ÁTVR kvartar formlega undan vefverslunum Snorri Másson skrifar 9. júní 2021 10:26 ÁTVR hefur tilkynnt þrjár vefverslanir til sýslumanns. ÁTVR hefur tilkynnt sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og á Vesturlandi um meint brot Bjórlands, Brugghússins Steðja og Sante ehf. Áfengisverslunin telur þessa aðila hafa gerst brotlega við áfengislög. Brotin felast að mati ÁTVR í áfengissölu í vefverslunum, sem Vínbúðin segir í trássi við lög. Arnar Sigurðsson, eigandi Sante, hefur ratað í fjölmiðla undanfarið vegna vefverslunar með áfengi, sem hann rekur í gegnum franska vefsíðu. Áfengið er þó geymt og afgreitt hér á landi. ÁTVR segir að þetta sé bannað. „ÁTVR telur mikilvægt að leiðrétta þann misskilning að mismunandi reglur gildi um innlenda aðila og erlenda þegar kemur að heimild til þess að reka vefverslun með áfengi til einstaklinga hér á landi. Öll vefverslun með áfengi beint af innlendum lager samsvarar smásölu og brýtur í bága við einkarétt ÁTVR, óháð þjóðerni þess sem stendur fyrir vefversluninni.“ ÁTVR telur að fyrir liggi óyggjandi sönnun fyrir brotum umræddra brugghúsa. Með tilkynningunum vilja ÁTVR koma því til leiðar að sýslumennirnir hefji þegar í stað áminningarferli gagnvart þessum aðilum eins og leyfisveitanda er skylt að gera. Lög kveði á um að leyfishafi sem verður uppvís að frekari brotum á meðan áminning er í gildi skuli sviptur leyfinu um stundarsakir eða fyrir fullt og allt. Áfengi og tóbak Verslun Tengdar fréttir „Vínáhugamaður“ skrifar níðgrein Í bók sinni 1984 skrifar George Orwell boðskap einræðisherrans þess efnis að í fáfræðinni sé styrkur falinn. Jón Páll Haraldsson sem titlar sig „vínáhugamann” skrifar sérkennilega grein á vef Vísis, hvar hann fyrstur vínáhugamanna mærir einokunarverslanir ríkisins svo vitað sé. 8. júní 2021 14:30 Hindrar ÁTVR frjálsa samkeppni í áfengissölu eða verndar? Árið 2001 lögðu sjálfstæðismenn fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt var til að léttvín og bjór yrðu leyfileg í almennri sölu og aðeins sterkt vín yrðir selt í ÁTVR. 6. júní 2021 14:02 Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Brotin felast að mati ÁTVR í áfengissölu í vefverslunum, sem Vínbúðin segir í trássi við lög. Arnar Sigurðsson, eigandi Sante, hefur ratað í fjölmiðla undanfarið vegna vefverslunar með áfengi, sem hann rekur í gegnum franska vefsíðu. Áfengið er þó geymt og afgreitt hér á landi. ÁTVR segir að þetta sé bannað. „ÁTVR telur mikilvægt að leiðrétta þann misskilning að mismunandi reglur gildi um innlenda aðila og erlenda þegar kemur að heimild til þess að reka vefverslun með áfengi til einstaklinga hér á landi. Öll vefverslun með áfengi beint af innlendum lager samsvarar smásölu og brýtur í bága við einkarétt ÁTVR, óháð þjóðerni þess sem stendur fyrir vefversluninni.“ ÁTVR telur að fyrir liggi óyggjandi sönnun fyrir brotum umræddra brugghúsa. Með tilkynningunum vilja ÁTVR koma því til leiðar að sýslumennirnir hefji þegar í stað áminningarferli gagnvart þessum aðilum eins og leyfisveitanda er skylt að gera. Lög kveði á um að leyfishafi sem verður uppvís að frekari brotum á meðan áminning er í gildi skuli sviptur leyfinu um stundarsakir eða fyrir fullt og allt.
Áfengi og tóbak Verslun Tengdar fréttir „Vínáhugamaður“ skrifar níðgrein Í bók sinni 1984 skrifar George Orwell boðskap einræðisherrans þess efnis að í fáfræðinni sé styrkur falinn. Jón Páll Haraldsson sem titlar sig „vínáhugamann” skrifar sérkennilega grein á vef Vísis, hvar hann fyrstur vínáhugamanna mærir einokunarverslanir ríkisins svo vitað sé. 8. júní 2021 14:30 Hindrar ÁTVR frjálsa samkeppni í áfengissölu eða verndar? Árið 2001 lögðu sjálfstæðismenn fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt var til að léttvín og bjór yrðu leyfileg í almennri sölu og aðeins sterkt vín yrðir selt í ÁTVR. 6. júní 2021 14:02 Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
„Vínáhugamaður“ skrifar níðgrein Í bók sinni 1984 skrifar George Orwell boðskap einræðisherrans þess efnis að í fáfræðinni sé styrkur falinn. Jón Páll Haraldsson sem titlar sig „vínáhugamann” skrifar sérkennilega grein á vef Vísis, hvar hann fyrstur vínáhugamanna mærir einokunarverslanir ríkisins svo vitað sé. 8. júní 2021 14:30
Hindrar ÁTVR frjálsa samkeppni í áfengissölu eða verndar? Árið 2001 lögðu sjálfstæðismenn fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt var til að léttvín og bjór yrðu leyfileg í almennri sölu og aðeins sterkt vín yrðir selt í ÁTVR. 6. júní 2021 14:02