Strætó Sýknaður af því að hafa hótað fjölskyldu hefndaraðgerðum í strætó Landsréttur hefur sýknað Kúrda af því að hafa hótað flóttafjölskyldu sem hann kom ólöglega hingað til lands því að þau þyrftu að breyta framburði sínum hjá lögreglu vegna yfirvofandi fangelsivistar mannsins. Innlent 30.10.2018 10:36 Frávik á leiðum Strætó vegna Kvennafrídagsins Klukkan 09:00 lokaði Kalkofnsvegur vegna uppsetningar á sviði gegnt Arnarhóli og leið 14 mun því aka hjáleið um Ánanaust og Hringbraut fram á kvöld. Innlent 24.10.2018 11:06 Prime Tours hættir akstri Skiptastjóra þrotabús Prime Tours ehf. hefur tilkynnt Strætó að öllum akstri á vegum þrotabúsins fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks hefur verið hætt. Innlent 19.10.2018 20:20 Fleiri tilfelli hjá Strætó en gefið var upp Strætó hefur notast við starfsfólk starfsmannaleigu lengur en fyrirtækið greindi upphaflega frá. Innlent 12.10.2018 02:00 70 þúsund króna húsaleiga var dregin af launum þrjátíu vagnstjóra Strætó Strætó bs. hafnar því að brotið sé á réttindum og kjörum starfsmanna. Fyrirtækið segist þó hafa dregið 70 þúsund krónur af launum þrjátíu erlendra vagnstjóra sem störfuðu hjá fyrirtækinu sumarið 2018. Innlent 11.10.2018 14:17 Samþykktu að auka aksturstíðni Strætó á stofnleiðum Í tillögunni felst að stefnt verði að því að leiðir 1, 3 og 6 aki á 7,5 mínútna aksturstíðni frá og með ársbyrjun 2020. Innlent 2.10.2018 22:19 Það er fátt sem toppar gott strætóspjall Í dag er Bíllausi dagurinn haldinn hátíðlegur víða um heim. Í sumum borgum er ekki bíl að sjá á götum borgarinnar þennan dag heldur fyllast þær af fjölskyldufólki og fólki á öllum aldri á reiðhjólum og öðrum umhverfisvænum farskjótum. Úr verður skemmtileg borgarhátíð með uppákomum sem henta flestum. Skoðun 21.9.2018 18:09 Strætó vísar ásökunum Sönnu um níðingsskap til föðurhúsanna Sanna sakaði fyrirtækið um að "leigja fólk“ í gegnum starfsmannaleigur og greiða því "lægstu laun“ á borgarstjórnarfundi á þriðjudag. Innlent 7.9.2018 12:12 Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur strætó og fólksbíls Árekstur varð á Bústaðavegi rétt fyrir klukkan níu í morgun þegar strætisvagn og fólksbíll rákust saman. Samkvæmt varðstjóra hjá slökkviliðinu var einn fluttur á slysadeild með minniháttar meðsli. Innlent 21.8.2018 09:55 Gera ráð fyrir að bílaumferð víki fyrir gangandi vegfarendum við Hlemm Bílaumferð víkur fyrir gangandi vegfarendum í tillögum að nýju heildarútliti svæðisins við Hlemm. Samgöngustjóri Reykjavíkur vonar að framkvæmdir geti hafist næsta sumar, en nýtt deiliskipulag fer í vinnslu í haust. Innlent 20.8.2018 20:59 Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menningarnótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka. Innlent 17.8.2018 22:10 Sérstakar strætóskutlur starfræktar Strætó er ókeypis frá 07:00-01:00 á morgun vegna Menningarnætur. Sérstakar strætóskutlur verða starfræktar sem munu aka án sérstakrar tímatöflu. Innlent 17.8.2018 17:50 Vagnstjórinn mun ekki aka undir merkjum Strætó framar Strætisvagnstjóri, sem sást aka glannalega fram úr bifreið, mun ekki aka undir merkjum Strætó héðan í frá. Upplýsingafulltrúi Strætó segir málið grafalvarlegt og þakkar fyrir að ekki fór verr. Innlent 13.8.2018 18:39 Strætó harmar framúraksturinn: Setjast niður með bílstjóra strætisvagnsins í dag Upplýsingafulltrúi Strætó segir fyrirtækið harma glannalegan framúrakstur strætisvagns í Þrengslum á föstudag. Rætt verður við bílstjórann í dag. Innlent 13.8.2018 11:21 Strætó með glimmervagn í gleðigöngunni Strætó tekur þátt gleðigöngu Hinsegindaga í ár, í annað sinn frá upphafi. Innlent 9.8.2018 14:37 Fimm nýir rafstrætóar á götum Reykjavíkur Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna. Innlent 7.8.2018 21:49 Bjuggust við fleirum í strætisvagninn til Eyja Vinkonurnar Vigdís og Stefanía voru á leið á sínu fyrstu Þjóðhátíð í gær og tóku enga áhættu og mættu fjörutíu mínútum fyrir brottför strætó í Landeyjahöfn. Innlent 3.8.2018 20:52 Svona verður þjónusta Strætó í kringum stórtónleika Guns N´ Roses Strætó mun þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. Innlent 24.7.2018 13:00 Strætóbílstjóri lét farþega hlaupa apríl Farþegum um borð í strætisvagni, nánar tiltekið leið 11, brá heldur betur í brún í gær þegar vagnstjórinn stöðvaði skyndilega vagninn við stoppistöð á Fríkirkjuvegi og bað alla um að fara út. Innlent 2.4.2018 11:53 « ‹ 10 11 12 13 ›
Sýknaður af því að hafa hótað fjölskyldu hefndaraðgerðum í strætó Landsréttur hefur sýknað Kúrda af því að hafa hótað flóttafjölskyldu sem hann kom ólöglega hingað til lands því að þau þyrftu að breyta framburði sínum hjá lögreglu vegna yfirvofandi fangelsivistar mannsins. Innlent 30.10.2018 10:36
Frávik á leiðum Strætó vegna Kvennafrídagsins Klukkan 09:00 lokaði Kalkofnsvegur vegna uppsetningar á sviði gegnt Arnarhóli og leið 14 mun því aka hjáleið um Ánanaust og Hringbraut fram á kvöld. Innlent 24.10.2018 11:06
Prime Tours hættir akstri Skiptastjóra þrotabús Prime Tours ehf. hefur tilkynnt Strætó að öllum akstri á vegum þrotabúsins fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks hefur verið hætt. Innlent 19.10.2018 20:20
Fleiri tilfelli hjá Strætó en gefið var upp Strætó hefur notast við starfsfólk starfsmannaleigu lengur en fyrirtækið greindi upphaflega frá. Innlent 12.10.2018 02:00
70 þúsund króna húsaleiga var dregin af launum þrjátíu vagnstjóra Strætó Strætó bs. hafnar því að brotið sé á réttindum og kjörum starfsmanna. Fyrirtækið segist þó hafa dregið 70 þúsund krónur af launum þrjátíu erlendra vagnstjóra sem störfuðu hjá fyrirtækinu sumarið 2018. Innlent 11.10.2018 14:17
Samþykktu að auka aksturstíðni Strætó á stofnleiðum Í tillögunni felst að stefnt verði að því að leiðir 1, 3 og 6 aki á 7,5 mínútna aksturstíðni frá og með ársbyrjun 2020. Innlent 2.10.2018 22:19
Það er fátt sem toppar gott strætóspjall Í dag er Bíllausi dagurinn haldinn hátíðlegur víða um heim. Í sumum borgum er ekki bíl að sjá á götum borgarinnar þennan dag heldur fyllast þær af fjölskyldufólki og fólki á öllum aldri á reiðhjólum og öðrum umhverfisvænum farskjótum. Úr verður skemmtileg borgarhátíð með uppákomum sem henta flestum. Skoðun 21.9.2018 18:09
Strætó vísar ásökunum Sönnu um níðingsskap til föðurhúsanna Sanna sakaði fyrirtækið um að "leigja fólk“ í gegnum starfsmannaleigur og greiða því "lægstu laun“ á borgarstjórnarfundi á þriðjudag. Innlent 7.9.2018 12:12
Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur strætó og fólksbíls Árekstur varð á Bústaðavegi rétt fyrir klukkan níu í morgun þegar strætisvagn og fólksbíll rákust saman. Samkvæmt varðstjóra hjá slökkviliðinu var einn fluttur á slysadeild með minniháttar meðsli. Innlent 21.8.2018 09:55
Gera ráð fyrir að bílaumferð víki fyrir gangandi vegfarendum við Hlemm Bílaumferð víkur fyrir gangandi vegfarendum í tillögum að nýju heildarútliti svæðisins við Hlemm. Samgöngustjóri Reykjavíkur vonar að framkvæmdir geti hafist næsta sumar, en nýtt deiliskipulag fer í vinnslu í haust. Innlent 20.8.2018 20:59
Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menningarnótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka. Innlent 17.8.2018 22:10
Sérstakar strætóskutlur starfræktar Strætó er ókeypis frá 07:00-01:00 á morgun vegna Menningarnætur. Sérstakar strætóskutlur verða starfræktar sem munu aka án sérstakrar tímatöflu. Innlent 17.8.2018 17:50
Vagnstjórinn mun ekki aka undir merkjum Strætó framar Strætisvagnstjóri, sem sást aka glannalega fram úr bifreið, mun ekki aka undir merkjum Strætó héðan í frá. Upplýsingafulltrúi Strætó segir málið grafalvarlegt og þakkar fyrir að ekki fór verr. Innlent 13.8.2018 18:39
Strætó harmar framúraksturinn: Setjast niður með bílstjóra strætisvagnsins í dag Upplýsingafulltrúi Strætó segir fyrirtækið harma glannalegan framúrakstur strætisvagns í Þrengslum á föstudag. Rætt verður við bílstjórann í dag. Innlent 13.8.2018 11:21
Strætó með glimmervagn í gleðigöngunni Strætó tekur þátt gleðigöngu Hinsegindaga í ár, í annað sinn frá upphafi. Innlent 9.8.2018 14:37
Fimm nýir rafstrætóar á götum Reykjavíkur Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna. Innlent 7.8.2018 21:49
Bjuggust við fleirum í strætisvagninn til Eyja Vinkonurnar Vigdís og Stefanía voru á leið á sínu fyrstu Þjóðhátíð í gær og tóku enga áhættu og mættu fjörutíu mínútum fyrir brottför strætó í Landeyjahöfn. Innlent 3.8.2018 20:52
Svona verður þjónusta Strætó í kringum stórtónleika Guns N´ Roses Strætó mun þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. Innlent 24.7.2018 13:00
Strætóbílstjóri lét farþega hlaupa apríl Farþegum um borð í strætisvagni, nánar tiltekið leið 11, brá heldur betur í brún í gær þegar vagnstjórinn stöðvaði skyndilega vagninn við stoppistöð á Fríkirkjuvegi og bað alla um að fara út. Innlent 2.4.2018 11:53