Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. október 2025 11:22 Einar Örn Ólafsson fyrrverandi forstjóri Play er á meðal þeirra sem lögðu til peninga í skuldabréfaútboðinu í ágúst síðastliðnum. Hann er því meðal kröfuhafa í maltneska dótturfélagið sem vinnur að því að halda starfsemi áfram sem leiguflugfélag í Austur-Evrópu. Vísir/Anton Brink Hundruðum krafna hefur verið lýst í þrotabú flugfélagsins Play sem varð gjaldþrota í lok september. Launakröfur starfsfólks liggja enn ekki fyrir. Skiptastjóri telur líklegt að þrotabúið sæki með riftun óeðlilegar greiðslur félagsins skömmu fyrir gjaldþrot. Arnar Þór Stefánsson, lögmaður hjá Lex og annar skiptastjóri Play, segir að nú þegar séu komnar fram hundruð krafna í þrotabúið. Frestur til að lýsa kröfum í búið rennur út í febrúar. Þá séu launakröfur frá um 400 starfsmönnum sem störfuðu fyrir félagið ekki komnar fram. Von sé á þeim á næstu vikum en þær séu forgangskröfur. Hann geti á þessu stigi ekki gefið upp hver heildarupphæð krafnanna sé. Aðspurður hvort þrotabúið muni gera kröfu í maltneska dótturfélagið Fly Play Europe, segir Arnar það enn í skoðun. Unnið hefur verið að því að færa átta þotur sem Play var með á leigu yfir til félagsins og halda starfsemi þess í Austur-Evrópu áfram. Arnar Þór er skiptastjóri ásamt Unni Lilju Hermannsdóttur hjá Landslögum. Hann segir mannskap í verkefninu koma frá Lex og Landslögum og það muni að líkindum taka nokkur ár að gera upp gjaldþrotið. Nú sé meðal annars verið að kanna hvert 2,8 milljarðar króna sem komu inn í félagið eftir skuldabréfaútboð Play í lok ágúst fóru. Skuldabréfaeigendurnir gátu samkvæmt samningum leyst maltneska dótturfélagið til sín. Ísafold Capital hefur staðið í viðræðum fyrir hönd kröfuhafanna um yfirfærslu á þotunum yfir í maltneska félagið. Arnar Þór segir ljóst að milljarðarnir tæplega þrír hafi sannarlega komið inn í félagið en nú þurfi að kanna hvert það fór. Hann segir að verið sé að skoða færslur nokkrar vikur aftur í tímann áður en félagið var lýst gjaldþrota. Þá sé skoðað hvort jafnræðis hafi verið gætt í greiðslum. Líklegt sé að þrotabúið sæki með riftun óeðlilegar greiðslur félagsins skömmu fyrir gjaldþrotið. Gjaldþrot Play Fréttir af flugi Malta Play Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Arnar Þór Stefánsson, lögmaður hjá Lex og annar skiptastjóri Play, segir að nú þegar séu komnar fram hundruð krafna í þrotabúið. Frestur til að lýsa kröfum í búið rennur út í febrúar. Þá séu launakröfur frá um 400 starfsmönnum sem störfuðu fyrir félagið ekki komnar fram. Von sé á þeim á næstu vikum en þær séu forgangskröfur. Hann geti á þessu stigi ekki gefið upp hver heildarupphæð krafnanna sé. Aðspurður hvort þrotabúið muni gera kröfu í maltneska dótturfélagið Fly Play Europe, segir Arnar það enn í skoðun. Unnið hefur verið að því að færa átta þotur sem Play var með á leigu yfir til félagsins og halda starfsemi þess í Austur-Evrópu áfram. Arnar Þór er skiptastjóri ásamt Unni Lilju Hermannsdóttur hjá Landslögum. Hann segir mannskap í verkefninu koma frá Lex og Landslögum og það muni að líkindum taka nokkur ár að gera upp gjaldþrotið. Nú sé meðal annars verið að kanna hvert 2,8 milljarðar króna sem komu inn í félagið eftir skuldabréfaútboð Play í lok ágúst fóru. Skuldabréfaeigendurnir gátu samkvæmt samningum leyst maltneska dótturfélagið til sín. Ísafold Capital hefur staðið í viðræðum fyrir hönd kröfuhafanna um yfirfærslu á þotunum yfir í maltneska félagið. Arnar Þór segir ljóst að milljarðarnir tæplega þrír hafi sannarlega komið inn í félagið en nú þurfi að kanna hvert það fór. Hann segir að verið sé að skoða færslur nokkrar vikur aftur í tímann áður en félagið var lýst gjaldþrota. Þá sé skoðað hvort jafnræðis hafi verið gætt í greiðslum. Líklegt sé að þrotabúið sæki með riftun óeðlilegar greiðslur félagsins skömmu fyrir gjaldþrotið.
Gjaldþrot Play Fréttir af flugi Malta Play Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira