Humar

Fréttamynd

Veiðibann hefur áhrif á jólamatinn

Humarveiðibann kemur til með að hafa áhrif á jólamatinn hjá fjölda landsmanna þetta árið sem þarf að sætta sig við innfluttan humar. Kílóið kostar allt að þrjátíu þúsund krónur.

Innlent
Fréttamynd

Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr þriðja þætti

Í nýjasta þættinum af Jólaboð Evu eldaði Eva Laufey Kjaran hátíðarmat. Þar á meðal var Humar Risotto,  Beef Wellington, jólaís og fleira. Eva Laufey er með þættina Jólaboð Evu, alla sunnudaga fram að jólum. Hér má finna allar uppskriftirnar úr þriðja þætti af Jólaboð Evu.

Matur
Fréttamynd

Humarsúpa með asísku tvisti

Í hádeginu á jóladag bjóða Rúnar Már Jónatansson og eiginkona hans, María Níelsdóttir, öllum afkomendum sínum í dýrindis súpur og hnallþórur.

Jól
Fréttamynd

Heimsins besta humarsúpa

Þessi uppkrift kemur frá mömmu minni og auðvitað finnst okkur í fjölskyldunni þetta vera heimsins besta humarsúpa. Við fáum aldrei nóg af henni og ég hvet ykkur til þess að prófa hana við fyrsta tækifæri.

Matur
Fréttamynd

Brakandi ferskt humarsalat

Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil

Matur
Fréttamynd

Gómsætar pitsur á tvo vegu

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir stjórnar gómsætum og girnilegum matreiðsluþáttum á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Í síðasta þætti útbjó hún meðal annars sínar eftirlætispitsur sem henta vel bæði í ofninn og á grillið. Fleiri uppskriftir má finna á vef Matar

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Grillaður humar

Þegar fyrrum þulan og íslenskufræðingurinn, Anna Rún Frímannsdóttir vill dekra við fjölskylduna grillar hún humar og býður upp á ferskt meðlæti með.

Matur
Fréttamynd

Humar með portobello-sveppum

Steikið humarinn upp úr smjöri með hvítlauk við háan hita. Skerið sveppina smátt niður og steikið upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar. Bætið koníaki, soði og balsamediki út í og látið aðeins sjóða og blandið þá rjómanum saman við. Látið suðuna koma upp og smakkið til með salti og pipar.

Matur
Fréttamynd

Lúxus humarsúpa

Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín.

Matur