Áfengi

Bjarna blöskraði bjórverðið á barnum
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra skellti sér á barinn á Nordica Hilton hótelinu á Suðurlandsbraut um helgina þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hélt flokksráðsfund sinn um helgina.

Áfengi mælist dýrast á Íslandi
Í nýrri rannsókn Eurostat á áfengisverði í Evrópu kemur í ljós að Ísland er dýrasti staðurinn. Rannsóknin næri bæði til Evrópusambandsins og EFTA-landanna.

Kona brenndist þegar rafretta sprakk og kveikti í dýnunni
Tilkynnt var um eld sem kviknaði í rúmi út frá rafrettu í Engihjalla á föstudagsmorgun. Ung kona hlaut brunasár á upphandlegg en hún var sofandi í rúminu.

Hagkaup sagt brjóta áfengislög með tedrykk
Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum segja Hagkaup brjóta lög með sölu á tedrykk sem getur náð fjögurra prósenta áfengisstyrk vegna gerjunar. Verslunin hefur ekki vínveitingaleyfi,

CCEP eignast Einstök á Íslandi
Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemd við það að CCEP, Coca Cola European Partners Íslandi ehf., eignist vörumerkið Einstök á Íslandi af bandaríska fyrirtækinu Einstök Beer Company L.P.

Tæpu tonni af bjór stolið úr húsnæði stofnunar fyrir ungmenni á Akureyri
Í byrjun júlí var tilkynnt um að tæpu tonni af bjór hefði verið stolið úr húsnæði Fjölsmiðjunnar á Akureyri. Stofnunin hefur unnið að pökkun á bjór fyrir Víking brugghús síðan síðasta vetur.

Mikil aukning kvenna sem taka í vörina
Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag.

Ed Sheeran fékk sér íslenskt brennivín úr ísskúlptúr af sjálfum sér
Poppstjarnan Ed Sheeran virtist skemmta sér konunglega í eftirpartýi sem haldið var eftir tónleika hans sem fóru fram á Laugardalsvelli í gær.

Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum
Staðurinn orðinn annað heimili marga og þeir hafi ekki í hyggju að breyta því.

Mikil aukning í sölu kampavíns milli ára
Sala áfengis hefur aukist um þrjú prósent á milli ára ef skoðað er tímabilið 1. janúar til 22. júlí.

Missti fótinn eftir árás en er notaður í leyfisleysi til forvarna á sígarettupökkum
Sextíu ára gömlum karlmanni brá heldur betur í brún þegar hann sá mynd af sér á sígarettupakka ásamt skilaboðunum "reykingar stífla æðar“.

Stríðsmenn Andans gefa Krýsuvík svitahof
Stríðsmenn andans ætla að gefa meðferðarheimilinu Krýsuvík svitahof. Svitahofið verður hluti af meðferð og verður opnað í lok júlí eða byrjun ágúst.

Virkir fíklar vekja ótta við áfangaheimilið Draumasetur
Stofnandi Draumasetursins er ósáttur við að búsetuúrræði fyrir heimilislausa rísi við hliðina á áfangaheimilinu. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar segir að tekið verði tillit til staðsetningar við úthlutun.

Íslendingar varaðir við áfengisþambi í hitabylgjunni
Landlæknir leiðbeinir Íslendingum hvernig þeir eiga að takast á við hitann sem er spáð á meginlandi Evrópu í vikunni.

Vínveitingaleyfið í hús sólarhring áður en hátíðin hefst
Tveir af helstu tónlistarmönnum helgarinnar forfölluðust en upplýsingafulltrúi hátíðarinnar segir að þrátt fyrir það gangi undirbúningur vel.

Aukið aðgengi jafngildir aukinni áfengisneyslu
Afleiðingar aukins aðgengis að áfengi hafa verið margrannsakaðar og hafa meðal annars bein áhrif til fjölgunar dauðsfalla af völdum krabbameina.

„Gleðilegt að sjá þetta gerast“
Sigurður segir heildarendurskoðun laganna hafa tekið um tólf ár.

Forseti borgarstjórnar vill bjórkæli í búðina
Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og forseti borgarstjórnar, skorar á Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins að setja aftur kæla í Vínbúðina í Austurstræti.

Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna
Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum.

Fréttablaðið sektað um milljón vegna fylgirits
Torgi ehf. útgefanda Fréttablaðsins hefur verið gert að greiða milljón í stjórnvaldssekt vegna Brugghúss, kynningarrits sem fylgdi með Fréttablaðinu 1. mars síðastliðinn.

Fáir vilja sterk vín í verslanir
Milli 67 prósent og 68 prósent Íslendingar eru andvígir sölu á sterku víni í matvöruverslunum en á tæplega 17 prósent segjast því hlynntir í nýrri skoðanakönnun fyrirtækisins Maskínu.

Áskorun um áfengi í búðir send til umsagnar í borgarnefndum
Tillögu borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um að skora á Alþingi að afnema einokun ríkisins á áfengissölu var vísað til umsagnar í borgarstjórn í gær.

Bjórauglýsingar á golfmóti fyrir börn
Forseti Golfsambands Íslands ver þá ákvörðun að halda mót styrkt af Ölgerðinni undir merkjum Egils Gull. Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum gagnrýndu GSÍ harðlega. Farið að lögum og reglum, segir forsetinn.

Unglingar vilja rafrettur og heimabrugg
Vímuefnaneysla unglinga í Hafnarfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lítil.

Hlutur ferðamanna í áfengissölu óviss
Óvíst er hve ferðamenn neyta mikils af áfengi á Íslandi. Vínkaupmaður segir tölur Landlæknisembættisins ekki standast skoðun og dregur í efa fullyrðingar um áhrif aukins aðgengis. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir duga að bera saman Danmörku og Ísland.

Fangelsin kaupa tóbak fyrir milljónir
Fangelsismálastofnun kaupir tóbak fyrir hundruð þúsunda króna í hverjum mánuði fyrir fanga. Tóbakið er selt í fangelsissjoppunum á Litla-Hrauni og Sogni. Stofnunin hefur engar tekjur af og selur tóbakið á kostnaðarverði.

Hætti að drekka og allt blómstraði
"Íslendingar hlæja að mér,“ segir Unnar Helgi Daníelsson sem sneri lífinu við eftir misheppnað viðskiptaævintýri. Á innan við tveimur árum hefur hann byggt upp mjög vinsælan veitingastað sem fáir Íslendingar vita þó af og færir nú út kvíarnar án þess að taka lán.

Sala á neftóbaki hefur aukist um fimmtung
Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis, segir að aukning sé í notkun neftóbaks í vör hjá yngri konum.

Barþjónar til í nýjan bjórsjálfsala
Bjórsjálfsali, lyfjaskammtari og trappa fyrir stóra bíla eru meðal uppfinninga sem háskólanemar kynntu í dag. Nemandi í vélaverkfræði segir að barþjónar séu spenntir fyrir að fá sjálfsala á veitingastaði svo þeir geti einbeitt sér að kokteilagerð í stað bjórafgreiðslu.

Bandaríkjastjórn hótar Evrópu með tollum á vín og osta
Evrópusambandið og Bandaríkin hafa lengi deilt um niðurgreiðslur til flugvélaframleiðenda. Alþjóðaviðskiptastofnunin úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag.