Besta deild karla Aron: Fattaði ekki að mörkin komu með svo stuttu millibili Aron Jóhannsson skráði nafn sitt í sögubækurnar í gær þegar hann skoraði öll fjögur mörk sinna manna í AGF í 4-1 útisigri á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 27.8.2012 22:53 Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 17. umferð Tveir síðustu leikirnir í 17. umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í kvöld þar sem KR og Fram skildu jöfn, 1-1. Valsmenn gerðu góða ferð til Keflavíkur og lögðu heimamenn 4-0. Í myndbandinu má sjá öll mörkin og tilþrifin úr leikjunum í 17. umferð. Myndbandið var sýnt í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport. Tónlistin er frá Kavinsky - Road Game heitir lagið. Íslenski boltinn 27.8.2012 23:58 Enn lengist bið Framara | Myndir Fram hefur ekki unnið KR í deildarleik í Vesturbænum í tólf ár og eftir 1-1 jafntefli í leik liðanna í kvöld er ljóst að biðin muni lengjast enn. Íslenski boltinn 27.8.2012 22:39 Baldur: Mótið búið fyrir okkur Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, segir að tvö töpuð stig gegn Fram í kvöld geri það að verkum að liðið á ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitlinum í ár. Íslenski boltinn 27.8.2012 22:10 Guðmundur: Valsliðið það lélegasta sem ég hef mætt Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflavíkur, var ómyrkur í máli gagnvart bæði dómurum leiks sinna manna gegn Val sem og andstæðingunum sjálfum. Íslenski boltinn 27.8.2012 22:05 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 27.8.2012 11:31 Ingólfur á leið frá Lyngby Ingólfur Sigurðsson er á leið frá danska liðinu Lyngby samkvæmt heimildum Vísis. Hann hefur verið á mála hjá félaginu síðan í upphafi ársins. Íslenski boltinn 27.8.2012 16:23 KR ekki tapað heima gegn Fram í tólf ár 17. umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Keflavík tekur á móti Val suður með sjó og í Vesturbænum mætast KR og Fram. Íslenski boltinn 27.8.2012 00:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Valur 0-4 Valsmenn gerðu sér lítið og unnu 4-0 stórsigur á Keflavík í leik liðanna suður með sjó í kvöld. Gestirnir höfðu töluverða yfirburði, ekki síst eftir að Keflvíkingar misstu Hilmar Geir Eiðsson af velli með rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 27.8.2012 11:28 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fram 1-1 KR og Fram skildu jöfn í fáránlegum fótboltaleik í 17. umferð Pepsi-deildar karla í Vesturbænum í kvöld. Framarar réðu leiknum lengst af en slæm nýting dauðafæri kostaði liðið tvö stig. Íslenski boltinn 27.8.2012 11:25 Skagamenn gerðu Guðjóni grikk - myndir Skagamenn gerðu sínum gamla þjálfara, Guðjóni Þórðarsyni, lítinn greiða í kvöld með því að leggja lið hans, Grindavík, af velli. Íslenski boltinn 26.8.2012 21:37 Stórmeistarajafntefli í Garðabæ - myndir Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 1-1, en það var niðurstaða sem hvorugt liðið sætti sig vel við enda þurftu bæði lið þrjú stig. Íslenski boltinn 26.8.2012 21:23 FH komið með fimm stiga forskot - myndir FH-ingar komust aftur á beinu brautina í kvöld eftir slæmt tap gegn KR í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2012 21:18 Guðjón: Það þarf kraftaverk "Þetta var ekki fallegasti fótboltaleikurinn en það voru ágætir kaflar í honum. Það var þungt að þurfa að tapa þessu. Við erum í erfiðri stöðu,“ sagði Guðjón Þórðarson þjálfari Grindavíkur eftir tapleikinn gegn ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2012 20:54 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 24.8.2012 16:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Selfoss 1-1 Breiðablik og Selfoss skildu jöfn í 17. umferð Pepsídeildar karla í kvöld. Liðin áttu sitt hvorn hálfleikinn, en Blikar leiddu í hálfleik eftir fínt skallamark Rafns Andra Haraldssonar eftir frábæra fyrirgjöf Þórðar Steinars Hreiðarssonar besta manns Blika í leiknum. Íslenski boltinn 24.8.2012 16:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Grindavík 2-1 ÍA lyfti sér í fjórða sæti Pepsí deildar karla í fótbolta með góðum 2-1 sigri á baráttuglöðu liði Grindavíkur í kvöld á Akranesi. Staðan í hálfleik var 1-0 ÍA í vil en ÍA komst í 2-0 áður en Grindavík minnkaði muninn skömmu fyrir leikslok. Íslenski boltinn 24.8.2012 16:35 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-1 Stjarnan og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli á Samsungvellinum í kvöld en leikurinn var hluti af 17.umferð Pepsi-deildar karla. Þessi lið berjast um Evrópusætið í deildinni og var þetta gríðarlega mikilvægur leikur fyrir báða bóga. Stjarnan skoraði fyrsta mark leiksins eftir rúmlega korters leik en Eyjamenn náðu að jafna þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum. Íslenski boltinn 24.8.2012 16:39 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 0-1 FH komust aftur á sigurbraut með 1-0 sigri á Fylkismönnum í Árbænum í kvöld. Sigurmarkið var í snyrtilegri kantinum, skot af 25-30 metra færi hjá nýliðanum Einari Karli Ingvarssyni. Íslenski boltinn 24.8.2012 16:30 Þór vann bardagann um Akureyri Þór frá Akureyri er kominn með þriggja stiga forskot á toppi 1. deildarinnar eftir sætan 1-0 sigur á nágrönnum sínum í KA í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2012 20:17 Höttur valtaði yfir Víking | Fjölnir tapaði á Króknum Höttur lyfti sér upp úr fallsæti í dag er liðið vann stórsigur á Víkingi frá Reykjavík. Leiknir er þar með kominn í fallsæti ásamt ÍR. Dimmt yfir Breiðholtinu. Íslenski boltinn 25.8.2012 16:32 Baldur: Virkilega falleg vika að baki Mývetningurinn Baldur Sigurðsson hefur verið áberandi síðustu daga. Um síðustu helgi tryggði hann KR 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitum bikarkeppninnar með marki á lokamínútum leiksins og í fyrrakvöld skoraði hann tvö mörk í 3-1 sigri á FH í uppgjöri toppliða deildarinnar. Íslenski boltinn 24.8.2012 21:16 Þorvaldur dæmir hjá Arnóri og Kristjáni í norsku úrvalsdeildinni Knattspyrnusamband Íslands og norska knattspyrnusambandið bjóða upp á dómaraskipti um helgina. Íslenskir dómarar dæma leik í norsku úrvalsdeildinni á sama tíma og norskt dómaratríó dæmir leikir í Pepsi-deild karla. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 24.8.2012 15:41 Viðtal Hjartar við Guðjón Þórðarson í heild sinni Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur í knattspyrnu karla ræddi við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltinn á X-inu í morgun. Guðjón svaraði þar gagnrýni Paul McShane sem fyrr í vikunni lét þau orð falla að Guðjón væri lélegasti þjálfari sem hann hefði haft á ferlinu. Íslenski boltinn 24.8.2012 13:32 Pepsi-mörkin: FH - KR, ÍA - Stjarnan | umfjöllun Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í lokaleikjunum tveimur í 16. umferð Pepsideildar karla. Hér má sjá þáttinn í heild sinni. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason voru sérfræðingar þáttarins. Íslenski boltinn 24.8.2012 08:23 Fyrsta tvenna KR-inga á móti FH í 22 ár KR-ingar unnu 3-1 sigur á FH-ingum í toppslag Pepsi-deildar karla í Kaplakrika í gærkvöldi en KR-ingar unnu þar með báða innbyrðisleiki liðanna í sumar. Íslenski boltinn 23.8.2012 22:45 Pepsi-mörkin: Markasyrpan úr leikjum kvöldsins Tveir síðustu leikirnir í 16. umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í kvöld þar sem bikarúrslitaliðin KR og Stjarnan fögnuðu sigrum á útivelli, KR í Kaplakrika en Stjarnan á Akranesi. Farið var yfir gang mála í leikjunum í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport og hér má sá Markaregnið úr þættinum sem er að þessu sinni skreytt með tónlist frá þýsku rokksveitinni Rammstein. Lagið heitir Engel. Íslenski boltinn 23.8.2012 23:06 Frábærir fimm dagar hjá Baldri og KR-ingum - myndir KR-ingar voru í miklu stuði í Kaplakrika í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á toppliði FH og settu með því mikla spennu í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn. KR-ingar unnu bikarinn fyrir fimm dögum en það var ekki að sjá neina timburmenn á Vesturbæingum í kvöld. Íslenski boltinn 23.8.2012 21:48 Langþráður sigur hjá Stjörnumönnum - myndir Stjörnumenn sóttu þrjú stig upp á Akranes í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en Stjarnan vann 2-1 sigur á heimamönnum í ÍA. Stjörnumenn voru fyrir leikinn búnir að tapa þremur leikjum í röð þar af bikarúrslitaleiknum um síðustu helgi. Íslenski boltinn 23.8.2012 21:59 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 23.8.2012 13:30 « ‹ ›
Aron: Fattaði ekki að mörkin komu með svo stuttu millibili Aron Jóhannsson skráði nafn sitt í sögubækurnar í gær þegar hann skoraði öll fjögur mörk sinna manna í AGF í 4-1 útisigri á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 27.8.2012 22:53
Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 17. umferð Tveir síðustu leikirnir í 17. umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í kvöld þar sem KR og Fram skildu jöfn, 1-1. Valsmenn gerðu góða ferð til Keflavíkur og lögðu heimamenn 4-0. Í myndbandinu má sjá öll mörkin og tilþrifin úr leikjunum í 17. umferð. Myndbandið var sýnt í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport. Tónlistin er frá Kavinsky - Road Game heitir lagið. Íslenski boltinn 27.8.2012 23:58
Enn lengist bið Framara | Myndir Fram hefur ekki unnið KR í deildarleik í Vesturbænum í tólf ár og eftir 1-1 jafntefli í leik liðanna í kvöld er ljóst að biðin muni lengjast enn. Íslenski boltinn 27.8.2012 22:39
Baldur: Mótið búið fyrir okkur Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, segir að tvö töpuð stig gegn Fram í kvöld geri það að verkum að liðið á ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitlinum í ár. Íslenski boltinn 27.8.2012 22:10
Guðmundur: Valsliðið það lélegasta sem ég hef mætt Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflavíkur, var ómyrkur í máli gagnvart bæði dómurum leiks sinna manna gegn Val sem og andstæðingunum sjálfum. Íslenski boltinn 27.8.2012 22:05
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 27.8.2012 11:31
Ingólfur á leið frá Lyngby Ingólfur Sigurðsson er á leið frá danska liðinu Lyngby samkvæmt heimildum Vísis. Hann hefur verið á mála hjá félaginu síðan í upphafi ársins. Íslenski boltinn 27.8.2012 16:23
KR ekki tapað heima gegn Fram í tólf ár 17. umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Keflavík tekur á móti Val suður með sjó og í Vesturbænum mætast KR og Fram. Íslenski boltinn 27.8.2012 00:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Valur 0-4 Valsmenn gerðu sér lítið og unnu 4-0 stórsigur á Keflavík í leik liðanna suður með sjó í kvöld. Gestirnir höfðu töluverða yfirburði, ekki síst eftir að Keflvíkingar misstu Hilmar Geir Eiðsson af velli með rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 27.8.2012 11:28
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fram 1-1 KR og Fram skildu jöfn í fáránlegum fótboltaleik í 17. umferð Pepsi-deildar karla í Vesturbænum í kvöld. Framarar réðu leiknum lengst af en slæm nýting dauðafæri kostaði liðið tvö stig. Íslenski boltinn 27.8.2012 11:25
Skagamenn gerðu Guðjóni grikk - myndir Skagamenn gerðu sínum gamla þjálfara, Guðjóni Þórðarsyni, lítinn greiða í kvöld með því að leggja lið hans, Grindavík, af velli. Íslenski boltinn 26.8.2012 21:37
Stórmeistarajafntefli í Garðabæ - myndir Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 1-1, en það var niðurstaða sem hvorugt liðið sætti sig vel við enda þurftu bæði lið þrjú stig. Íslenski boltinn 26.8.2012 21:23
FH komið með fimm stiga forskot - myndir FH-ingar komust aftur á beinu brautina í kvöld eftir slæmt tap gegn KR í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2012 21:18
Guðjón: Það þarf kraftaverk "Þetta var ekki fallegasti fótboltaleikurinn en það voru ágætir kaflar í honum. Það var þungt að þurfa að tapa þessu. Við erum í erfiðri stöðu,“ sagði Guðjón Þórðarson þjálfari Grindavíkur eftir tapleikinn gegn ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2012 20:54
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 24.8.2012 16:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Selfoss 1-1 Breiðablik og Selfoss skildu jöfn í 17. umferð Pepsídeildar karla í kvöld. Liðin áttu sitt hvorn hálfleikinn, en Blikar leiddu í hálfleik eftir fínt skallamark Rafns Andra Haraldssonar eftir frábæra fyrirgjöf Þórðar Steinars Hreiðarssonar besta manns Blika í leiknum. Íslenski boltinn 24.8.2012 16:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Grindavík 2-1 ÍA lyfti sér í fjórða sæti Pepsí deildar karla í fótbolta með góðum 2-1 sigri á baráttuglöðu liði Grindavíkur í kvöld á Akranesi. Staðan í hálfleik var 1-0 ÍA í vil en ÍA komst í 2-0 áður en Grindavík minnkaði muninn skömmu fyrir leikslok. Íslenski boltinn 24.8.2012 16:35
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-1 Stjarnan og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli á Samsungvellinum í kvöld en leikurinn var hluti af 17.umferð Pepsi-deildar karla. Þessi lið berjast um Evrópusætið í deildinni og var þetta gríðarlega mikilvægur leikur fyrir báða bóga. Stjarnan skoraði fyrsta mark leiksins eftir rúmlega korters leik en Eyjamenn náðu að jafna þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum. Íslenski boltinn 24.8.2012 16:39
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 0-1 FH komust aftur á sigurbraut með 1-0 sigri á Fylkismönnum í Árbænum í kvöld. Sigurmarkið var í snyrtilegri kantinum, skot af 25-30 metra færi hjá nýliðanum Einari Karli Ingvarssyni. Íslenski boltinn 24.8.2012 16:30
Þór vann bardagann um Akureyri Þór frá Akureyri er kominn með þriggja stiga forskot á toppi 1. deildarinnar eftir sætan 1-0 sigur á nágrönnum sínum í KA í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2012 20:17
Höttur valtaði yfir Víking | Fjölnir tapaði á Króknum Höttur lyfti sér upp úr fallsæti í dag er liðið vann stórsigur á Víkingi frá Reykjavík. Leiknir er þar með kominn í fallsæti ásamt ÍR. Dimmt yfir Breiðholtinu. Íslenski boltinn 25.8.2012 16:32
Baldur: Virkilega falleg vika að baki Mývetningurinn Baldur Sigurðsson hefur verið áberandi síðustu daga. Um síðustu helgi tryggði hann KR 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitum bikarkeppninnar með marki á lokamínútum leiksins og í fyrrakvöld skoraði hann tvö mörk í 3-1 sigri á FH í uppgjöri toppliða deildarinnar. Íslenski boltinn 24.8.2012 21:16
Þorvaldur dæmir hjá Arnóri og Kristjáni í norsku úrvalsdeildinni Knattspyrnusamband Íslands og norska knattspyrnusambandið bjóða upp á dómaraskipti um helgina. Íslenskir dómarar dæma leik í norsku úrvalsdeildinni á sama tíma og norskt dómaratríó dæmir leikir í Pepsi-deild karla. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 24.8.2012 15:41
Viðtal Hjartar við Guðjón Þórðarson í heild sinni Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur í knattspyrnu karla ræddi við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltinn á X-inu í morgun. Guðjón svaraði þar gagnrýni Paul McShane sem fyrr í vikunni lét þau orð falla að Guðjón væri lélegasti þjálfari sem hann hefði haft á ferlinu. Íslenski boltinn 24.8.2012 13:32
Pepsi-mörkin: FH - KR, ÍA - Stjarnan | umfjöllun Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í lokaleikjunum tveimur í 16. umferð Pepsideildar karla. Hér má sjá þáttinn í heild sinni. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason voru sérfræðingar þáttarins. Íslenski boltinn 24.8.2012 08:23
Fyrsta tvenna KR-inga á móti FH í 22 ár KR-ingar unnu 3-1 sigur á FH-ingum í toppslag Pepsi-deildar karla í Kaplakrika í gærkvöldi en KR-ingar unnu þar með báða innbyrðisleiki liðanna í sumar. Íslenski boltinn 23.8.2012 22:45
Pepsi-mörkin: Markasyrpan úr leikjum kvöldsins Tveir síðustu leikirnir í 16. umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í kvöld þar sem bikarúrslitaliðin KR og Stjarnan fögnuðu sigrum á útivelli, KR í Kaplakrika en Stjarnan á Akranesi. Farið var yfir gang mála í leikjunum í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport og hér má sá Markaregnið úr þættinum sem er að þessu sinni skreytt með tónlist frá þýsku rokksveitinni Rammstein. Lagið heitir Engel. Íslenski boltinn 23.8.2012 23:06
Frábærir fimm dagar hjá Baldri og KR-ingum - myndir KR-ingar voru í miklu stuði í Kaplakrika í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á toppliði FH og settu með því mikla spennu í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn. KR-ingar unnu bikarinn fyrir fimm dögum en það var ekki að sjá neina timburmenn á Vesturbæingum í kvöld. Íslenski boltinn 23.8.2012 21:48
Langþráður sigur hjá Stjörnumönnum - myndir Stjörnumenn sóttu þrjú stig upp á Akranes í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en Stjarnan vann 2-1 sigur á heimamönnum í ÍA. Stjörnumenn voru fyrir leikinn búnir að tapa þremur leikjum í röð þar af bikarúrslitaleiknum um síðustu helgi. Íslenski boltinn 23.8.2012 21:59
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 23.8.2012 13:30