Í brennidepli

Fréttamynd

Íslenskt bíóvor

Samkvæmt lífseigri goðsögn fara Íslendingar þjóða mest í bíó. Þessi almenni bíóáhugi er vitaskuld afskaplega krúttlegur en er þó ekki ávísun á að Íslendingar séu bíómenningarþjóð þar sem magn og gæði fara ekki saman á íslenskum bíómarkaði, sem er ofhlaðinn Hollywood-framleiðslu.

Skoðun
Fréttamynd

Hvenær mun maður drepa mann?

Offramboð á rangnefndum "raunveruleikasjónvarpsþáttum" og vinsældir þeirra í sjónvarpi hljóta að fara að vekja alvarlegar spurningar um siðferðiskennd Íslendinga og annarra Vesturlandabúa sem kokgleypa þessa vitleysu sem er sprottin upp úr rotþróm amerískrar dægurmenningar.

Skoðun
Fréttamynd

Níunda listgreinin

Myndasagan hefur verið í gríðarlegri sókn síðustu áratugi og lifir nú góðu lífi sem alvöru bókmenntagrein og ekki síður sem alvöru listgrein.

Skoðun