Uppistand

Fréttamynd

Álpaðist út í uppistand algjörlega óvart

Þau Snjólaug, Jonathan og Ebba eru með uppistand í kvöld á Hard Rock. Þar grínast þau með allt milli himins og jarðar, en Ebba gerir mest grín að sjálfri sér og ástalífi sínu áður fyrr.

Lífið
Fréttamynd

Kenna Íslendingum að vera drepfyndnir

York Underwood er sýningarstjóri í uppistandsklúbbnum The Secret Cellar. Nýverið byrjaði klúbburinn að bjóða upp á námskeið í uppistandi og framkomu. Meirihluti þátttakenda er kvenkyns.

Lífið
Fréttamynd

Berskjaldaður Pétur Jóhann

Í nóvember verður Pétur Jóhann með sýningu í Hörpu þar sem hann fer yfir tuttugu ára feril sinn í gríninu. Hann lítur þakklátur yfir farinn veg sem færði honum góða vini og ómetanlega reynslu.

Lífið
Fréttamynd

Vona að engum verði dömpað í Austurbæ

Grínistarnir Hugleikur og Jonathan verða með sína síðustu sýningu í bili í Austurbæjarbíói. Þeir hafa í nokkur ár haldið úti hinu vinsæla hlaðvarpi Icetralia. Hugleikur flytur til Berlínar í október.

Lífið
Fréttamynd

Keppa í gamanmyndagerð á Flateyri

Fjórða gamanmyndahátíðin verður haldin á Flateyri dagana 19. til 22. september næstkomandi. Grín og gaman ræður ríkjum á þessari hátíð en þar eru ýmist sýndar kvikmyndir, haldnir tónleikar, uppistand eða annað sem gaman er.

Lífið
Fréttamynd

Lítur grín alvarlegum augum

Hildur Birna nýtur þess að koma fólki til að hlæja. Hún er uppistandari og hefur skemmt fyrir fullu húsi í vetur með uppistandshópnum Bara góðar.

Innlent
Fréttamynd

Tekur þátt í stærstu sviðslistahátíð heims

Uppistandarinn Snjólaug Lúðvíksdóttir tekur þátt í einni stærstu sviðslistahátíð heims, Fringe-hátíðinni í Edinborg. Snjólaug þarf að koma fram í 24 skipti á 26 dögum. Hún segir vel hafa gengið fyrir utan eina sýningu, þar sem þrír mættu.

Lífið
Fréttamynd

Uppistand á ensku öll kvöld vikunnar

York Underwood heldur utan um uppistand á ensku sem boðið er upp á öll kvöld vikunnar á The Secret Cellar. Uppistandarinn heimsfrægi Bill Burr kom þrisvar fram í klúbbnum til þess að prufukeyra nýtt efni.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.