Besta deild karla

Fréttamynd

Magnús: Höfum samþykkt tilboð í Rúnar

"Það koma oft villtir fyrri hálfleikar og svo detta leikirnir niður en mér fannst þessi ekki detta niður. Það var fullt af færum í seinni hálfleik og þrjú mörk í viðbót. Þetta var kannski eins og fólkið vill hafa þetta en ekki þjálfararnir," sagði Magnús Gylfason, þjálfari Vals, eftir sigurinn á ÍA, 6-4 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Óvissa með David James

Svo gæti farið að David James, markvörður ÍBV, missi af viðureign ÍBV og FH í Pepsi-deild karla laugardaginn 3. ágúst. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Mætir á B5 þegar hann fær leyfi

Daninn Kennie Chopart hefur stimplað sig inn í lið Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eftir töluverða bekkjarsetu framan af sumri. Hann segir sjálfstraustið í botni, stemmninguna hjá Garðabæjarliðinu frábæra og ræðir um íslenskar stúlkur og skemmtanalíf.

Íslenski boltinn