Seyðisfjörður

Fréttamynd

Eftirlegukindur draga áfram dilk á eftir sér

Matvælastofnun vill enn að Seyðfirðingar borgi reikning vegna björgunar kinda úr Bjólfi í fyrra. Heimamenn töldu sjálfir aðgerðina hættulega og vísa ábyrgð á hendur Matvælastofnun sem réð björgunarsveit af Héraði í verkið.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.