Hugmyndir um niðurrif húss Vistors 6. júlí 2005 00:01 Lögfræðistofa lyfjafyrirtækisins Vistor í Garðabæ hefur sent bæjaryfirvöldum þar bréf vegna hugmynda Klasa hf. um að rífa hús fyrirtækisins og byggja íbúðir og verslanir. Bæjarstjórn gerði í apríl samning við Klasa hf. um að þróa deiliskipulag fyrir miðbæinn og gerir tillaga fyrirtækisins sem lögð var fram á dögunum ráð fyrir útvíkkun miðbæjarins í átt að Hafnarfjarðarvegi og þar með yfir lóð Vistors. "Í bréfinu fóru þeir fram á að Garðabær felldi út úr skipulagshugmyndum sínum að húsið verði fjarlægt. Þeir tala um það í þessu bréfi að ekkert samráð hafi verið haft við þá um þetta mál, þetta er mjög ankannalegt," segir fulltrúi minnihlutans Einar Sveinbjörnsson. Á bæjarráðsfundi á þriðjudag lagði Einar til að hugmyndir um að stækka miðbæinn í átt að Hafnarfjarðarvegi yrðu nú þegar lagðar á hilluna. "Þessi hugmynd gengur bara alls ekki upp ef að Vistor vill vera þarna áfram og ég skil það vel, þeir eru í framtíðarhúsnæði og með 110 starfmenn," segir Einar. Tillaga hans var felld með tveimur atkvæðum gegn einu. Formaður bæjarráðs, Erling Ásgeirsson, vill gefa Klasa vinnufrið en fyrirtækið á að skila skipulagstillögum í árslok. "Þessi tillaga nær aldrei fram að ganga nema með fullu samráði við Vistor," segir Erling. "Þetta er stormur í vatnsglasi. Hugmyndir að breytingu á Vistor reit er algjörlega á ábyrgð Klasa og háð samningum við Vistor, bæjarráði að meinalausu, nái það ekki fram að ganga. Bæjarráð Garðabæjar vill alls ekki reka Vistor úr bænum, það er af og frá. Þar af leiðandi tel ég að þessi bókun Einars sé ótímabær og til þess að gera málið tortryggilegt," segir Erling. Hreggviður Jónsson, forstjóri Vistor, segir að fyrirtækið sé ekki tilbúið til að færa sig um set. "Okkur líður mjög vel þarna og erum með lóð sem gefur okkur tækifæri á stækkun." Hann segist ekki hafa miklar áhyggjur af tillögum Klasa enda séu þær einungis á hugmyndastigi og á kynningarfundum með bæjarbúum hafi ekki verið tekið vel í þær. "Ég held að það gefi auga leið að ef bæjarbúar eru neikvæðir gagnvart þessu fer þetta ekki í gegn. Við sendum bréfið einungis vegna þess að verið var að kynna breytingarnar og óskað eftir athugasemdum. Við vorum bara að minna á okkur," segir Hreggviður. Fréttir Innlent Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Sjá meira
Lögfræðistofa lyfjafyrirtækisins Vistor í Garðabæ hefur sent bæjaryfirvöldum þar bréf vegna hugmynda Klasa hf. um að rífa hús fyrirtækisins og byggja íbúðir og verslanir. Bæjarstjórn gerði í apríl samning við Klasa hf. um að þróa deiliskipulag fyrir miðbæinn og gerir tillaga fyrirtækisins sem lögð var fram á dögunum ráð fyrir útvíkkun miðbæjarins í átt að Hafnarfjarðarvegi og þar með yfir lóð Vistors. "Í bréfinu fóru þeir fram á að Garðabær felldi út úr skipulagshugmyndum sínum að húsið verði fjarlægt. Þeir tala um það í þessu bréfi að ekkert samráð hafi verið haft við þá um þetta mál, þetta er mjög ankannalegt," segir fulltrúi minnihlutans Einar Sveinbjörnsson. Á bæjarráðsfundi á þriðjudag lagði Einar til að hugmyndir um að stækka miðbæinn í átt að Hafnarfjarðarvegi yrðu nú þegar lagðar á hilluna. "Þessi hugmynd gengur bara alls ekki upp ef að Vistor vill vera þarna áfram og ég skil það vel, þeir eru í framtíðarhúsnæði og með 110 starfmenn," segir Einar. Tillaga hans var felld með tveimur atkvæðum gegn einu. Formaður bæjarráðs, Erling Ásgeirsson, vill gefa Klasa vinnufrið en fyrirtækið á að skila skipulagstillögum í árslok. "Þessi tillaga nær aldrei fram að ganga nema með fullu samráði við Vistor," segir Erling. "Þetta er stormur í vatnsglasi. Hugmyndir að breytingu á Vistor reit er algjörlega á ábyrgð Klasa og háð samningum við Vistor, bæjarráði að meinalausu, nái það ekki fram að ganga. Bæjarráð Garðabæjar vill alls ekki reka Vistor úr bænum, það er af og frá. Þar af leiðandi tel ég að þessi bókun Einars sé ótímabær og til þess að gera málið tortryggilegt," segir Erling. Hreggviður Jónsson, forstjóri Vistor, segir að fyrirtækið sé ekki tilbúið til að færa sig um set. "Okkur líður mjög vel þarna og erum með lóð sem gefur okkur tækifæri á stækkun." Hann segist ekki hafa miklar áhyggjur af tillögum Klasa enda séu þær einungis á hugmyndastigi og á kynningarfundum með bæjarbúum hafi ekki verið tekið vel í þær. "Ég held að það gefi auga leið að ef bæjarbúar eru neikvæðir gagnvart þessu fer þetta ekki í gegn. Við sendum bréfið einungis vegna þess að verið var að kynna breytingarnar og óskað eftir athugasemdum. Við vorum bara að minna á okkur," segir Hreggviður.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Sjá meira