Fálkaorðan

Fréttamynd

Ellefu fengu fálkaorðuna

Við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag sæmdi forseti Íslands ellefu Íslendinga heiðursmerki hinar íslensku fálkaorðu.

Innlent
Fréttamynd

Vill svipta séra Georg Fálkaorðunni

"Nú legg ég til – nei, ég krefst þess að stórmeistari fálkaorðunnar, sem er núverandi forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, beiti þessu ákvæði þegar í stað."

Innlent
Fréttamynd

Ellefu fengu fálkaorðuna

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sæmdi ellefu einstaklinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Á meðal orðuhafa eru Gissur Guðmundsson, sem fékk riddarakross fyrir forystu í alþjóðasamtökum matreiðslumeistara og á vettvangi íslenskra matreiðslumeistara og Jóhannes Einarsson fyrrverandi skólameistari sem fékk einnig riddarakross fyrir störf í þágu iðnmenntunar og verknáms.

Innlent
Fréttamynd

Fálkaorður seldar dýrum dómum

Stórriddarakross með stjörnu var sleginn á 2.600 evrur á vef danska uppboðshússins Bruun Rasmussen í dag. Upphæðin jafngildir um 475 þúsund krónum.

Innlent
Fréttamynd

Ellefu Íslendingar sæmdir Fálkaorðu

Forseti Íslands sæmdi ellefu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Hér að neðan er listi yfir þá sem hlutu orðuna í dag. 1. Arnar Jónsson leikari, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til íslenskrar leiklistar. 2. Eymundur Magnússon bóndi, Vallanesi, riddarakross fyrir frumkvæði á sviði búskaparhátta og matvælamenningar.

Innlent
Fréttamynd

Ellefu fengu orðu á Bessastöðum

Við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 16. júní 2011, sæmdi forseti Íslands ellefu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Venjan er að orðuveitingin fari fram á 17. júní en í tilefni af því að 200 ár eru liðin frá fæðingu Jóns Sigurðssonar verður forsetinn staddur á Hrafnseyri, fæðingarstað Jóns, á morgun.

Innlent
Fréttamynd

Fálkaorða til sölu á 170 þúsund

Fálkaorða er nú til sölu á Netinu og vill eigandinn fá fjórtánhundruð og fimmtíu dollara fyrir hana, eða tæplega 170 þúsund krónur. Orðan er sögð í góðu ásigkomulagi og að hún hafi verið veitt einhverntíma fyrir árið 1977. Ekki fylgir þó sögunni hver hafi verið sæmdur henni á sínum tíma. Í forsetabréfi segir að við andlát orðuþega eigi aðstandendur að skila orðunni aftur til forsetaritara og því er ekki ætlast til að hún gangi kaupum og sölum.

Innlent
Fréttamynd

Tólf fengu fálkaorðu frá forseta Íslands

Tólf Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Það var Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands sem sæmdi heiðursmerkinu.

Innlent
Fréttamynd

Björgólfur og Sigurður Einarsson verða ekki sviptir fálkaorðunni

Það hefur aldrei verið rætt formlega í orðunefnd um Hina íslensku fálkaorðu að svipta þá Sigurð Einarsson og Björgólf Guðmundsson orðunni, segir Ólafur G. Einarsson, formaður orðunefndarinnar. Í grein í Fréttablaðinu í dag gagnrýnir Njörður Njarðvík, fyrrverandi háskólakennari, orðuveitingar forseta Íslands til Björgólfs Guðmundssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Landsbankans, og Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings.

Innlent
Fréttamynd

Geir Jón fékk fálkaorðu

Geir Jón Þórisson, Helgi Seljan og Einar Kárason eru á meðal þeirra sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sæmdi fálkaorðuna í dag.

Innlent