Hvar er best að búa?

Fréttamynd

Æðis­legt en líka mikið átak að flytja út

Lóa Pind hefur heyrt margar reynslusögur Íslendinga sem búa erlendis en hún segist ekki geta sagt til um það hvar nákvæmlega sé best að búa. "Það þýðir eiginlega ekkert að spyrja mig. Ég var búin að taka ákvörðun áður en ég byrjaði yfirhöfuð á þessari seríu: "Mig langar að búa í Andalúsíu á Spáni.“ Draumurinn er að kaupa sveitabæ í jaðri þorps, gera upp og koma upp sítrónugarði og appelsínutrjám… Eða eyða ellinni þar allaveganna,“ segir Lóa.

Lífið
Fréttamynd

Brotist inn um miðja nótt í hitabeltisparadís

Elva Sturludóttir og Héðinn Svarfdal eru ævintýrafólk sem ákvað í ágúst 2018 að flytja með syni sína tvo úr Smáíbúðahverfinu til Kyrrahafsstrandar Kosta Ríka. Lóa Pind fylgist með daglegu lífi þeirra í þessari hitabeltisparadís í nýrri þáttaröð sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöld.

Lífið
Fréttamynd

Hvar er best að búa? Keyptu 550 fermetra skóla á 7,5 milljónir

Í fyrsta þætti Hvar er best að búa?, sem verður á dagskrá Stöðvar 2 mánudagskvöldið 1. maí, heimsækir hún Ríkey og Reyni sem keyptu stóran skóla á Lálandi í Danmörku síðla árs 2015. Síðan þá hafa þau verið í nánast fullri vinnu við að gera húsið í stand til að opna þar gistiheimili.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.