatölu. Íslenski boltinn 19.9.2011 23:29 Framarar settu mikla spennu í fallslaginn - myndir Framarar sáu til þess að fimm lið eru í fallhættu í Pepsi-deild karla þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Fram vann 1-0 sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í gærkvöldi og hefur þar með náð í 10 af 18 stigum sínum í Pepsi-deildinni í sumar í síðustu fimm leikjum sínum. Íslenski boltinn 19.9.2011 23:26 Jóhann Birnir: Held að Fram bjargi sér Jóhann Birnir Guðmundsson, leikmaður Keflavíkur, segir að sínir menn hafi verið langt frá sínu besta í kvöld er liðið tapaði fyrir Fram, 1-0, í miklum fallbaráttuslag í Laugardalnum. Íslenski boltinn 19.9.2011 22:43 Willum: Ekkert sjálfgefið í þessari deild Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, segir að sínir menn muni áfram berjast fyrir tilverurétti sínum í Pepsi-deild karla en liðið tapaði fyrir Fram í miklum botnbaráttuslag í kvöld, 1-0. Íslenski boltinn 19.9.2011 22:34 Þorvaldur: Sénsinn er okkar Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Keflavík í kvöld, 1-0. Fyrir vikið er liðið komið í bullandi séns á að bjarga sér frá falli eftir skelfilegt gengi framan af móti. Íslenski boltinn 19.9.2011 22:26 Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fimm af sex leikjum 20. umferðar Pepsi-deild karla fóru fram í kvöld og það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi og botni eftir að þriðja síðasta umferð Íslandsmótsins er að baki. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. Íslenski boltinn 19.9.2011 22:22 Kjartan: Gat ekki hætt eftir að hafa klúðrað dauðafærum KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason varð fyrir því óláni að fara úr axlarlið í leiknum gegn ÍBV. Kjartan lét kippa sér aftur í liðinn og kláraði leikinn. Hann gerði gott betur en það enda skoraði hann jöfnunarmark KR í leiknum. Íslenski boltinn 19.9.2011 21:44 Tryggvi: Leiðinlegra að hlaupa til baka Tryggvi Guðmundsson náði ekki að slá markametið í dag þó svo hann hefði nokkrum sinnum komist í ákjósanlegar stöður. Tryggvi þurfti að sinna mikilli varnarskyldu í dag og var að vonum þreyttur eftir leik. Íslenski boltinn 19.9.2011 21:37 Grétar: Brynjar bombaði mig niður Grétar Sigfinnur Sigurðarson skildi ekki í því hvað Eyjamaðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson var að hugsa er hann lét reka sig af velli. Hann sparkaði þá í Grétar. Íslenski boltinn 19.9.2011 21:28 Heimir: Sorglegt að fá þetta mark á okkur "Ég er sáttur við strákana og þetta var ágætur leikur hjá okkur. Við vorum skipulagðir og gáfum ekki mörg færi á okkur," sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir jafnteflið gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2011 21:19 Gunnleifur: Hugsum bara um okkur Gunnleifur Gunnleifsson markvörður FH var að vonum sáttur eftir góðan 3-1 sigur á Grindavík á útivelli í kvöld og eftir úrslitin í Eyjum getur FH komist upp fyrir ÍBV með sigri þegar liðin mætast um næstu helgi í Kaplakrika. Íslenski boltinn 19.9.2011 20:35 Bjarnólfur: Gaman að sjá strákana blómstra „Það er virkilega gleðilegt fyrir mig að sjá strákana blómstra í kvöld eftir afar erfitt ár þar sem mikil þyngsli hafa verið lögð á þá,“ sagði Bjarnólfur Lárusson, þjálfari Víkings eftir 6-2 sigur gegn Breiðablik í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2011 20:06 Jóhann: Úrslitaleikur gegn Fram Jóhann Helgason miðjumaður Grindavíkur mátti sín lítils líkt og félagar hans gegn FH í kvöld þar sem Grindavík náði sér engan vegin á strik en Jóhann er strax farinn að horfa til leiksins gegn Fram um næstu helgi. Íslenski boltinn 19.9.2011 20:05 Ólafur: Víkingar voru miklu betri „Víkingar voru miklu betri en við í þessum leik, komu afslappaðir en grimmir á sama tíma og refsuðu okkur,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks eftir 6-2 tap gegn Víkingum í kvöld Íslenski boltinn 19.9.2011 19:57 Þórarinn Ingi: Svekkjandi að sjá boltann í netinu Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson þurfti að fara í miðvörðinn í kvöld eftir að Brynjar Gauti Guðjónsson var rekinn af velli. Hann stóð sig vel þar. Íslenski boltinn 19.9.2011 19:54 Ólafur Þórðarson: Klikkum á grundvallaratriðum „Við klikkum á grundvallaratriðum í byrjun síðari hálfleiks og þá fengum við öll þess mörk á okkur,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2011 19:49 Björgólfur: Virkilega sætur sigur "Hvort þetta var útaf það var engin pressa á okkur er spurning er þetta var virkilega sætt,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður Víkings eftir 6-2 sigur á Breiðablik í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2011 19:45 Bjarni Jóhannsson: Púlsinn fór aldrei neitt hátt upp „Eftir rólegan fyrri hálfleik þá komum við virkilega sterkir til leiks í þeim síðari,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að lið hans hafði betur gegn Fylki, 3- 2, í Árbænum. Íslenski boltinn 19.9.2011 19:43 Umfjöllun: Fram vann og hleypti mikilli spennu í fallslaginn Fram er komið með átján stig eftir 1-0 sigur á Keflavík í lokaleik 20. umferðar í kvöld. Spennan er því orðin mikil í fallbaráttunni fyrir síðustu tvær umferðirnaren aðeins þrjú stig skilja að liðin í 7.-11. sæti. Íslenski boltinn 16.9.2011 22:31 Gylfi hættir eftir leik Fylkis í kvöld Gylfi Einarsson mun í dag leika sinn síðasta leik með Fylki í Pepsi-deild karla en hann neyðist nú til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Íslenski boltinn 19.9.2011 16:50 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 16.9.2011 22:35 Umfjöllun: Titilvonir FH lifa góðu lífi FH vann mikilvægan og nokkuð auðveldan 3-1 sigur á Grindavík í kvöld. FH var 1-0 yfir í hálfleik en kláraði leikinn með tveimur mörkum á fyrstu fimm mínútum seinni hálfleik. Íslenski boltinn 16.9.2011 22:25 Umfjöllun: Víkingar með stórskotahríð í Kópavogi Víkingsmenn unnu öruggan 6-2 sigur á Breiðablik í kvöld á Kópavogsvelli þar sem Björgólfur Takefusa fór hamförum og skoraði þrennu. Íslenski boltinn 16.9.2011 22:13 Fyrirliði KA í viðræðum við KR-inga Haukur Heiðar Hauksson, fyrirliði 1. deildarliðs KA, er á leið frá félaginu í haust og hefur átt í viðræðum við KR eftir því sem kemur fram á vef Vikudags. Íslenski boltinn 19.9.2011 13:57 « ‹ ›
Var gaurinn sem gaf aldrei boltann Kjartan Henry Finnbogason er leikmaður 20. umferðar Pepsi-deildarinnar hjá Fréttablaðinu. Kjartan tryggði KR mikilvægt stig í Eyjum eftir að hafa farið úr axlarlið. Framherjinn segist hafa þroskast mikið sem leikmaður. Kjartan mun spila með KR gegn Keflav Íslenski boltinn 21.9.2011 22:36
Bjarni Fel lýsti úti í rigningunni Gamla brýnið Bjarni Felixson hefur upplifað ýmislegt á löngum og farsælum ferli sem íþróttafréttamaður en aðstæðurnar sem mættu honum í Vestmannaeyjum í gær hafa líklega toppað flest það sem Bjarni hefur prófað. Íslenski boltinn 20.9.2011 15:38
Þrettán leikmenn úr Pepsi-deildinni voru dæmdir í leikbann í dag Aga- og úrskurðarnefnd úrskurðaði í dag þrettán leikmenn Pepsi-deildarinnar í bann. Tveir leikmenn fara í bann vegna brottvísunar í síðustu umferð en hinir ellefu eru komnir í bann vegna of margra áminninga. Íslenski boltinn 20.9.2011 17:00
Pepsimörkin: Stjörnuþulurinn Maggi Diskó í Gaupahorninu Guðjón Guðmundsson brá sér í heimsókn á Stjörnuvöllinn í Garðabæ þar sem hann tók vallarþulinn Magga Diskó tali í Gaupahorninu. Guðjón er ekki í vafa um að Maggi sé skemmtilegasti vallarþulur landsins en innslagið var sýnt í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Íslenski boltinn 20.9.2011 14:03
Pepsimörkin: Eru Framarar að bjarga sér á lokasprettinum? Framarar gefa ekkert eftir á lokasprettinum í Pepsideild karla í fótbolta og með 1-0 sigri liðsins í gær gegn Keflavík opnaðist fallbaráttan upp á gátt. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna á botni deildarinnar í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær ásamt Herði Magnússyni íþróttafréttamanni. Íslenski boltinn 20.9.2011 08:56
Pepsimörkin: Tilþrif og tónlist úr 20. umferð Mikil spenna er á Íslandsmótinu í fótbolta karla, Pepsideildinni, en fimm leikir fóru fram í 20. umferð í gær. Að venju var farið yfir öll helstu atvikin úr leikjunum í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Í myndbandinu má sjá öll mörkin sem skoruð voru í leikjunum sex og Depeche Mode sá um tónlistina. Íslenski boltinn 20.9.2011 08:38
KR og ÍBV áfram með jafnmörg stig á toppnum - myndir ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í Eyjum í gær og hafa þar með gert jafntefli í báðum innbyrðisleikjum sínum í sumar. Liðin hafa því bæði 40 stig á toppi deildarinnar en KR-ingar sitja í efsta sætinu á betri markatölu. Íslenski boltinn 19.9.2011 23:29
Framarar settu mikla spennu í fallslaginn - myndir Framarar sáu til þess að fimm lið eru í fallhættu í Pepsi-deild karla þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Fram vann 1-0 sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í gærkvöldi og hefur þar með náð í 10 af 18 stigum sínum í Pepsi-deildinni í sumar í síðustu fimm leikjum sínum. Íslenski boltinn 19.9.2011 23:26
Jóhann Birnir: Held að Fram bjargi sér Jóhann Birnir Guðmundsson, leikmaður Keflavíkur, segir að sínir menn hafi verið langt frá sínu besta í kvöld er liðið tapaði fyrir Fram, 1-0, í miklum fallbaráttuslag í Laugardalnum. Íslenski boltinn 19.9.2011 22:43
Willum: Ekkert sjálfgefið í þessari deild Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, segir að sínir menn muni áfram berjast fyrir tilverurétti sínum í Pepsi-deild karla en liðið tapaði fyrir Fram í miklum botnbaráttuslag í kvöld, 1-0. Íslenski boltinn 19.9.2011 22:34
Þorvaldur: Sénsinn er okkar Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Keflavík í kvöld, 1-0. Fyrir vikið er liðið komið í bullandi séns á að bjarga sér frá falli eftir skelfilegt gengi framan af móti. Íslenski boltinn 19.9.2011 22:26
Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fimm af sex leikjum 20. umferðar Pepsi-deild karla fóru fram í kvöld og það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi og botni eftir að þriðja síðasta umferð Íslandsmótsins er að baki. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. Íslenski boltinn 19.9.2011 22:22
Kjartan: Gat ekki hætt eftir að hafa klúðrað dauðafærum KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason varð fyrir því óláni að fara úr axlarlið í leiknum gegn ÍBV. Kjartan lét kippa sér aftur í liðinn og kláraði leikinn. Hann gerði gott betur en það enda skoraði hann jöfnunarmark KR í leiknum. Íslenski boltinn 19.9.2011 21:44
Tryggvi: Leiðinlegra að hlaupa til baka Tryggvi Guðmundsson náði ekki að slá markametið í dag þó svo hann hefði nokkrum sinnum komist í ákjósanlegar stöður. Tryggvi þurfti að sinna mikilli varnarskyldu í dag og var að vonum þreyttur eftir leik. Íslenski boltinn 19.9.2011 21:37
Grétar: Brynjar bombaði mig niður Grétar Sigfinnur Sigurðarson skildi ekki í því hvað Eyjamaðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson var að hugsa er hann lét reka sig af velli. Hann sparkaði þá í Grétar. Íslenski boltinn 19.9.2011 21:28
Heimir: Sorglegt að fá þetta mark á okkur "Ég er sáttur við strákana og þetta var ágætur leikur hjá okkur. Við vorum skipulagðir og gáfum ekki mörg færi á okkur," sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir jafnteflið gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2011 21:19
Gunnleifur: Hugsum bara um okkur Gunnleifur Gunnleifsson markvörður FH var að vonum sáttur eftir góðan 3-1 sigur á Grindavík á útivelli í kvöld og eftir úrslitin í Eyjum getur FH komist upp fyrir ÍBV með sigri þegar liðin mætast um næstu helgi í Kaplakrika. Íslenski boltinn 19.9.2011 20:35
Bjarnólfur: Gaman að sjá strákana blómstra „Það er virkilega gleðilegt fyrir mig að sjá strákana blómstra í kvöld eftir afar erfitt ár þar sem mikil þyngsli hafa verið lögð á þá,“ sagði Bjarnólfur Lárusson, þjálfari Víkings eftir 6-2 sigur gegn Breiðablik í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2011 20:06
Jóhann: Úrslitaleikur gegn Fram Jóhann Helgason miðjumaður Grindavíkur mátti sín lítils líkt og félagar hans gegn FH í kvöld þar sem Grindavík náði sér engan vegin á strik en Jóhann er strax farinn að horfa til leiksins gegn Fram um næstu helgi. Íslenski boltinn 19.9.2011 20:05
Ólafur: Víkingar voru miklu betri „Víkingar voru miklu betri en við í þessum leik, komu afslappaðir en grimmir á sama tíma og refsuðu okkur,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks eftir 6-2 tap gegn Víkingum í kvöld Íslenski boltinn 19.9.2011 19:57
Þórarinn Ingi: Svekkjandi að sjá boltann í netinu Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson þurfti að fara í miðvörðinn í kvöld eftir að Brynjar Gauti Guðjónsson var rekinn af velli. Hann stóð sig vel þar. Íslenski boltinn 19.9.2011 19:54
Ólafur Þórðarson: Klikkum á grundvallaratriðum „Við klikkum á grundvallaratriðum í byrjun síðari hálfleiks og þá fengum við öll þess mörk á okkur,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2011 19:49
Björgólfur: Virkilega sætur sigur "Hvort þetta var útaf það var engin pressa á okkur er spurning er þetta var virkilega sætt,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður Víkings eftir 6-2 sigur á Breiðablik í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2011 19:45
Bjarni Jóhannsson: Púlsinn fór aldrei neitt hátt upp „Eftir rólegan fyrri hálfleik þá komum við virkilega sterkir til leiks í þeim síðari,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að lið hans hafði betur gegn Fylki, 3- 2, í Árbænum. Íslenski boltinn 19.9.2011 19:43
Umfjöllun: Fram vann og hleypti mikilli spennu í fallslaginn Fram er komið með átján stig eftir 1-0 sigur á Keflavík í lokaleik 20. umferðar í kvöld. Spennan er því orðin mikil í fallbaráttunni fyrir síðustu tvær umferðirnaren aðeins þrjú stig skilja að liðin í 7.-11. sæti. Íslenski boltinn 16.9.2011 22:31
Gylfi hættir eftir leik Fylkis í kvöld Gylfi Einarsson mun í dag leika sinn síðasta leik með Fylki í Pepsi-deild karla en hann neyðist nú til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Íslenski boltinn 19.9.2011 16:50
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 16.9.2011 22:35
Umfjöllun: Titilvonir FH lifa góðu lífi FH vann mikilvægan og nokkuð auðveldan 3-1 sigur á Grindavík í kvöld. FH var 1-0 yfir í hálfleik en kláraði leikinn með tveimur mörkum á fyrstu fimm mínútum seinni hálfleik. Íslenski boltinn 16.9.2011 22:25
Umfjöllun: Víkingar með stórskotahríð í Kópavogi Víkingsmenn unnu öruggan 6-2 sigur á Breiðablik í kvöld á Kópavogsvelli þar sem Björgólfur Takefusa fór hamförum og skoraði þrennu. Íslenski boltinn 16.9.2011 22:13
Fyrirliði KA í viðræðum við KR-inga Haukur Heiðar Hauksson, fyrirliði 1. deildarliðs KA, er á leið frá félaginu í haust og hefur átt í viðræðum við KR eftir því sem kemur fram á vef Vikudags. Íslenski boltinn 19.9.2011 13:57