
Malta

Richard Gere færði flóttafólki birgðir eftir viku kyrrsetu
Richard Gere, leikari, heimsótti flóttafólk á Miðjarðarhafinu á föstudag.

Flóttamönnum sem var bjargað við strendur Líbíu komu hafnar á Möltu í dag
Hópur flóttamanna sem var bjargað undan ströndum Líbíu á miðvikudag eru komnir í höfn á Möltu.

Maltverjar tóku við flóttafólki með fyrirvörum
Yfirvöld á Möltu hafa heimilað 65 hælisleitendum sem var bjargað á hafi úti fyrir Líbíuströndum að koma í landi í eyjunni eftir að strandgæsla Möltu hafði tekið fólkið úr björgunarskipi.

Handsömuðu kaldrifjaðan morðingja sem hafði verið á flótta í 16 ár
Flúði frá Bretlandseyjum eftir að Brian Waters var pyntaður og barinn til dauða fyrir framan uppkomin börn sín árið 2003.

Þrír unglingspiltar ákærðir fyrir hryðjuverk
Þrír unglingspiltar, sem allir eru á flótta, hafa verið ákærðir af maltverskum yfirvöldum eftir að hafa tekið olíuskip á "sitt vald“, sem er skilgreint sem hryðjuverk samkvæmt maltverskum lögum.

Sendu sérsveitir gegn flóttamönnum sem höfðu tekið yfir stjórn skips
Áhöfn skipsins hafði komið rúmlega hundrað flóttamönnum og farandfólki til bjargar undan ströndum Líbíu.

Flóttamannaskip fær í höfn á Möltu eftir fimm daga á reiki
Stjórnvöld á Möltu hafa heimilað skipinu Lifeline að leggja í höfn á Möltu.

Komast hvergi í land
629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi.

Þrír ákærðir vegna morðsins á Galizia
Þrímenningarnir eru einnig sakaðir um ólöglega eign á vopnum og tækjum og tólum ætluðum til sprengjugerðar.

Átta handteknir vegna morðsins á Galizia
Forsætisráðherra Möltu segir lögreglu hafa staðið fyrir aðgerðum í bænum Marsa, í Bugibba og Zebbug.

Ríkisstjórn Möltu býður milljón evrur fyrir upplýsingar um morðið á blaðakonunni
Ríkisstjórn Möltu mun gefa þeim sem veita upplýsingar sem leiða til handtöku á þeim sem ber ábyrgð á morðinu á maltnesku blaðakonunni Daphne Caruana Galizia milljón evrur.

Fordæmir Möltu og kallar mafíuríki
Sonur Daphne Caruana Galizia, blaðamanns sem fjallaði ítarlega um Panamaskjölin og aflandsfélag tengt Joseph Muscat forsætisráðherra og var myrt á mánudag, fordæmdi stjórnvöld á Möltu harkalega í gær.

Áhrifamikil blaðakona myrt á Möltu
Blaðakonan sem leiddi Panamaskjala-rannsóknina á Möltu var myrt með bílsprengju í dag.

Þrír valmöguleikar á kyni í kanadískum vegabréfum
Kanadísk yfirvöld hyggjast bæta við nýjum valmöguleika við hefðbundu kynin tvö í vegabréfum fyrir kanadíska ríkisborgara. Þau sem skilgreina sig hvorki sem karlkyns eða kvenkyns geta nú valið möguleikann X.