Rolling Stones gefa út fyrsta lagið í átta ár Samúel Karl Ólason skrifar 23. apríl 2020 21:55 Síðast gáfu Rolling Stones út ný lög árið 2012. AP/Joel Ryan Hljómsveitin víðfræga Rolling Stones hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. Lagið ber nafnið Living In A Ghost Town og vísar texti þess og nafn til heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar og félagsforðunar. Lagið var upprunalega tekið upp fyrir ári síðan í Los Angeles, en klárað á undanförnum vikum. Rolling Stones gáfu síðast út ný lög árið 2012. Það voru lögin Doom and Gloom og One More Shot. Þar áður var nýjasta plata þeirra gefin út árið 2005. Í viðtali við Apple Music, sem BBC vitnar í, sagði Mick Jagger að hann hafi samið texta lagsins á tíu mínútum í febrúar. Meðlimir hljómsveitarinnar kláruðu svo upptöku lagsins hver á sínum stað. Jagger sagðist sömuleiðis vonast til þess að þeir gætu klárað fleiri lög á meðan faraldurinn gengur yfir. Fjarlægðin á milli hljómsveitarmeðlima geri það þó erfitt. Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hljómsveitin víðfræga Rolling Stones hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. Lagið ber nafnið Living In A Ghost Town og vísar texti þess og nafn til heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar og félagsforðunar. Lagið var upprunalega tekið upp fyrir ári síðan í Los Angeles, en klárað á undanförnum vikum. Rolling Stones gáfu síðast út ný lög árið 2012. Það voru lögin Doom and Gloom og One More Shot. Þar áður var nýjasta plata þeirra gefin út árið 2005. Í viðtali við Apple Music, sem BBC vitnar í, sagði Mick Jagger að hann hafi samið texta lagsins á tíu mínútum í febrúar. Meðlimir hljómsveitarinnar kláruðu svo upptöku lagsins hver á sínum stað. Jagger sagðist sömuleiðis vonast til þess að þeir gætu klárað fleiri lög á meðan faraldurinn gengur yfir. Fjarlægðin á milli hljómsveitarmeðlima geri það þó erfitt.
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira