Vegan

Fréttamynd

Samtök grænkera vilja alls engar hvalveiðar við Ísland

Samtök grænkera á Íslandi ætla að berjast fyrir því að engar hvalveiðar verði við Íslandi í sumar í ljósi þess að hvalir séu mjög mikilvægir til að halda heilbrigði sjávar og lífríkisins þar. Formaður samtakanna segir að Kristján Loftsson sé síðasti móhíkaninn þegar hvalveiðar eru annars vegar.

Innlent
Fréttamynd

Er fram­tíðin vegan?

Hvað er veganismi? Veganismi snýst um að forðast að neyta dýraafurða eftir bestu getu. Öll sú matvara sem ekki kemur frá dýri eða er prófuð á dýrum er því vegan. Eins og segir í laginu “gott er að borða gulrótina, grófa brauðið, steinseljuna/Krækiber og kartöflur, og kálblöð og hrámeti.”

Skoðun
Fréttamynd

Skráði sig í leik­listar­nám eftir að hafa reynt við suður-kóreska Idolið

Leikkonan Aldís Amah Hamilton sem slegið hefur í gegn í þáttunum Svörtu söndum á Stöð 2, segir það ekki endilega hafa legið beinast við að hún færi í leiklist. Hún komst til að mynda aldrei inn í nemendasýningu Verzlunarskólans. Eftir að dómari í suður-kóreska Idolinu sagði henni að hún væri með leikhúslega rödd ákvað hún þó að skrá sig í prufur fyrir leiklistarnám við Listaháskólann.

Lífið
Fréttamynd

Verk­smiðju­bú­skapur - er betur farið með dýr á Ís­landi?

Ég á afa sem eyddi meirihluta ævi sinnar sem kúabóndi upp í sveit og eitt það skemmtilegasta sem við gerum saman er að spjalla um fortíðina. Hann þekkti hverja kú með nafni og börnin í sveitinni áttu iðulega sína uppáhalds kú. Hann upplifði það frá fyrstu hendi þegar mjólkin varð söluvara og peningar fóru að berast inn á bæinn.

Skoðun
Fréttamynd

Verk­smiðju­bú­skapur, er það fram­tíðin?

Nú er Veganúar hálfnaður og margir hafa verið að skoða sig um og pælt afhverju við mannfólk borðum dýrafurðir? Þarf mannfólk dýrafurði að halda til þess að lifa heilbrigðu lífi? Erum við á Íslandi miklu skárri en önnur lönd þegar kemur að slátrun og búskap dýra?

Skoðun
Fréttamynd

Hvers vegan ekki?

Veganúar er viðburður, eða áskorun, sem haldinn er í janúarmánuði ár hvert og hefur það að markmiði að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti grænkerafæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. Samtök grænkera á Íslandi hafa staðið fyrir þessari áskorun síðan 2016 og er þetta því í sjöunda sinn sem við höldum hana hérlendis.

Skoðun
Fréttamynd

Grænkera skorti ekkert á jólum

Jólin eru handan við hornið og flestir eflaust farnir að velta fyrir sér hvað eigi að hafa á boðstólnum á aðfangadagskvöld. Fyrir flesta er þetta kannski erfið spurning að svara, en hvað með fólkið sem bragðar ekki á jólasteikinni?

Innlent
Fréttamynd

Vesen um veganjól ekkert miðað við áður

Úrval á vegan-fæði hefur aukist gríðarlega undanfarin ár í takt við breyttar matarvenjur landsmanna. Íslenskir framleiðendur hafa verið að auka framleiðslu sína til að koma til móts við grænkera, sérstaklega fyrir jólin.

Innlent
Fréttamynd

Vegan­istar svara Þor­björgu og bjóða henni á Cross­Fit æfingu

Árni Björn Kristjánsson, CrossFit þjálfari og veganisti til margra ára, gagnrýnir heilsu- og næringarþerapistann Þorbjörgu Hafsteinsdóttur fyrir fáfræði í garð veganisma. Þorbjörg var gestur í hlaðvarpsþætti þar sem hún tók undir þau orð að veganistar væru á villigötum.

Lífið
Fréttamynd

Reif meðalaldurinn rækilega niður á súrkálsnámskeiði

„Ég fékk að prófa mig áfram með ýmislegt heima og ég hef örugglega smitast af mömmu sem er frábær kokkur. Ég fór ekki að elda af alvöru fyrr en ég byrjaði að búa og ég hef varla náð hausnum upp úr pottunum síðan,“ segir Arna Engilbertsdóttir 26 ára stílisti og matargrúskari sem opnaði nýverið matarsíðuna Fræ.com.

Matur
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.