Besta deild karla Fljúgandi tæklingar í Ólafsvík Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum fjölluðu ítarlega um tæklingasýningu sem boðið var upp á í viðureign Víkings og Stjörnunnar í Ólafsvík. Íslenski boltinn 30.7.2013 17:07 Hörður Árnason fer í tveggja leikja bann Hörður Árnason, leikmaður Stjörnunnar, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik gegn Víkingi á sunnudaginn í Ólafsvík. Íslenski boltinn 30.7.2013 17:39 Erfitt að lyfta rauðu spjaldi á KR-vellinum? Atli Sigurjónsson, miðjumaður KR, var stálheppinn að vera ekki rekinn af velli í 3-0 sigurleik gegn Keflavík í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 30.7.2013 16:57 Brenne til Keflavíkur Pepsi-deildarlið Keflavíkur hefur gengið frá samningi við norska varnarmanninn Endre Ove Brenne. Íslenski boltinn 30.7.2013 16:51 Uppgjörið úr 13. umferð 23 mörk voru skoruð í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Tíu markanna voru skoruð í ótrúlegum sjónvarpsleik á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 30.7.2013 10:44 „Dómarinn er því miður ekkert betri” "Við vorum nokkuð góðir að mörgu leyti en það er erfitt að segja það eftir að hafa fengið á sig sex mörk og fara í burtu með ekki neitt," Íslenski boltinn 30.7.2013 10:40 Magnús: Höfum samþykkt tilboð í Rúnar "Það koma oft villtir fyrri hálfleikar og svo detta leikirnir niður en mér fannst þessi ekki detta niður. Það var fullt af færum í seinni hálfleik og þrjú mörk í viðbót. Þetta var kannski eins og fólkið vill hafa þetta en ekki þjálfararnir," sagði Magnús Gylfason, þjálfari Vals, eftir sigurinn á ÍA, 6-4 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2013 22:36 Bein útsending: Pepsi-mörkin Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Íslenski boltinn 29.7.2013 09:36 Stjörnustrákum mistókst aftur að jafna félagsmetið Stjörnumenn áttu í gær möguleika á að jafna félagsmetið yfir flesta sigurleiki í röð í efstu deild þegar þeir heimsóttu Ólafsvíkur-Víkinga í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta en urðu þá að sætta sig við 1-1 jafntefli við Víkinga. Íslenski boltinn 29.7.2013 10:30 Sænskur framherji til Valsmanna Lucas Ohlander, tvítugur framherji frá Svíþjóð, hefur samið við Valsmenn út leiktíðina. Þetta kemur fram í sænskum fjölmiðlum í dag. Íslenski boltinn 29.7.2013 11:49 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - ÍA 6-4 | Tíu marka leikur Valur vann ÍA 6-4 í ótrúlegum markaleik sem markverðir liðanna vilja eflaust gleyma fljótt. Valur var 4-3 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 29.7.2013 09:43 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 3-1 Blikar héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild karla með því að vinna 3-1 sigur á ÍBV á Kópavogsvellinum í kvöld en þetta var þriðji deildarsigur Kópavogsliðsins í röð. Íslenski boltinn 28.7.2013 09:39 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - Stjarnan 1-1 Stjörnumenn töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttu Pepsi-deildar karla í Ólafsvík í kvöld þegar Garðarbæjarliðið náði aðeins eitt stig á móti nýliðum Víkinga en liðin gerðu þá 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 28.7.2013 09:37 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 28.7.2013 09:44 Röyrane genginn til liðs við Fram Fram hefur fengið norska miðjumanninn Jon Andre Röyrane í sínar raðir. Leikmaðurinn hefur verið á reynslu að undanförnu hjá félaginu en samningar náðust við hann í gær. Íslenski boltinn 28.7.2013 11:28 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Keflavík 3-0 KR-ingar unnu í kvöld góðan 3-0 heimasigur á Keflvíkingum í tólftu umferð Pepsi-deildarinnar. Öll mörk KR-liðsins komu í síðari hálfleiknum eftir dapran fyrri hálfleik hjá Vesturbæjarliðinu. Íslenski boltinn 28.7.2013 09:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 3-0 Kristján Hauksson kom, sá og sigraði gegn sínum gömlu liðsfélögum í 3-0 sigri Fylkis gegn Fram í kvöld. Fylkismenn voru mun sterkari allan tímann og var sigurinn verðskuldaður. Íslenski boltinn 28.7.2013 09:41 KR fær lánsmann frá Brann Jonas Grönner, leikmaður Brann í Noregi, er á leið til Íslands þar sem hann mun spila sem lánsmaður með KR til loka tímabilsins. Íslenski boltinn 27.7.2013 11:40 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Þór 1-0 | FH-ingar á toppinn FH er komið með þriggja stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir 1-0 vinnusigur á Þórsurum í 13. umferðinni. Leikurinn var nokkuð opinn en dauðafæri af skornum skammti. Íslenski boltinn 27.7.2013 09:10 Útivistarreglurnar á Þjóðhátíð liggja ekki fyrir "Þeir verða allavega að vera komnir úr Dalnum klukkan átta á laugardaginn," grínast Hermann Hreiðarsson, spilandi þjálfari ÍBV, í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 26.7.2013 18:06 Óvissa með David James Svo gæti farið að David James, markvörður ÍBV, missi af viðureign ÍBV og FH í Pepsi-deild karla laugardaginn 3. ágúst. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 26.7.2013 17:57 Keflavík missir tvo leikmenn í ágúst Sigurbergur Elísson og Magnús Þór Magnússon munu báðir halda til Bandaríkjanna í nám í byrjun næsta mánaðar. Íslenski boltinn 26.7.2013 15:41 "Leggja sjálfsvorkunn og grát til hliðar“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, segir að liðið eigi að leggja allt kapp á að halda sæti sínu í efstu deild karla. Íslenski boltinn 26.7.2013 14:44 „Færum Þjóðhátíð á Hásteinsvöll“ Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, segir að Eyjamenn hafi lengi beðið um að fá að spila leik í Pepsi-deild karla um verslunarmannahelgi. Íslenski boltinn 26.7.2013 11:08 ÍBV - FH um verslunarmannahelgina KSÍ hefur nú staðfest að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla muni fara fram á Hásteinsvelli á laugardeginum um næstu verslunarmannahelgi. Íslenski boltinn 26.7.2013 10:52 Víkingar kjöldregnir á Selfossi | Dramatík í Grindavík Selfoss vann 6-1 sigur á toppliði Víkings í 13. umferð 1. deild karla á heimavelli í kvöld. Grindavík og Haukar skildu jöfn 1-1 í toppslag. Íslenski boltinn 25.7.2013 21:41 FH-ingar staðfesta áhuga Viking á Birni Daníel Lúðvík Arnarson, varaformaður knattspyrnudeildar FH, staðfesti við norska fjölmiðla í dag að félagið hafi átt í viðærðum við norska úrvalsdeildarfélagið Viking vegna Björns Daníels Sverrissonar. Íslenski boltinn 25.7.2013 13:41 Engin ný tilboð í Baines og Fellaini Roberto Martinez, stjóri Everton, segir að ekkert nýtt sé að frétta af mögulegum félagaskiptum þeirra Leighton Baines og Marouane Fellaini. Enski boltinn 25.7.2013 10:41 Full rúta af Serbum á leið til Eyja Ekki er enn orðið uppselt á leik ÍBV og Rauðu stjörnunnar í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2013 09:58 Mætir á B5 þegar hann fær leyfi Daninn Kennie Chopart hefur stimplað sig inn í lið Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eftir töluverða bekkjarsetu framan af sumri. Hann segir sjálfstraustið í botni, stemmninguna hjá Garðabæjarliðinu frábæra og ræðir um íslenskar stúlkur og skemmtanalíf. Íslenski boltinn 24.7.2013 21:48 « ‹ ›
Fljúgandi tæklingar í Ólafsvík Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum fjölluðu ítarlega um tæklingasýningu sem boðið var upp á í viðureign Víkings og Stjörnunnar í Ólafsvík. Íslenski boltinn 30.7.2013 17:07
Hörður Árnason fer í tveggja leikja bann Hörður Árnason, leikmaður Stjörnunnar, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik gegn Víkingi á sunnudaginn í Ólafsvík. Íslenski boltinn 30.7.2013 17:39
Erfitt að lyfta rauðu spjaldi á KR-vellinum? Atli Sigurjónsson, miðjumaður KR, var stálheppinn að vera ekki rekinn af velli í 3-0 sigurleik gegn Keflavík í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 30.7.2013 16:57
Brenne til Keflavíkur Pepsi-deildarlið Keflavíkur hefur gengið frá samningi við norska varnarmanninn Endre Ove Brenne. Íslenski boltinn 30.7.2013 16:51
Uppgjörið úr 13. umferð 23 mörk voru skoruð í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Tíu markanna voru skoruð í ótrúlegum sjónvarpsleik á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 30.7.2013 10:44
„Dómarinn er því miður ekkert betri” "Við vorum nokkuð góðir að mörgu leyti en það er erfitt að segja það eftir að hafa fengið á sig sex mörk og fara í burtu með ekki neitt," Íslenski boltinn 30.7.2013 10:40
Magnús: Höfum samþykkt tilboð í Rúnar "Það koma oft villtir fyrri hálfleikar og svo detta leikirnir niður en mér fannst þessi ekki detta niður. Það var fullt af færum í seinni hálfleik og þrjú mörk í viðbót. Þetta var kannski eins og fólkið vill hafa þetta en ekki þjálfararnir," sagði Magnús Gylfason, þjálfari Vals, eftir sigurinn á ÍA, 6-4 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2013 22:36
Bein útsending: Pepsi-mörkin Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Íslenski boltinn 29.7.2013 09:36
Stjörnustrákum mistókst aftur að jafna félagsmetið Stjörnumenn áttu í gær möguleika á að jafna félagsmetið yfir flesta sigurleiki í röð í efstu deild þegar þeir heimsóttu Ólafsvíkur-Víkinga í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta en urðu þá að sætta sig við 1-1 jafntefli við Víkinga. Íslenski boltinn 29.7.2013 10:30
Sænskur framherji til Valsmanna Lucas Ohlander, tvítugur framherji frá Svíþjóð, hefur samið við Valsmenn út leiktíðina. Þetta kemur fram í sænskum fjölmiðlum í dag. Íslenski boltinn 29.7.2013 11:49
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - ÍA 6-4 | Tíu marka leikur Valur vann ÍA 6-4 í ótrúlegum markaleik sem markverðir liðanna vilja eflaust gleyma fljótt. Valur var 4-3 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 29.7.2013 09:43
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 3-1 Blikar héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild karla með því að vinna 3-1 sigur á ÍBV á Kópavogsvellinum í kvöld en þetta var þriðji deildarsigur Kópavogsliðsins í röð. Íslenski boltinn 28.7.2013 09:39
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - Stjarnan 1-1 Stjörnumenn töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttu Pepsi-deildar karla í Ólafsvík í kvöld þegar Garðarbæjarliðið náði aðeins eitt stig á móti nýliðum Víkinga en liðin gerðu þá 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 28.7.2013 09:37
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 28.7.2013 09:44
Röyrane genginn til liðs við Fram Fram hefur fengið norska miðjumanninn Jon Andre Röyrane í sínar raðir. Leikmaðurinn hefur verið á reynslu að undanförnu hjá félaginu en samningar náðust við hann í gær. Íslenski boltinn 28.7.2013 11:28
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Keflavík 3-0 KR-ingar unnu í kvöld góðan 3-0 heimasigur á Keflvíkingum í tólftu umferð Pepsi-deildarinnar. Öll mörk KR-liðsins komu í síðari hálfleiknum eftir dapran fyrri hálfleik hjá Vesturbæjarliðinu. Íslenski boltinn 28.7.2013 09:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 3-0 Kristján Hauksson kom, sá og sigraði gegn sínum gömlu liðsfélögum í 3-0 sigri Fylkis gegn Fram í kvöld. Fylkismenn voru mun sterkari allan tímann og var sigurinn verðskuldaður. Íslenski boltinn 28.7.2013 09:41
KR fær lánsmann frá Brann Jonas Grönner, leikmaður Brann í Noregi, er á leið til Íslands þar sem hann mun spila sem lánsmaður með KR til loka tímabilsins. Íslenski boltinn 27.7.2013 11:40
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Þór 1-0 | FH-ingar á toppinn FH er komið með þriggja stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir 1-0 vinnusigur á Þórsurum í 13. umferðinni. Leikurinn var nokkuð opinn en dauðafæri af skornum skammti. Íslenski boltinn 27.7.2013 09:10
Útivistarreglurnar á Þjóðhátíð liggja ekki fyrir "Þeir verða allavega að vera komnir úr Dalnum klukkan átta á laugardaginn," grínast Hermann Hreiðarsson, spilandi þjálfari ÍBV, í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 26.7.2013 18:06
Óvissa með David James Svo gæti farið að David James, markvörður ÍBV, missi af viðureign ÍBV og FH í Pepsi-deild karla laugardaginn 3. ágúst. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 26.7.2013 17:57
Keflavík missir tvo leikmenn í ágúst Sigurbergur Elísson og Magnús Þór Magnússon munu báðir halda til Bandaríkjanna í nám í byrjun næsta mánaðar. Íslenski boltinn 26.7.2013 15:41
"Leggja sjálfsvorkunn og grát til hliðar“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, segir að liðið eigi að leggja allt kapp á að halda sæti sínu í efstu deild karla. Íslenski boltinn 26.7.2013 14:44
„Færum Þjóðhátíð á Hásteinsvöll“ Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, segir að Eyjamenn hafi lengi beðið um að fá að spila leik í Pepsi-deild karla um verslunarmannahelgi. Íslenski boltinn 26.7.2013 11:08
ÍBV - FH um verslunarmannahelgina KSÍ hefur nú staðfest að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla muni fara fram á Hásteinsvelli á laugardeginum um næstu verslunarmannahelgi. Íslenski boltinn 26.7.2013 10:52
Víkingar kjöldregnir á Selfossi | Dramatík í Grindavík Selfoss vann 6-1 sigur á toppliði Víkings í 13. umferð 1. deild karla á heimavelli í kvöld. Grindavík og Haukar skildu jöfn 1-1 í toppslag. Íslenski boltinn 25.7.2013 21:41
FH-ingar staðfesta áhuga Viking á Birni Daníel Lúðvík Arnarson, varaformaður knattspyrnudeildar FH, staðfesti við norska fjölmiðla í dag að félagið hafi átt í viðærðum við norska úrvalsdeildarfélagið Viking vegna Björns Daníels Sverrissonar. Íslenski boltinn 25.7.2013 13:41
Engin ný tilboð í Baines og Fellaini Roberto Martinez, stjóri Everton, segir að ekkert nýtt sé að frétta af mögulegum félagaskiptum þeirra Leighton Baines og Marouane Fellaini. Enski boltinn 25.7.2013 10:41
Full rúta af Serbum á leið til Eyja Ekki er enn orðið uppselt á leik ÍBV og Rauðu stjörnunnar í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2013 09:58
Mætir á B5 þegar hann fær leyfi Daninn Kennie Chopart hefur stimplað sig inn í lið Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eftir töluverða bekkjarsetu framan af sumri. Hann segir sjálfstraustið í botni, stemmninguna hjá Garðabæjarliðinu frábæra og ræðir um íslenskar stúlkur og skemmtanalíf. Íslenski boltinn 24.7.2013 21:48
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti