Eurovision-mynd Will Ferrell

Eiríkur og Malla endurgera Volcano Man myndbandið með stæl
Kærustuparið Eiríkur Hilmarsson og Marólína Fanney Friðfinnsdóttir gáfu sitt eigið myndband við lagið Volcano Man fyrir tveimur dögum.

Álfarnir á Húsavík fóðraðir með smákökum og bjór
Þeir sem heimsótt hafa Húsavík í sumar vegna Eurovision-myndar Will Ferrel hafa meðal annars tekið upp á því að fóðra „álfana“ sem léku hlutverk í myndinni með smákökum og bjór.

Molly Sandén með nýja, órafmagnaða útgáfu af Húsavík
Sænska söngkonan Molly Sandén hefur birt myndband þar sem hlýða má á órafmagnaða útgáfu lagsins Húsavík úr Eurovision-myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga.

Bakvið tjöldin við tökur á Eurovision-myndinni
Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út í lok júní en í henni fara stórleikarnir Wil Ferrell, Rachel McAdams og Pierce Brosnan með aðalhlutverkin.

Daði Freyr gefur út ábreiðu af Jaja Ding Dong
„Þetta er í fyrsta og eina skipti sem ég flyt þetta lag,“ segir Daði Freyr sem gaf í dag út ábreiðu af laginu Jaja Ding Dong sem heyrðist í Eurovision kvikmynd Will Ferrell sem kom út í júní.

Segir aðdáendur Eurovision vilja heimsækja Húsavík næstu árin
Húsvíkingar nýta sér nú nýorðna frægð bæjarins vegna Eurovision-myndar Wills Ferrell. Búið er að opna Jaja Ding Dong bar, setja upp álfabyggð og Eurovision-safn er í bígerð.

Húsið sem Lars og Erik bjuggu í Eurovision-myndinni til sölu
Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út í lok júní en í henni fara stórleikarnir Wil Ferrell, Rachel McAdams og Pierce Brosnan með aðalhlutverkin.

Gefa út íslenska útgáfu af laginu Húsavík
„Signý Gunnarsdóttir samdi íslenskan texta við Husavik - My Hometown og skoraði á okkur Ödda í hljómsveitinni Kókos að taka lagið. Við að sjálfsögðu tókum áskoruninni og smelltum í smá gigg.“

„Djókur sem varð þreyttur á einum sólarhring“
„Þetta er beggja blands. Fólk öskrar Ja ja ding dong en nennir kannski ekkert að hlusta á lagið. Þetta er djókur sem varð þreyttur á einum sólarhring.“

Netflix gefur út tíu klukkustunda útgáfu af Jaja Ding Dong
Lagið Jaja Ding Dong hefur vakið heimsathygli frá því að það kom fyrst út í kvikmynd Will Ferrells, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, var frumsýnd á streymisveitunni Netflix í júní.

Hollensk Eurovision-stjarna flutti Husavik af innlifun
Hollenska Eurovision-stjarnan Edsilia Rombley flutti á dögunum lagið Husavik úr Eurovision-kvikmynd Wills Ferrells á sviði í Rotterdam.

Vill kynna íslensku 12 stigin frá Húsavík
Húsvíkingar verða varir við mikla athygli frá erlendum sem innlendum ferðamönnum vegna Eurovision myndar Will Ferrels og félaga.

Opnuðu barinn Jaja Ding Dong á Húsavík í dag
Barinn, sem reistur var við Cape hotel á Húsavík, er nefndur eftir samnefndu – og vinsælu – lagi úr Eurovision-kvikmynd Wills Ferrells.

Lagahöfundur í Eurovision-myndinni vill senda lag í Söngvakeppnina
Arnþór Birgisson, sem samdi ásamt öðrum lagið Double Trouble, sem flutt var í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, segir það hafa verið tilviljun að sænska söngkonan Molly Sandén, sem syngur fyrir persónu Rachel McAdams í myndinni, hafi verið fengin í hlutverkið.

Katrín syngur lagið Húsavík með réttum íslenskum framburði
Söngkonan Katrín Ýr birtir fallegt myndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún flytur lagið Húsavík úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga.

Söngatriði Eurovision-stjarnanna í kvikmynd Will Ferrell
Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út á Netflix á dögunum og er hún núna vinsælasta afþreyingarefnið á meðal Íslendinga á veitunni.

Fór þetta fram hjá þér í nýju Eurovision-myndinni?
Samantekt um ýmislegt sem áhorfendur myndarinnar gætu hafa misst af.

Húsavík er Eurovisionbærinn með greini og stóru e-i
Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri segir Húsvíkinga ætla að nota þann byr sem mynd Will Ferrels hefur skapað.

„Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovison þegar ég var beðin um að syngja lagið“
„Ég var svo glöð þegar ég var beðin um að taka þetta að mér. Mig langaði bara að verða tólf ára aftur, hoppa um og öskra. Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovision.“ Þetta segir Molly Sandén sem syngur inn fyrir hlutverk leikonunnar Rachel McAdams í Eurovsion-mynd Will Ferrell.

Rachel McAdams segir Eurovision stærra en Super Bowl
Rachel McAdams sem fer með hlutverk Sigrid í Netflix myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, vissi lítið um keppnina þegar hún samþykkti að taka þátt í verkefninu. Í viðtali við Seth Mayers ræddi leikkonan meðal annars um undirbúninginn fyrir tökurnar.