Þjóðgarðar

Fréttamynd

Hundrað ára gljúfur 

Miklagljúfursþjóðgarður fagnar aldarafmæli sínu í dag. Hátíðarhöld í tilefni dagsins. Woodrow Wilson forseti gerði gljúfrið að þjóðgarði en það hefur ratað á nýja lista yfir undur veraldar.

Erlent
Fréttamynd

Hætt kominn á hálum ís við selfie-töku

Hann var hætt kominn ferðamaðurinn sem klöngrast hafði upp á ísjaka á Demantaströndinni svokölluðu við Jökulsárlón í gær. Alda skall fyrirvarlaust á jakann þegar ferðamaðurinn var taka mynd af sjálfum sér.

Innlent
Fréttamynd

Elta sauðfé í þjóðgarði

Matvælastofnun vill að Bláskógabyggð smali sauðfé sem sagt er ganga sjálfala á Þingvöllum. Sauðfjárveikivarnargirðingar eru vestan og norðan þjóðgarðsins.

Innlent
Fréttamynd

Kaupir umdeilda eign sonarins á Þingvöllum

Forkaupsréttur ríkisins að steypugrunni í þjóðgarðinum á Þingvöllum var ekki nýttur og hefur Páll Samúelsson keypt af syni sínum og tengdadóttur. Verðið er ekki gefið upp. Grunnurinn er á lóð í eigu ríkisins með leigusamning til 2021.

Innlent
Fréttamynd

Einar Sæmundsen ráðinn í stöðu þjóðgarðsvarðar

Einar Á. E. Sæmundsen var í dag ráðinn í stöðu þjóðgarðsvarðar. Það var samþykkt á fundi Þingvallanefndar fyrr í dag. Einar hefur gegnt stöðu þjóðgarðsvarðar síðastliðið ár en Ólafur Örn Haraldsson, forveri hans í starfi, lét af störfum sökum aldurs.

Innlent
Fréttamynd

Ríkið keypt sumarhús fyrir 173 milljónir

Undanfarin fimm ár hefur íslenska ríkið nýtt sér forkaupsrétt á tólf sumarbústöðum á Þingvöllum. Vilja opna aðgengi almennings að þjóðgarðinum og fylgja stefnu um fækkun sumarhúsa þar og varðveita ásýnd og umhverfi.

Innlent