Rúanda

Fréttamynd

Neyðarástandi á heimsvísu lýst yfir vegna ebólu

Ebólu faraldrinum, sem brotist hefur út í Austur-Kongó, var í dag lýst yfir sem neyðarástandi á heimsvísu af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni eftir að vírusinn smitaðist til borgar þar sem tvær milljónir manna búa.

Erlent
Fréttamynd

Þjóðarmorð á Róhingjum í Mjanmar

Mjanmarskir herforingjar voru í vikunni sakaðir um þjóðarmorð. Sagðir hafa brennt Róhingja inni í húsum þeirra og tekið af lífi í hrönnum. Mjanmarska ríkið neitar sök og fyrrverandi friðarverðlaunahafinn sem leiðir ríkisstjórnina hefur sagt um falsfréttir að ræða.

Erlent
Fréttamynd

Konur gegndu lykilhlutverki við uppbyggingu Rúanda

Rúandabúar hafa náð ótrúlega miklum árangri við að reisa landið úr rústum eftir þjóðarmorðið árið 1994. Öll áhersla hefur verið lögð á að ná sáttum og útrýma þeirri hatrömmu skiptingu í þjóðflokka sem leiddi af sér

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.