Bahamaeyjar

Fréttamynd

Bitinn í höfuðið af hákarli

Bandaríkjamaðurinn Will Krause komst í hann krappan í sumar þegar hann var við spjótaveiðar undan ströndum Abacos í Bahamaeyjum.

Erlent
Fréttamynd

Fimmta stigs fellibylur ógnar Ameríku

Fjölmargar eyjar í Kyrrahafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna fellibylsins Irmu. Stormurinn stefnir á Flórída en þar sem stutt er liðið frá því að Harvey hrelldi Bandaríkin gætu neyðarsjóðir klárast.

Erlent
Fréttamynd

Skipuleggjendur Fyre Festival krafðir um 100 milljónir Bandaríkjadala

Stjörnulögfræðingurinn Mark Geragos, sem starfaði áður fyrir söngvarann Michael Jackson, hefur stefnt skipuleggjendum hinnar umdeildu tónlistarhátíðar Fyre festival, Ja Rule og Billy McFarland. Hann krefur tvíeykið um 100 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur fyrir hönd skjólstæðings síns.

Erlent
Fréttamynd

El Faro fannst í heilu lagi á hafsbotni

Flutningaskipið El Faro, sem saknað hefur verið frá því að fellibylurinn Joaquin reið yfir Bahamaeyjar í síðustu viku, fannst í heilu lagi á hafsbotni nálægt Bahama um helgina.

Erlent
Fréttamynd

Leitinni að El Faro hætt

Skipulagðri leit að flutningaskipinu El Faro, sem saknað hefur verið eftir að fellibylurinn Joaquin reið yfir Bahamaeyjar í síðustu viku, hefur verið hætt.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.