Besta deild karla

Fréttamynd

Pepsi-mörkin | 3. þáttur

Pepsi-mörkin fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta og nú má nálgast styttri útgáfu af þættinum hér inn á Vísi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Silfuskeiðin velur Evrópubúninga Stjörnunnar

Stjarnan tekur þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í sögu karlaliðs félagsins í fótbolta í sumar. Að því tilefni hefur félagið efnt til skoðunarkönnunar meðal stuðningsmanna um hvernig Evrópubúningur félagsins skuli líta út.

Fótbolti
Fréttamynd

Björgólfur Takefusa spilar með Fram í sumar

Björgólfur Takefusa hefur ákveðið að spila með Fram í Pepsi-deild karla í sumar og er búinn að gera samning við Safamýrarliðið út tímabilið en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður Knattspyrnudeildar Fram, við Vísi í kvöld.

Íslenski boltinn