Besta deild karla Klavins leitar réttar síns | Ásakanir um veðmálasvindl með ólíkindum Lettinn Krisjanis Klavins, formaður FFR sem var vísað úr Íslandsmótinu, er afar ósáttur við vinnubrögð KSÍ og hefur nú falið lögmanni sínum að leita réttar síns. Íslenski boltinn 11.5.2012 10:33 FH fær Englending til reynslu FH-ingar fá leikmann til reynslu í dag en sá heitir Danny Thomas og er fæddur árið 1981. Hann er Englendingur og hefur komið víða við. Íslenski boltinn 11.5.2012 09:42 Pepsimörkin: Öll mörkin úr 2. umferð | sjáðu markið hjá Jóa Kalla Önnur umferðin í Pepsideild karla fór fram í kvöld og það gekk mikið á í leikjum kvöldsins. Öll mörkin úr leikjum kvöldsins eru aðgengileg á sjónvarpshluta Vísis. Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson fóru yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í kvöld.. Íslenski boltinn 11.5.2012 00:03 Gary Martin tryggði Skagamönnum sigur á Íslandsmeisturunum - myndir Gary Martin var hetja Skagamanna í kvöld þegar ÍA vann 3-2 sigur á KR á Akranesvelli í 2. umferð Pepsi-deild karla en leikurinn var frábær skemmtun og stóð svo sannarlega undir nafni. Íslenski boltinn 10.5.2012 23:13 Fjögur mörk, þrjú rauð spjöld og tvö víti í Garðabænum - myndir Það var mikið fjör í Garðabænum í kvöld þegar Stjörnumenn spiluðu sinn fyrsta leik á nýja gervgrasinu í Garðabænum. Stjarnan og Fylkir gerðu þá 2-2 jafntefli í leik þar sem Garðbæingar enduðu átta inn á vellinum. Íslenski boltinn 10.5.2012 22:34 Atli tryggði FH-ingum þrjú stig - myndir FH-ingar unnu fyrsta sigur sinn í sumar þegar þeir unnu 1-0 sigur á Fram í Kaplakrikanum í kvöld en það var Atli Guðnason sem skoraði eina mark leiksins undir lok leiksins. Framarar eru þar með áfram stiga- og markalausir á botni Pepsideildarinnar. Íslenski boltinn 10.5.2012 22:32 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Selfoss 3-1 Valur hafði betur gegn Selfossi 3-1 er liðin mættust á Vodafone vellinum í 2. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Tvö mörk undir lok leiks tryggði Val öll stigin í ágætum leik. Selfyssingar sóttu talsvert meira en Valsarar, án þess að takast að brjóta á bak aftur vel skipulagða vörn þeirra. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:05 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-2 | Rautt og rosalegt í Garðabæ Stjarnan og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í 2. umferð Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld. Stjörnumenn fengu þrjú rauð spjöld hjá Garðari Erni Hinrikssyni dómara en tókst samt að tryggja sér jafntefli í lokin. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 0-4 Keflavík Keflvíkingar fóru illa með nágranna sína í Grindavík í fyrsta heimaleik Grindavíkurliðsins undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Keflavík vann 4-0 stórsigur eftir að hafa komist í 3-0 í fyrri hálfleik. Keflvíkingar ætla að koma á óvart í upphafi móts en ekki var búist mikið af liðinu í sumar. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:33 Pepsimörkin í beinni á Vísi Leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Þátturinn hefst klukkan 22.00. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:53 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR - 3-2 Nýliðarnir frá Akranesi halda áfram að spila vel og gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslandsmeistara KR, 3-2, á heimavelli í kvöld. Frábær fimm marka leikur og Skagamenn eru greinilega til alls líklegir í sumar. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fram 1-0 Atli Guðnason tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Fram í 2. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Sigurmark Atla kom átta mínútum fyrir leikslok og Framarar eru því stigalausir eftir fyrstu tvo leikina. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:26 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 0-0 Fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla lauk með þurru og markalausu jafntefli ÍBV og Breiðabliks í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 10.5.2012 12:59 Pepsi-mörkin extra: Jói Kalli hitti ekki Hjörvar Hafliðason Hjörvar Hafliðason hitti fyrirliða ÍA og KR og ræddi við þá um stórleik kvöldsins í Pepsideild karla. Bræðurnir Jóhannes Karl og Bjarni Guðjónssynir hafa frá ýmsum að segja og "Jói Kalli" var hársbreidd frá því að skjóta boltanum í Hjörvar í miðri kynningu. Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri ÍA kemur einnig við sögu í þessu "bræðrainnslagi". Íslenski boltinn 10.5.2012 10:02 Enginn "hanaslagur“ hjá bræðrunum Bjarni og Jóhannes Karl mætast sem fyrirliðar í stórleik ÍA og KR í Pepsi-deild karla í kvöld en bræðurnir hafa aldrei mæst áður sem mótherjar. Eftirvænting og spenna ríkir í fjölskyldunni, enda Jóhannes Karl að spila heimaleik á Akranesvelli í fyrsta sinn í fjórtán ár. Íslenski boltinn 9.5.2012 22:20 Hver verður fyrstur í 100 sigurleiki? Guðjón Þórðarson (þjálfari Grindavíkur), Bjarni Jóhannsson (þjálfari Stjörnunnar) og Logi Ólafsson (þjálfari Selfoss) verða í sviðsljósinu með lið sín í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 9.5.2012 22:20 Ingó Veðurguð: Fótboltinn er kominn í forgang Ingólfur Þórarinsson er leikmaður 1. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Ingólfur, eða Ingó Veðurguð eins og margir þekkja hann, er búinn að setja fótboltann í fyrsta sæti en tónlistina í annað. Hann gefur frá sér mörg atvinnutækifæri og segist borga helling með sér til þess að spila fótbolta. Íslenski boltinn 8.5.2012 22:03 Ekki víst að ég spili með gegn Selfossi Valsmenn urðu fyrir miklu áfalli í upphafi leiksins gegn Fram á mánudag þegar prímus mótor liðsins, Haukur Páll Sigurðsson, meiddist. Eins og sönnum harðjaxli sæmir harkaði hann af sér, kom inn á völlinn en varð að yfirgefa hann um tíu mínútum síðar vegna sársauka. Íslenski boltinn 8.5.2012 22:03 Barry Smith á leið í "verslunarleiðangur" til Íslands Barry Smith, stjóri Dundee og fyrrum leikmaður Vals í Pepsi-deildinni, er á leiðinni til Íslands til þess að leita sér að framtíðarleikmönnum Dundee. Þetta kemur fram í skoska blaðinu The Courier. Íslenski boltinn 8.5.2012 19:14 Flott mæting í Laugardalinn og aðsóknarmetið féll Frábær mæting var á fyrstu umferð Pepsi-deildar karla sem lauk með viðureign Fram og Vals á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Alls mættu 1.740 áhorfendur að meðaltali á leikina sex. Íslenski boltinn 8.5.2012 01:22 Sá fram á að fá fleiri tækifæri í KR Hinn 18 ára gamli Emil Atlason sló í gegn í sínum fyrsta Pepsi-deildarleik með KR á sunnudaginn. Hann skoraði fyrsta mark leiksins og spilaði vel. Emil á ekki langt að sækja hæfileikana enda sonur Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmanns. Emil fór í KR þv Íslenski boltinn 7.5.2012 22:23 Þorvaldur vísaði í Kaffibrúsakallana Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, sló á létta strengi í samtali við blaðamenn eftir tapið gegn Val í Pepsi-deild karla í kvöld. Hann var þrátt fyrir tapið sáttur við frammistöðu sinna manna og sagði að það eina sem vantaði væru mörkin. Íslenski boltinn 7.5.2012 22:51 Markið sem tryggði Valsmönnum öll þrjú stigin í Laugardalnum í kvöld Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Valsmönnum 1-0 sigur á Fram í lokaleik 1. umferðar Pepsi-deildarm karla sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. Markið kom á 44. mínútu og skilaði Valsmönnum þremur stigum með sér heim á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 7.5.2012 22:18 Valur hársbreidd frá sæti í Evrópudeildinni Ísland hafnaði í fjórða sæti á háttvísislista Evrópska knattspyrnusambandsins tímabilið 2011-2012 sem birtur var í dag. Þrjár efstu þjóðirnar hlutu að launum sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 7.5.2012 14:58 Pepsimörkin | Mörkin úr leikjum gærdagsins Það voru skoruð nokkur glæsimörk í fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar í gær en þá fóru fram fimm fyrstu leikir deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2012 09:27 Ellismellurinn | Mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík árið 2007 Ellismellurinn er nýr liður í Pepsi-mörkunum. Í þætti gærkvöldsins var rifjað upp frægt mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík fyrir fimm árum síðan. Íslenski boltinn 7.5.2012 09:24 Verður sett met í kvöld? | Þétt setinn bekkurinn í gærkvöldi Frábær aðsókn var á knattspyrnuvelli landsins í gærkvöldi þegar fyrsta umferð Pepsi-deildar karla fór fram. 1690 áhorfendur mættu á leikina fimm að meðaltali. Umferðinni lýkur í kvöld með Reykjavíkurslag Fram og Vals en allt stefnir í að aðsóknarmet fyrstu umferðar verði slegið. Íslenski boltinn 7.5.2012 00:35 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 0-1 | Varnarsigur Valsmanna Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Val 1-0 sigur á Fram þegar að fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 5.5.2012 08:35 Bjarni: Stoke-bolti í Stjörnunni Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var ósáttur með tvö töpuð stig þótt Stjörnuliðið væri vissulega gott. Það var þó ekki fallegur fótbolti sem skilaði Stjörnunni stigi í Vesturbænum í kvöld að hans mati. Íslenski boltinn 6.5.2012 22:43 « ‹ ›
Klavins leitar réttar síns | Ásakanir um veðmálasvindl með ólíkindum Lettinn Krisjanis Klavins, formaður FFR sem var vísað úr Íslandsmótinu, er afar ósáttur við vinnubrögð KSÍ og hefur nú falið lögmanni sínum að leita réttar síns. Íslenski boltinn 11.5.2012 10:33
FH fær Englending til reynslu FH-ingar fá leikmann til reynslu í dag en sá heitir Danny Thomas og er fæddur árið 1981. Hann er Englendingur og hefur komið víða við. Íslenski boltinn 11.5.2012 09:42
Pepsimörkin: Öll mörkin úr 2. umferð | sjáðu markið hjá Jóa Kalla Önnur umferðin í Pepsideild karla fór fram í kvöld og það gekk mikið á í leikjum kvöldsins. Öll mörkin úr leikjum kvöldsins eru aðgengileg á sjónvarpshluta Vísis. Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson fóru yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í kvöld.. Íslenski boltinn 11.5.2012 00:03
Gary Martin tryggði Skagamönnum sigur á Íslandsmeisturunum - myndir Gary Martin var hetja Skagamanna í kvöld þegar ÍA vann 3-2 sigur á KR á Akranesvelli í 2. umferð Pepsi-deild karla en leikurinn var frábær skemmtun og stóð svo sannarlega undir nafni. Íslenski boltinn 10.5.2012 23:13
Fjögur mörk, þrjú rauð spjöld og tvö víti í Garðabænum - myndir Það var mikið fjör í Garðabænum í kvöld þegar Stjörnumenn spiluðu sinn fyrsta leik á nýja gervgrasinu í Garðabænum. Stjarnan og Fylkir gerðu þá 2-2 jafntefli í leik þar sem Garðbæingar enduðu átta inn á vellinum. Íslenski boltinn 10.5.2012 22:34
Atli tryggði FH-ingum þrjú stig - myndir FH-ingar unnu fyrsta sigur sinn í sumar þegar þeir unnu 1-0 sigur á Fram í Kaplakrikanum í kvöld en það var Atli Guðnason sem skoraði eina mark leiksins undir lok leiksins. Framarar eru þar með áfram stiga- og markalausir á botni Pepsideildarinnar. Íslenski boltinn 10.5.2012 22:32
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Selfoss 3-1 Valur hafði betur gegn Selfossi 3-1 er liðin mættust á Vodafone vellinum í 2. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Tvö mörk undir lok leiks tryggði Val öll stigin í ágætum leik. Selfyssingar sóttu talsvert meira en Valsarar, án þess að takast að brjóta á bak aftur vel skipulagða vörn þeirra. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-2 | Rautt og rosalegt í Garðabæ Stjarnan og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í 2. umferð Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld. Stjörnumenn fengu þrjú rauð spjöld hjá Garðari Erni Hinrikssyni dómara en tókst samt að tryggja sér jafntefli í lokin. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:37
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 0-4 Keflavík Keflvíkingar fóru illa með nágranna sína í Grindavík í fyrsta heimaleik Grindavíkurliðsins undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Keflavík vann 4-0 stórsigur eftir að hafa komist í 3-0 í fyrri hálfleik. Keflvíkingar ætla að koma á óvart í upphafi móts en ekki var búist mikið af liðinu í sumar. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:33
Pepsimörkin í beinni á Vísi Leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Þátturinn hefst klukkan 22.00. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:53
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR - 3-2 Nýliðarnir frá Akranesi halda áfram að spila vel og gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslandsmeistara KR, 3-2, á heimavelli í kvöld. Frábær fimm marka leikur og Skagamenn eru greinilega til alls líklegir í sumar. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fram 1-0 Atli Guðnason tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Fram í 2. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Sigurmark Atla kom átta mínútum fyrir leikslok og Framarar eru því stigalausir eftir fyrstu tvo leikina. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 0-0 Fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla lauk með þurru og markalausu jafntefli ÍBV og Breiðabliks í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 10.5.2012 12:59
Pepsi-mörkin extra: Jói Kalli hitti ekki Hjörvar Hafliðason Hjörvar Hafliðason hitti fyrirliða ÍA og KR og ræddi við þá um stórleik kvöldsins í Pepsideild karla. Bræðurnir Jóhannes Karl og Bjarni Guðjónssynir hafa frá ýmsum að segja og "Jói Kalli" var hársbreidd frá því að skjóta boltanum í Hjörvar í miðri kynningu. Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri ÍA kemur einnig við sögu í þessu "bræðrainnslagi". Íslenski boltinn 10.5.2012 10:02
Enginn "hanaslagur“ hjá bræðrunum Bjarni og Jóhannes Karl mætast sem fyrirliðar í stórleik ÍA og KR í Pepsi-deild karla í kvöld en bræðurnir hafa aldrei mæst áður sem mótherjar. Eftirvænting og spenna ríkir í fjölskyldunni, enda Jóhannes Karl að spila heimaleik á Akranesvelli í fyrsta sinn í fjórtán ár. Íslenski boltinn 9.5.2012 22:20
Hver verður fyrstur í 100 sigurleiki? Guðjón Þórðarson (þjálfari Grindavíkur), Bjarni Jóhannsson (þjálfari Stjörnunnar) og Logi Ólafsson (þjálfari Selfoss) verða í sviðsljósinu með lið sín í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 9.5.2012 22:20
Ingó Veðurguð: Fótboltinn er kominn í forgang Ingólfur Þórarinsson er leikmaður 1. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Ingólfur, eða Ingó Veðurguð eins og margir þekkja hann, er búinn að setja fótboltann í fyrsta sæti en tónlistina í annað. Hann gefur frá sér mörg atvinnutækifæri og segist borga helling með sér til þess að spila fótbolta. Íslenski boltinn 8.5.2012 22:03
Ekki víst að ég spili með gegn Selfossi Valsmenn urðu fyrir miklu áfalli í upphafi leiksins gegn Fram á mánudag þegar prímus mótor liðsins, Haukur Páll Sigurðsson, meiddist. Eins og sönnum harðjaxli sæmir harkaði hann af sér, kom inn á völlinn en varð að yfirgefa hann um tíu mínútum síðar vegna sársauka. Íslenski boltinn 8.5.2012 22:03
Barry Smith á leið í "verslunarleiðangur" til Íslands Barry Smith, stjóri Dundee og fyrrum leikmaður Vals í Pepsi-deildinni, er á leiðinni til Íslands til þess að leita sér að framtíðarleikmönnum Dundee. Þetta kemur fram í skoska blaðinu The Courier. Íslenski boltinn 8.5.2012 19:14
Flott mæting í Laugardalinn og aðsóknarmetið féll Frábær mæting var á fyrstu umferð Pepsi-deildar karla sem lauk með viðureign Fram og Vals á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Alls mættu 1.740 áhorfendur að meðaltali á leikina sex. Íslenski boltinn 8.5.2012 01:22
Sá fram á að fá fleiri tækifæri í KR Hinn 18 ára gamli Emil Atlason sló í gegn í sínum fyrsta Pepsi-deildarleik með KR á sunnudaginn. Hann skoraði fyrsta mark leiksins og spilaði vel. Emil á ekki langt að sækja hæfileikana enda sonur Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmanns. Emil fór í KR þv Íslenski boltinn 7.5.2012 22:23
Þorvaldur vísaði í Kaffibrúsakallana Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, sló á létta strengi í samtali við blaðamenn eftir tapið gegn Val í Pepsi-deild karla í kvöld. Hann var þrátt fyrir tapið sáttur við frammistöðu sinna manna og sagði að það eina sem vantaði væru mörkin. Íslenski boltinn 7.5.2012 22:51
Markið sem tryggði Valsmönnum öll þrjú stigin í Laugardalnum í kvöld Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Valsmönnum 1-0 sigur á Fram í lokaleik 1. umferðar Pepsi-deildarm karla sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. Markið kom á 44. mínútu og skilaði Valsmönnum þremur stigum með sér heim á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 7.5.2012 22:18
Valur hársbreidd frá sæti í Evrópudeildinni Ísland hafnaði í fjórða sæti á háttvísislista Evrópska knattspyrnusambandsins tímabilið 2011-2012 sem birtur var í dag. Þrjár efstu þjóðirnar hlutu að launum sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 7.5.2012 14:58
Pepsimörkin | Mörkin úr leikjum gærdagsins Það voru skoruð nokkur glæsimörk í fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar í gær en þá fóru fram fimm fyrstu leikir deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2012 09:27
Ellismellurinn | Mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík árið 2007 Ellismellurinn er nýr liður í Pepsi-mörkunum. Í þætti gærkvöldsins var rifjað upp frægt mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík fyrir fimm árum síðan. Íslenski boltinn 7.5.2012 09:24
Verður sett met í kvöld? | Þétt setinn bekkurinn í gærkvöldi Frábær aðsókn var á knattspyrnuvelli landsins í gærkvöldi þegar fyrsta umferð Pepsi-deildar karla fór fram. 1690 áhorfendur mættu á leikina fimm að meðaltali. Umferðinni lýkur í kvöld með Reykjavíkurslag Fram og Vals en allt stefnir í að aðsóknarmet fyrstu umferðar verði slegið. Íslenski boltinn 7.5.2012 00:35
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 0-1 | Varnarsigur Valsmanna Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Val 1-0 sigur á Fram þegar að fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 5.5.2012 08:35
Bjarni: Stoke-bolti í Stjörnunni Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var ósáttur með tvö töpuð stig þótt Stjörnuliðið væri vissulega gott. Það var þó ekki fallegur fótbolti sem skilaði Stjörnunni stigi í Vesturbænum í kvöld að hans mati. Íslenski boltinn 6.5.2012 22:43
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent