Innlent Bænastund í Dómkirkjunni Boðað var til bænastundar í Dómkirkjunni klukkan átta í gærkvöldi vegna atburðanna í London. "Með þessu viljum við sýna vinarþjóð okkar samstöðu og þá sérstaklega fórnarlömbum þar í landi og ættingjum þeirra," segir Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur. Innlent 13.10.2005 19:28 Forsetinn vottar samúð sína "Ég votta yður og bresku þjóðinni djúpa samúð mína, konu minnar og Íslendinga allra vegna hinna hræðilegu hryðjuverkaárása í London," segir í skeyti sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseta Íslands, sendi í gær til Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands og Elísabetar Bretadrottningar. Innlent 13.10.2005 19:28 Kviknaði í bíl ferðamanna Fimm erlendum ferðamönnum og íslenskum ökumanni þeirra brá heldur betur í brún þegar kviknaði í bíl þeirra við Sandskeið eldsnemma í gærmorgun. Ferðamennirnir voru á leið á Keflavíkurflugvöll austan úr Sólheimum í Grímsnesi þar sem þeir höfðu verið gestir á afmælishátíð Sólheima í fyrradag. Innlent 13.10.2005 19:28 Nýtt blóðþrýstingslyf á markað Actavis hefur sett nýtt samheitalyf á markað í Hollandi, Bretlandi og Svíþjóð samhliða því að einkaleyfi á lyfinu hefur runnið út. Lyfið sem um ræðir er blóðþrýstingslyfið Fosinopril sem framleitt er í tveimur styrkleikum í töfluformi. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:41 Fólkið enn á sjúkrahúsi Líðan mannsins og konunnar sem lentu í gassprengingu í Bjarkarlundi um helgina er eftir atvikum góð. Deildarlæknir á lýtalækningadeild Landsspítalans segir að fólkið þurfi að liggja á deildinni í tvær til þrjár vikur. Innlent 13.10.2005 19:28 30 grömm urðu 77 með blöndun 31 árs gamall maður var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær, en undir lok febrúar sl. fann lögreglan í Kópavogi tæp 77 grömm af amfetamíni á heimili hans. Innlent 13.10.2005 19:28 Hugmyndir um niðurrif húss Vistors Í Garðabæ eru uppi hugmyndir um að rífa hús lyfjafyrirtækisins Vistor til að rýma fyrir stækkun miðbæjarins. Minnihlutinn vill að tillögur þessa efnis verði nú þegar lagðar á hilluna. Vistor vill ekki færa sig um set. Innlent 13.10.2005 19:28 Eldur gaus upp í smárútu Sex menn sluppu ómeiddir þegar eldur gaus upp í smárútu á ferð á Sandskeiði um klukkan hálfsex í morgun. Ökumaður stöðvaði bílinn í skyndingu og stukku allir út. Farþegarnir náðu líka að bjarga farangri sínum en þeir voru á leið til útlanda með morgunfluginu. Innlent 13.10.2005 19:28 Undirbýr boðun verkfalls Starfsmannafélag Suðurnesja hefur vísað vinnudeilu sinni við sveitarfélögin til Ríkissáttasemjara og undirbýr boðun verkfalls. Um fjögur hundruð manns eru í félaginu og ef til verkfalls kemur hefst það 2. september. Innlent 13.10.2005 19:28 Aukningin hjá Cantat-3 ekki FARICE Rannsókna- og háskólanet Íslands tengist ekki um FARICE sæstrenginn nýja og varð því ekki fyrir truflunum þegar samband rofnaði nýverið við Skotland. Verð gagnaflutninga um FARICE strenginn, sem stjórnvöld standa að, sætir gagnrýni. Innlent 13.10.2005 19:28 Frír smáauglýsingavefur Prufuútgáfa af nýjum smáauglýsingavef, www.partalistinn.net, var nýlega opnuð. Vefurinn er alfarið rekinn í sjálfboðastarfi af sjálfboðaliðum og er markmiðið að stuðla að umhverfisvernd með því að auðvelda fólki að kaupa, selja og gefa notaða hluti. Innlent 13.10.2005 19:28 Sjö sóttu um starf forstjóra Sjö sóttu um starf forstjóra Fjármálaeftirlitsins en Páll Gunnar Pálsson hefur látið af því embætti og tekið við forstöðu hins nýja Samkeppniseftirlits. Þrír umsækjendanna vinna hjá Fjármálaeftirlitinu, þau Ásta Þórarinsdóttir, Hlynur Jónsson og Rúnar Guðmundsson. Innlent 13.10.2005 19:28 Bílvelta og hraðakstur Lögregluumdæmin á Íslandi höfðu í einu og öðru að snúast í gær. Flest af því var þó smávægilegt. Innlent 13.10.2005 19:28 Framsókn undir 4% í Reykjavík Framsóknarflokkurinn mælist með minna en fjögurra prósenta fylgi í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Gallup. Flokkurinn tapar einu prósentustigi milli mánaða í Reykjavíkurkjördæmunum. Frjálslyndi flokkurinn mælist með tæp tvö prósent. Innlent 13.10.2005 19:28 Vill endurskoða Íbúðalánasjóð Eiríkur Guðnason seðlabankastjóri segir það ekki tilgang með starfsemi Íbúðalánasjóðs að ýta undir neyslulán og telur brýnt að endurskoða lög um sjóðinn. Hann segir sjóðinn, bankana og lántakendur fara offari á lánamarkaði. Fram kom í fréttum Stöðvar tvö í fyrradag að Íbúðalánasjóður hefði með ríkistryggðu lánsfé endurlánað bönkum og sparisjóðum yfir áttatíu milljarða króna. Innlent 13.10.2005 19:28 Nikkurnar þandar á Norðfirði Fjöldi gesta streymir nú til Neskaupstaðar til þátttöku í Landsmóti harmonikuunnenda sem hefst þar í kvöld og stendur til sunnudags. Innlent 13.10.2005 19:28 Sjö sóttu um Tvær konur og fimm karlar skiluðu inn umsókn um stöðu forstjóra Fjármálaeftirlitsins áður en frestur til þess rann út þann fjórða júlí. Páll Gunnar Pálsson lét nýverið af starfinu sem hann hefur gengt frá stofnun FME árið 1999 en hann er nú forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Innlent 13.10.2005 19:28 Breskur og finnskur matur frábær Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari segir Berlusconi og Chirac vaða í villu þegar þeir segja breskan og finnskan mat vondan. Milliríkjadeila er í uppsiglingu vegna orða þeirra. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:28 Fundu tæp 200 grömm af hassi Maður á þrítugsaldri hlaut í gær skilorðsbundið mánaðarfangelsi auk 180.000 króna sektar fyrir brot á fíkniefnalöggjöf og umferðarlögum. Hann var að auki sviptur ökuleyfi í þrjú ár og þarf að greiða kostnað upp á 203.501 krónu. Innlent 13.10.2005 19:28 Heildargreiðslur 70 milljarðar Heildargreiðslur Tryggingastofnunar á árinu 2004 námu um 70 milljörðum króna eða um það bil fjórðungi af áætluðum ríkisútgjöldum. Greiðslur vegna lífeyristrygginga og bóta vegna félagslegrar aðstoðar námu um helmingi fjárhæðarinnar, eða 35 milljörðum. Innlent 13.10.2005 19:28 Kaupa meirihluta í ilmvatnssala L&H Group, móðurfélag Lyfja og heilsu, hefur ásamt samstarfsaðilum keypt ríflega 70 prósenta hlut í breska fyrirtækinu Per-Scent Group sem sérhæfir sig í sölu og markaðssetningu ilmvatns. Kaupverðið er 42 milljónir punda eða tæpir fimm milljarðar króna Viðskipti innlent 13.10.2005 19:28 Dæmd fyrir kannabisrækt í haughúsi Þrír karlmenn og ein kona hafa verið dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur í skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfellda kannabisrækt í haughúsi á sveitabæ á Suðurlandi. Kunnáttusamlega var staðið að verki og lagði lögregla meðal annars hald á tólf gróðurhúsalampa, hitablásara, flúorlampa, ljósaperur og ýmsan annan búnað til ræktunarinnar, að ónefndum 710 kannabisplöntum. Innlent 13.10.2005 19:28 Jón Á. ákærður fyrir fjárdrátt? Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, er ákærður fyrir tæplega hundrað milljóna króna fjárdrátt í tengslum við tilraun fyrirtækisins til að taka yfir verslanakeðjuna Arcadia fyrir fjórum árum. Þetta kemur fram í breska blaðinu Guardian í dag. Jóhannes faðir hans segir að um svæsnar ofsóknir sé að ræða. Innlent 13.10.2005 19:28 Methækkun á úrvalsvísitölunni Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands hækkaði um 23 prósent fyrstu sex mánuði ársins sem er methækkun miðað við nágrannalöndin og á sama tímabili hefur heimsvísitalan lækkað. Annars skera Norðurlöndin sig úr varðandi hækkun því hún nam 20 prósentum í Danmörku, rúmlega 16 prósentum í Noregi og Finnlandi og tæpum 11 prósentum í Svíþjóð. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:28 Hér & nú: Alls óskyldur rekstur Ritstjóri tímaritsins Hér & nú segir rekstur auglýsingastofu og útgáfu tímarits vera alls óskyldan rekstur. Hann sendi tilkynningu til fjölmiðla í kjölfar þess að auglýsingastofan Hér & nú ehf. kærði tímaritið Hér og nú á þeim forsendum að efnistök tímaritsins og trúverðugleiki hafi neikvæða áhrif á ímynd, orðspor og trúverðugleika auglýsingastofunnar. Innlent 13.10.2005 19:28 Hrefnuveiði hafin Þrjár hrefnur veiddust í dag, á fyrsta veiðidegi. Um leið og hvalveiðiflotinn hélt úr höfn sást til hvala í Keflavíkurhöfn. Þrjár hrefnur veiddust í dag, á fyrsta veiðidegi. Hrefnuveiðimaðurinn Konráð Eggertsson á Ísafirði lagði úr höfn eldsnemma í morgun til veiða. Um leið og hvalveiðiflotinn hélt úr höfn sást til hvala í Keflavíkurhöfn. Innlent 13.10.2005 19:28 Hundrað milljóna fjárdráttur Ákæra á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, varðar meðal annars tæplega hundrað milljóna króna fjárdrátt í tengslum við tilraun fyrirtækisins til að taka yfir verslanakeðjuna Arcadia fyrir fjórum árum. Frá þessu er greint í breska blaðinu <em>Guardian</em> í dag. Innlent 13.10.2005 19:28 Fjórir hvalir í Keflavíkurhöfn Mikill bægslagangur er nú í höfninni í Keflavík þar sem þrjár hrefnur og einn hnúfubakur eru að næra sig og leika sér. Hvalirnir eru alls ófeimnir við umferð um bryggjuna en talið er að þeir séu meðal annars að éta síld. Innlent 13.10.2005 19:28 Ferja milli Íslands og Evrópu Hópur manna vinnur nú að undirbúningi þess að ferjusiglingar hefjist milli Reykjavíkur, Newcastle á Englandi og Bremerhaven í Þýskalandi næsta vor. Einnig kemur til greina að hafnarstæði ferjunnar verði í Þorlákshöfn eða á Grundartanga. Innlent 13.10.2005 19:28 Fá ekki að sjá minnispunktana Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur hafnað kröfu kennarahóps í Landakotsskóla um aðgang að minnispunktum, sem fulltrúi í kennararáði skólans lagði fram á skólanefndarfundi í janúar síðastliðnum. Innlent 13.10.2005 19:28 « ‹ ›
Bænastund í Dómkirkjunni Boðað var til bænastundar í Dómkirkjunni klukkan átta í gærkvöldi vegna atburðanna í London. "Með þessu viljum við sýna vinarþjóð okkar samstöðu og þá sérstaklega fórnarlömbum þar í landi og ættingjum þeirra," segir Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur. Innlent 13.10.2005 19:28
Forsetinn vottar samúð sína "Ég votta yður og bresku þjóðinni djúpa samúð mína, konu minnar og Íslendinga allra vegna hinna hræðilegu hryðjuverkaárása í London," segir í skeyti sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseta Íslands, sendi í gær til Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands og Elísabetar Bretadrottningar. Innlent 13.10.2005 19:28
Kviknaði í bíl ferðamanna Fimm erlendum ferðamönnum og íslenskum ökumanni þeirra brá heldur betur í brún þegar kviknaði í bíl þeirra við Sandskeið eldsnemma í gærmorgun. Ferðamennirnir voru á leið á Keflavíkurflugvöll austan úr Sólheimum í Grímsnesi þar sem þeir höfðu verið gestir á afmælishátíð Sólheima í fyrradag. Innlent 13.10.2005 19:28
Nýtt blóðþrýstingslyf á markað Actavis hefur sett nýtt samheitalyf á markað í Hollandi, Bretlandi og Svíþjóð samhliða því að einkaleyfi á lyfinu hefur runnið út. Lyfið sem um ræðir er blóðþrýstingslyfið Fosinopril sem framleitt er í tveimur styrkleikum í töfluformi. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:41
Fólkið enn á sjúkrahúsi Líðan mannsins og konunnar sem lentu í gassprengingu í Bjarkarlundi um helgina er eftir atvikum góð. Deildarlæknir á lýtalækningadeild Landsspítalans segir að fólkið þurfi að liggja á deildinni í tvær til þrjár vikur. Innlent 13.10.2005 19:28
30 grömm urðu 77 með blöndun 31 árs gamall maður var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær, en undir lok febrúar sl. fann lögreglan í Kópavogi tæp 77 grömm af amfetamíni á heimili hans. Innlent 13.10.2005 19:28
Hugmyndir um niðurrif húss Vistors Í Garðabæ eru uppi hugmyndir um að rífa hús lyfjafyrirtækisins Vistor til að rýma fyrir stækkun miðbæjarins. Minnihlutinn vill að tillögur þessa efnis verði nú þegar lagðar á hilluna. Vistor vill ekki færa sig um set. Innlent 13.10.2005 19:28
Eldur gaus upp í smárútu Sex menn sluppu ómeiddir þegar eldur gaus upp í smárútu á ferð á Sandskeiði um klukkan hálfsex í morgun. Ökumaður stöðvaði bílinn í skyndingu og stukku allir út. Farþegarnir náðu líka að bjarga farangri sínum en þeir voru á leið til útlanda með morgunfluginu. Innlent 13.10.2005 19:28
Undirbýr boðun verkfalls Starfsmannafélag Suðurnesja hefur vísað vinnudeilu sinni við sveitarfélögin til Ríkissáttasemjara og undirbýr boðun verkfalls. Um fjögur hundruð manns eru í félaginu og ef til verkfalls kemur hefst það 2. september. Innlent 13.10.2005 19:28
Aukningin hjá Cantat-3 ekki FARICE Rannsókna- og háskólanet Íslands tengist ekki um FARICE sæstrenginn nýja og varð því ekki fyrir truflunum þegar samband rofnaði nýverið við Skotland. Verð gagnaflutninga um FARICE strenginn, sem stjórnvöld standa að, sætir gagnrýni. Innlent 13.10.2005 19:28
Frír smáauglýsingavefur Prufuútgáfa af nýjum smáauglýsingavef, www.partalistinn.net, var nýlega opnuð. Vefurinn er alfarið rekinn í sjálfboðastarfi af sjálfboðaliðum og er markmiðið að stuðla að umhverfisvernd með því að auðvelda fólki að kaupa, selja og gefa notaða hluti. Innlent 13.10.2005 19:28
Sjö sóttu um starf forstjóra Sjö sóttu um starf forstjóra Fjármálaeftirlitsins en Páll Gunnar Pálsson hefur látið af því embætti og tekið við forstöðu hins nýja Samkeppniseftirlits. Þrír umsækjendanna vinna hjá Fjármálaeftirlitinu, þau Ásta Þórarinsdóttir, Hlynur Jónsson og Rúnar Guðmundsson. Innlent 13.10.2005 19:28
Bílvelta og hraðakstur Lögregluumdæmin á Íslandi höfðu í einu og öðru að snúast í gær. Flest af því var þó smávægilegt. Innlent 13.10.2005 19:28
Framsókn undir 4% í Reykjavík Framsóknarflokkurinn mælist með minna en fjögurra prósenta fylgi í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Gallup. Flokkurinn tapar einu prósentustigi milli mánaða í Reykjavíkurkjördæmunum. Frjálslyndi flokkurinn mælist með tæp tvö prósent. Innlent 13.10.2005 19:28
Vill endurskoða Íbúðalánasjóð Eiríkur Guðnason seðlabankastjóri segir það ekki tilgang með starfsemi Íbúðalánasjóðs að ýta undir neyslulán og telur brýnt að endurskoða lög um sjóðinn. Hann segir sjóðinn, bankana og lántakendur fara offari á lánamarkaði. Fram kom í fréttum Stöðvar tvö í fyrradag að Íbúðalánasjóður hefði með ríkistryggðu lánsfé endurlánað bönkum og sparisjóðum yfir áttatíu milljarða króna. Innlent 13.10.2005 19:28
Nikkurnar þandar á Norðfirði Fjöldi gesta streymir nú til Neskaupstaðar til þátttöku í Landsmóti harmonikuunnenda sem hefst þar í kvöld og stendur til sunnudags. Innlent 13.10.2005 19:28
Sjö sóttu um Tvær konur og fimm karlar skiluðu inn umsókn um stöðu forstjóra Fjármálaeftirlitsins áður en frestur til þess rann út þann fjórða júlí. Páll Gunnar Pálsson lét nýverið af starfinu sem hann hefur gengt frá stofnun FME árið 1999 en hann er nú forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Innlent 13.10.2005 19:28
Breskur og finnskur matur frábær Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari segir Berlusconi og Chirac vaða í villu þegar þeir segja breskan og finnskan mat vondan. Milliríkjadeila er í uppsiglingu vegna orða þeirra. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:28
Fundu tæp 200 grömm af hassi Maður á þrítugsaldri hlaut í gær skilorðsbundið mánaðarfangelsi auk 180.000 króna sektar fyrir brot á fíkniefnalöggjöf og umferðarlögum. Hann var að auki sviptur ökuleyfi í þrjú ár og þarf að greiða kostnað upp á 203.501 krónu. Innlent 13.10.2005 19:28
Heildargreiðslur 70 milljarðar Heildargreiðslur Tryggingastofnunar á árinu 2004 námu um 70 milljörðum króna eða um það bil fjórðungi af áætluðum ríkisútgjöldum. Greiðslur vegna lífeyristrygginga og bóta vegna félagslegrar aðstoðar námu um helmingi fjárhæðarinnar, eða 35 milljörðum. Innlent 13.10.2005 19:28
Kaupa meirihluta í ilmvatnssala L&H Group, móðurfélag Lyfja og heilsu, hefur ásamt samstarfsaðilum keypt ríflega 70 prósenta hlut í breska fyrirtækinu Per-Scent Group sem sérhæfir sig í sölu og markaðssetningu ilmvatns. Kaupverðið er 42 milljónir punda eða tæpir fimm milljarðar króna Viðskipti innlent 13.10.2005 19:28
Dæmd fyrir kannabisrækt í haughúsi Þrír karlmenn og ein kona hafa verið dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur í skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfellda kannabisrækt í haughúsi á sveitabæ á Suðurlandi. Kunnáttusamlega var staðið að verki og lagði lögregla meðal annars hald á tólf gróðurhúsalampa, hitablásara, flúorlampa, ljósaperur og ýmsan annan búnað til ræktunarinnar, að ónefndum 710 kannabisplöntum. Innlent 13.10.2005 19:28
Jón Á. ákærður fyrir fjárdrátt? Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, er ákærður fyrir tæplega hundrað milljóna króna fjárdrátt í tengslum við tilraun fyrirtækisins til að taka yfir verslanakeðjuna Arcadia fyrir fjórum árum. Þetta kemur fram í breska blaðinu Guardian í dag. Jóhannes faðir hans segir að um svæsnar ofsóknir sé að ræða. Innlent 13.10.2005 19:28
Methækkun á úrvalsvísitölunni Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands hækkaði um 23 prósent fyrstu sex mánuði ársins sem er methækkun miðað við nágrannalöndin og á sama tímabili hefur heimsvísitalan lækkað. Annars skera Norðurlöndin sig úr varðandi hækkun því hún nam 20 prósentum í Danmörku, rúmlega 16 prósentum í Noregi og Finnlandi og tæpum 11 prósentum í Svíþjóð. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:28
Hér & nú: Alls óskyldur rekstur Ritstjóri tímaritsins Hér & nú segir rekstur auglýsingastofu og útgáfu tímarits vera alls óskyldan rekstur. Hann sendi tilkynningu til fjölmiðla í kjölfar þess að auglýsingastofan Hér & nú ehf. kærði tímaritið Hér og nú á þeim forsendum að efnistök tímaritsins og trúverðugleiki hafi neikvæða áhrif á ímynd, orðspor og trúverðugleika auglýsingastofunnar. Innlent 13.10.2005 19:28
Hrefnuveiði hafin Þrjár hrefnur veiddust í dag, á fyrsta veiðidegi. Um leið og hvalveiðiflotinn hélt úr höfn sást til hvala í Keflavíkurhöfn. Þrjár hrefnur veiddust í dag, á fyrsta veiðidegi. Hrefnuveiðimaðurinn Konráð Eggertsson á Ísafirði lagði úr höfn eldsnemma í morgun til veiða. Um leið og hvalveiðiflotinn hélt úr höfn sást til hvala í Keflavíkurhöfn. Innlent 13.10.2005 19:28
Hundrað milljóna fjárdráttur Ákæra á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, varðar meðal annars tæplega hundrað milljóna króna fjárdrátt í tengslum við tilraun fyrirtækisins til að taka yfir verslanakeðjuna Arcadia fyrir fjórum árum. Frá þessu er greint í breska blaðinu <em>Guardian</em> í dag. Innlent 13.10.2005 19:28
Fjórir hvalir í Keflavíkurhöfn Mikill bægslagangur er nú í höfninni í Keflavík þar sem þrjár hrefnur og einn hnúfubakur eru að næra sig og leika sér. Hvalirnir eru alls ófeimnir við umferð um bryggjuna en talið er að þeir séu meðal annars að éta síld. Innlent 13.10.2005 19:28
Ferja milli Íslands og Evrópu Hópur manna vinnur nú að undirbúningi þess að ferjusiglingar hefjist milli Reykjavíkur, Newcastle á Englandi og Bremerhaven í Þýskalandi næsta vor. Einnig kemur til greina að hafnarstæði ferjunnar verði í Þorlákshöfn eða á Grundartanga. Innlent 13.10.2005 19:28
Fá ekki að sjá minnispunktana Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur hafnað kröfu kennarahóps í Landakotsskóla um aðgang að minnispunktum, sem fulltrúi í kennararáði skólans lagði fram á skólanefndarfundi í janúar síðastliðnum. Innlent 13.10.2005 19:28