Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ekkert nýtt smit á sýkla- og veirufræðideild síðasta sólarhringinn Ekkert nýtt kórónuveirusmit greindist á smitsjúkdómadeild Landspítalans síðasta sólarhringinn. Er það í fyrsta skipti frá því að faraldurinn náði til Íslands. Innlent 24.4.2020 12:01 Óður til landsbyggðarinnar Á tímum kórónuveirunnar hefur fólki verið tíðrætt um mikilvægi samstöðu og þess að hlúa að náunganum. Ég held að ég geti talað fyrir hönd margra sem deila því með mér að hafa alist upp í litlu samfélagi á landsbyggðinni að slíkt klingir kunnuglegum bjöllum. Skoðun 24.4.2020 11:44 Telja dauðsföll í Ekvador fimmtán sinnum fleiri en stjórnvöld segja Fjöldi látinna í Ekvador er allt að fimmtán sinnum hærri en opinberar tölur um dauðsföll af völdum kórónuveirufaraldursins segja, samkvæmt greiningu New York Times á gögnum um dánartíðni í landinu. Miðað við þær tölur er Ekvador einn miðpunkta faraldursins í heiminum. Erlent 24.4.2020 11:25 Dagskrá sjómannadagsins í Reykjavík aflýst í fyrsta sinn í 82 ár Skipulagðri dagskrá á sjómannadaginn í Reykjavík sunnudaginn 7. júní næstkomandi hefur verið aflýst. Er það gert vegna þeirra aðstæðna sem uppi eru í samfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 24.4.2020 11:12 Ríkið tryggi réttindi ferðamanna Eitt af úrræðum ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni til að koma til móts við erfiða stöðu ferðaþjónustunnar fjallar um pakkaferðir sem hefur verið aflýst. Skoðun 24.4.2020 11:00 Hark-hagkerfið getur nýst vel með úrræðum stjórnvalda Hark-hagkerfið, eða gig economy eins og það kallast á ensku, er þekktara meðal yngra fólks en þess eldra. Mögulega munu fleiri fyrirtæki og einstaklingar skoðaðþessa leið í kjölfar kórónufaraldurs segir Ilmur Eir Sæmundsdóttir. Atvinnulíf 24.4.2020 11:00 Samkomubannið minnkaði eldsneytissölu um tugi prósenta Kúvending varð á sölu eldsneytis eftir gildistöku samkomubannsins vegna kórónuveirunnar þann 16. mars. Viðskipti innlent 24.4.2020 10:18 Ætla að breyta ímynd Ischgl Skíðasvæðið alræmda í austurríska alpabænum Ischgl, sem komst í umræðuna vegna gruns um að staðurinn væri miðpunktur kórónuveirufaraldursins í Evrópu, mun umbreytast að faraldrinum loknum. Erlent 24.4.2020 09:20 Segir Svía betur í stakk búna til að takast á við aðra bylgju faraldursins Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segir að stefna ríkisins í baráttunni við kórónuveiruna geri það betur í stakk búið en ella til að takast á við aðra bylgju faraldursins, Erlent 24.4.2020 08:35 Hvalur hf. veiðir ekkert í sumar Hvalur hf. mun ekki veiða neinn hval í sumar, annað árið í röð. Innlent 24.4.2020 07:45 Tillögur Trump um notkun sótthreinsiefnis til lækninga gagnrýndar harðlega Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sætt harðri gagnrýni sérfræðinga eftir að hann lagði það til að rannsakað yrði hvort hægt væri að læknast af kórónuveirunni með því að dæla sótthreinsiefni í líkamann. Erlent 24.4.2020 07:26 Samþykktu 484 milljarða dala aðgerðapakka Bandaríkjaþing hefur samþykkt 484 milljarða dala aðgerðapakka til að létta undir fyrirtækjum, styrkja sjúkrahús og rannsóknarstarf. Erlent 24.4.2020 06:40 Fimmtungur íbúa New York gæti hafa smitast af Covid-19 Mögulegt er að fimmtungur íbúa í New York borg hafi smitast af, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Þetta sagði Andrew M. Cuomo, ríkisstjóri New York, að nýleg rannsókn Þar sem sýni voru tekin úr þrjú þúsund manns hafi leitt í ljós. Erlent 23.4.2020 23:36 Fyrstu sjálfboðaliðarnir sprautaðir af bóluefni í Bretlandi Vísindamenn við Oxford háskólann í Bretlandi gáfu í dag sjálfboðaliðum tilraunabóluefni gegn Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 23.4.2020 22:39 Dæla billjón evrum í neyðarsjóð vegna faraldursins Forkólfar Evrópusambandsins komust í kvöld að samkomulagi um stærðarinnar neyðarsjóð vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Markmiðið er að dæla styðja ríki sem hafi komið illa út vegna faraldursins. Erlent 23.4.2020 22:01 Rolling Stones gefa út fyrsta lagið í átta ár Hljómsveitin víðfræga Rolling Stones hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. Tónlist 23.4.2020 21:55 Hugsum í lausnum Úrræði stjórnvalda vegna COVID 19 faraldursins hingað til nægja auðsjáanlega ekki fjölda fyrirtækja í ferðaþjónustu. Með markvissum aðgerðum og á grundvelli reglna sem þegar er að finna í lögum mætti afstýra miklum vanda hjá mjög mörgum þeirra. Skoðun 23.4.2020 20:50 Glæpamenn sjá leik á borði með framleiðslu fíkniefna og kaup fyrirtækja Erlendir glæpahópar sjá sér nú leik á borði með fíkniefnaframleiðslu hérlendis þegar lítið er flutt inn til landsins á tímum kórónuveirunnar. Yfirlögregluþjónn segir að brotahópar nýti einnig ástandið til að þvætta peninga sína með því að kaupa íslensk fyrirtæki sem nú standa illa. Innlent 23.4.2020 20:00 Mikill meirihluta meðlima ÖBÍ einmana þessa dagana Íslendingar í félagsforðun eru að upplifa það hvernig mörgum öryrkjum líður dagsdaglega. Þetta sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, á upplýsingafundi Almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Innlent 23.4.2020 18:36 Mun harðari niðurskurður blasir við Icelandair Forstjóri Icelandair segir mun harðari niðurskurð blasa við félaginu en í síðasta mánuði. Ætlunin er að fyrirtækið verði tilbúið til að geta nýtt sér öll þau tækifæri sem blasa við Íslandi þegar faraldurinn er afstaðinn. Viðskipti innlent 23.4.2020 18:25 Atvinnuleysi ekki meira síðan í kreppunni miklu Atvinnuleysi í Bandaríkjunum hefur aukist til muna vegna faraldurs kórónuveirunnar. Atvinnuleysi hefur ekki mælst jafn mikið í landinu frá kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar. AP greinir frá því að nú sé einn af hverjum sex Bandaríkjamönnum án atvinnu. Erlent 23.4.2020 17:36 Ferðaþjónustan riðar til falls Á dögunum birti ríkisstjórnin aðgerðarpakka 2 sem hafði vissulega margar góðar hliðar. Það var sérstaklega ánægjulegt að sjá að heilbrigðisstarfsmenn koma til með að fá bónusgreiðslu fyrir sín störf á þessum erfiðu tímum. Skoðun 23.4.2020 17:16 Sjá fram á að þurfa að segja öllum upp og byrja á byrjunarreit í tugmilljóna mínus Einn eigenda hinnar rótgrónu ferðaskrifstofu Pink Iceland segir að þrátt fyrir aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar sjái eigendur fram á að þurfa að segja öllum starfsmönnum sínum upp og byrja á byrjunarreit eftir tæpan áratug í bransanum – nema nú yrði ekki byrjað á núlli heldur í tugmilljóna mínus. Viðskipti innlent 23.4.2020 16:00 Ferðaþjónustan er aflvél framtíðar Þessa dagana birtast hér og þar frasar um að nú sé ferðaþjónustan horfin og þá verði Íslendingar bara að byggja upp annan atvinnuveg til að framfleyta sér. Skoðun 23.4.2020 15:58 Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að EM kvenna fari fram 2022 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú staðfest að EM kvenna muni fara fram frá 6. til 21. júlí sumarið 2022. Þetta segir í yfirlýsingu frá UEFA. Fótbolti 23.4.2020 15:46 Átta enn inniliggjandi eftir að hafa batnað af Covid-19 Átta eru inniliggjandi á Landspítalanum sem er batnað af Covid-19 sjúkdómnum en glíma enn við afleiðingar sýkingarinnar, þó sjúklingarnir mælist ekki lengur jákvæðir fyrir Covid sýkingu. Innlent 23.4.2020 15:18 Vill að lið vinni sér inn þátttökurétt | EM 2020 heldur nafninu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið það út að félög verði að vinna sér inn þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina innan vallar. Þá mun EM 2020 halda nafni sínu þó svo að mótið fari fram 2021. Fótbolti 23.4.2020 15:15 Íslenskur læknir smitaðist við störf erlendis og þurfti að leggjast inn á sjúkrahús Íslenskur læknir þurfti að leggjast inn á sjúkrahús erlendis, þar sem hann hefur búið og starfað um árabil, vegna Covid-19-sýkingar. Innlent 23.4.2020 14:55 Svona var 53. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 23.4.2020 13:52 Fjórir bætast í hóp smitaðra Innlent 23.4.2020 13:40 « ‹ ›
Ekkert nýtt smit á sýkla- og veirufræðideild síðasta sólarhringinn Ekkert nýtt kórónuveirusmit greindist á smitsjúkdómadeild Landspítalans síðasta sólarhringinn. Er það í fyrsta skipti frá því að faraldurinn náði til Íslands. Innlent 24.4.2020 12:01
Óður til landsbyggðarinnar Á tímum kórónuveirunnar hefur fólki verið tíðrætt um mikilvægi samstöðu og þess að hlúa að náunganum. Ég held að ég geti talað fyrir hönd margra sem deila því með mér að hafa alist upp í litlu samfélagi á landsbyggðinni að slíkt klingir kunnuglegum bjöllum. Skoðun 24.4.2020 11:44
Telja dauðsföll í Ekvador fimmtán sinnum fleiri en stjórnvöld segja Fjöldi látinna í Ekvador er allt að fimmtán sinnum hærri en opinberar tölur um dauðsföll af völdum kórónuveirufaraldursins segja, samkvæmt greiningu New York Times á gögnum um dánartíðni í landinu. Miðað við þær tölur er Ekvador einn miðpunkta faraldursins í heiminum. Erlent 24.4.2020 11:25
Dagskrá sjómannadagsins í Reykjavík aflýst í fyrsta sinn í 82 ár Skipulagðri dagskrá á sjómannadaginn í Reykjavík sunnudaginn 7. júní næstkomandi hefur verið aflýst. Er það gert vegna þeirra aðstæðna sem uppi eru í samfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 24.4.2020 11:12
Ríkið tryggi réttindi ferðamanna Eitt af úrræðum ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni til að koma til móts við erfiða stöðu ferðaþjónustunnar fjallar um pakkaferðir sem hefur verið aflýst. Skoðun 24.4.2020 11:00
Hark-hagkerfið getur nýst vel með úrræðum stjórnvalda Hark-hagkerfið, eða gig economy eins og það kallast á ensku, er þekktara meðal yngra fólks en þess eldra. Mögulega munu fleiri fyrirtæki og einstaklingar skoðaðþessa leið í kjölfar kórónufaraldurs segir Ilmur Eir Sæmundsdóttir. Atvinnulíf 24.4.2020 11:00
Samkomubannið minnkaði eldsneytissölu um tugi prósenta Kúvending varð á sölu eldsneytis eftir gildistöku samkomubannsins vegna kórónuveirunnar þann 16. mars. Viðskipti innlent 24.4.2020 10:18
Ætla að breyta ímynd Ischgl Skíðasvæðið alræmda í austurríska alpabænum Ischgl, sem komst í umræðuna vegna gruns um að staðurinn væri miðpunktur kórónuveirufaraldursins í Evrópu, mun umbreytast að faraldrinum loknum. Erlent 24.4.2020 09:20
Segir Svía betur í stakk búna til að takast á við aðra bylgju faraldursins Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segir að stefna ríkisins í baráttunni við kórónuveiruna geri það betur í stakk búið en ella til að takast á við aðra bylgju faraldursins, Erlent 24.4.2020 08:35
Hvalur hf. veiðir ekkert í sumar Hvalur hf. mun ekki veiða neinn hval í sumar, annað árið í röð. Innlent 24.4.2020 07:45
Tillögur Trump um notkun sótthreinsiefnis til lækninga gagnrýndar harðlega Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sætt harðri gagnrýni sérfræðinga eftir að hann lagði það til að rannsakað yrði hvort hægt væri að læknast af kórónuveirunni með því að dæla sótthreinsiefni í líkamann. Erlent 24.4.2020 07:26
Samþykktu 484 milljarða dala aðgerðapakka Bandaríkjaþing hefur samþykkt 484 milljarða dala aðgerðapakka til að létta undir fyrirtækjum, styrkja sjúkrahús og rannsóknarstarf. Erlent 24.4.2020 06:40
Fimmtungur íbúa New York gæti hafa smitast af Covid-19 Mögulegt er að fimmtungur íbúa í New York borg hafi smitast af, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Þetta sagði Andrew M. Cuomo, ríkisstjóri New York, að nýleg rannsókn Þar sem sýni voru tekin úr þrjú þúsund manns hafi leitt í ljós. Erlent 23.4.2020 23:36
Fyrstu sjálfboðaliðarnir sprautaðir af bóluefni í Bretlandi Vísindamenn við Oxford háskólann í Bretlandi gáfu í dag sjálfboðaliðum tilraunabóluefni gegn Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 23.4.2020 22:39
Dæla billjón evrum í neyðarsjóð vegna faraldursins Forkólfar Evrópusambandsins komust í kvöld að samkomulagi um stærðarinnar neyðarsjóð vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Markmiðið er að dæla styðja ríki sem hafi komið illa út vegna faraldursins. Erlent 23.4.2020 22:01
Rolling Stones gefa út fyrsta lagið í átta ár Hljómsveitin víðfræga Rolling Stones hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. Tónlist 23.4.2020 21:55
Hugsum í lausnum Úrræði stjórnvalda vegna COVID 19 faraldursins hingað til nægja auðsjáanlega ekki fjölda fyrirtækja í ferðaþjónustu. Með markvissum aðgerðum og á grundvelli reglna sem þegar er að finna í lögum mætti afstýra miklum vanda hjá mjög mörgum þeirra. Skoðun 23.4.2020 20:50
Glæpamenn sjá leik á borði með framleiðslu fíkniefna og kaup fyrirtækja Erlendir glæpahópar sjá sér nú leik á borði með fíkniefnaframleiðslu hérlendis þegar lítið er flutt inn til landsins á tímum kórónuveirunnar. Yfirlögregluþjónn segir að brotahópar nýti einnig ástandið til að þvætta peninga sína með því að kaupa íslensk fyrirtæki sem nú standa illa. Innlent 23.4.2020 20:00
Mikill meirihluta meðlima ÖBÍ einmana þessa dagana Íslendingar í félagsforðun eru að upplifa það hvernig mörgum öryrkjum líður dagsdaglega. Þetta sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, á upplýsingafundi Almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Innlent 23.4.2020 18:36
Mun harðari niðurskurður blasir við Icelandair Forstjóri Icelandair segir mun harðari niðurskurð blasa við félaginu en í síðasta mánuði. Ætlunin er að fyrirtækið verði tilbúið til að geta nýtt sér öll þau tækifæri sem blasa við Íslandi þegar faraldurinn er afstaðinn. Viðskipti innlent 23.4.2020 18:25
Atvinnuleysi ekki meira síðan í kreppunni miklu Atvinnuleysi í Bandaríkjunum hefur aukist til muna vegna faraldurs kórónuveirunnar. Atvinnuleysi hefur ekki mælst jafn mikið í landinu frá kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar. AP greinir frá því að nú sé einn af hverjum sex Bandaríkjamönnum án atvinnu. Erlent 23.4.2020 17:36
Ferðaþjónustan riðar til falls Á dögunum birti ríkisstjórnin aðgerðarpakka 2 sem hafði vissulega margar góðar hliðar. Það var sérstaklega ánægjulegt að sjá að heilbrigðisstarfsmenn koma til með að fá bónusgreiðslu fyrir sín störf á þessum erfiðu tímum. Skoðun 23.4.2020 17:16
Sjá fram á að þurfa að segja öllum upp og byrja á byrjunarreit í tugmilljóna mínus Einn eigenda hinnar rótgrónu ferðaskrifstofu Pink Iceland segir að þrátt fyrir aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar sjái eigendur fram á að þurfa að segja öllum starfsmönnum sínum upp og byrja á byrjunarreit eftir tæpan áratug í bransanum – nema nú yrði ekki byrjað á núlli heldur í tugmilljóna mínus. Viðskipti innlent 23.4.2020 16:00
Ferðaþjónustan er aflvél framtíðar Þessa dagana birtast hér og þar frasar um að nú sé ferðaþjónustan horfin og þá verði Íslendingar bara að byggja upp annan atvinnuveg til að framfleyta sér. Skoðun 23.4.2020 15:58
Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að EM kvenna fari fram 2022 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú staðfest að EM kvenna muni fara fram frá 6. til 21. júlí sumarið 2022. Þetta segir í yfirlýsingu frá UEFA. Fótbolti 23.4.2020 15:46
Átta enn inniliggjandi eftir að hafa batnað af Covid-19 Átta eru inniliggjandi á Landspítalanum sem er batnað af Covid-19 sjúkdómnum en glíma enn við afleiðingar sýkingarinnar, þó sjúklingarnir mælist ekki lengur jákvæðir fyrir Covid sýkingu. Innlent 23.4.2020 15:18
Vill að lið vinni sér inn þátttökurétt | EM 2020 heldur nafninu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið það út að félög verði að vinna sér inn þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina innan vallar. Þá mun EM 2020 halda nafni sínu þó svo að mótið fari fram 2021. Fótbolti 23.4.2020 15:15
Íslenskur læknir smitaðist við störf erlendis og þurfti að leggjast inn á sjúkrahús Íslenskur læknir þurfti að leggjast inn á sjúkrahús erlendis, þar sem hann hefur búið og starfað um árabil, vegna Covid-19-sýkingar. Innlent 23.4.2020 14:55
Svona var 53. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 23.4.2020 13:52
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti