Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júní 2015 15:00 Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. Í þættinum grillaði hún humar með hvítlaukschillismjöri , lambaspjót í tortillavefju með salsa og kóríander sósu og að sjálfsögðu var eftirrétturinn á sínum stað en hún grillaði ananas, sem borinn fram með karamellusósu og vanilluís. Hér að ofan má sjá lokaþáttinn í heild sinni. Í fréttinni hér fyrir neðan má sjá uppskriftir Evu úr þættinum. Eva Laufey Grillréttir Humar Lambakjöt Uppskriftir Tengdar fréttir Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. Í þættinum grillaði hún humar með hvítlaukschillismjöri , lambaspjót í tortillavefju með salsa og kóríander sósu og að sjálfsögðu var eftirrétturinn á sínum stað en hún grillaði ananas, sem borinn fram með karamellusósu og vanilluís. Hér að ofan má sjá lokaþáttinn í heild sinni. Í fréttinni hér fyrir neðan má sjá uppskriftir Evu úr þættinum.
Eva Laufey Grillréttir Humar Lambakjöt Uppskriftir Tengdar fréttir Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning