Íslenski boltinn

FH komið með fimm stiga forskot - myndir

mynd/daníel
FH-ingar komust aftur á beinu brautina í kvöld eftir slæmt tap gegn KR í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar.

FH vann þá góðan útisigur á Fylki og er komið með fimm stiga forskot á toppnum.

Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum í kvöld og myndaði leikinn.

Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×